Skessuhorn


Skessuhorn - 19.12.2008, Blaðsíða 32

Skessuhorn - 19.12.2008, Blaðsíða 32
32 MIÐVIKUDAGUR 17. DESEMBER Í Borg ar nesi var ný lega tek ið í notk un eitt full komn asta upp töku­ ver lands ins og hef ur það feng­ ið nafn ið Gott hljóð. Þótt ekki sé það stórt í fer metr um talið, er all ur tækni bún að ur og að staða með besta móti. Það er Sig ur þór Krist jáns­ son, tón list ar mað ur, „ tæknigúrú“ og starfs mað ur í fé lags mið stöð inni Óð ali til margra ára sem kom ið hef­ ur upp þess ari að stöðu og læt ur þar með margra ára draum sinn ræt ast. Upp töku ver ið er ein ung is í 35 fer­ metra við bygg ingu sem Sig ur þór byggði í sum ar að mestu leyti sjálf­ ur í bak garð in um við heim ili sitt við Fálka klett í Borg ar nesi. Skessu­ horn leit í heim sókn til Sissa. Líf legt í stúd íó Óð als Sissi er Borg nes ing ur í húð og hár og hef ur lengst af búið þar. Hann er í sam búð með Þór dísi Arn ar dótt ur frá Mið garði og eiga þau dótt ur ina Sif. Sissi hef ur sér lega létta lund og þægi lega nær veru og það er gam­ an að líta í heim sókn til hans. Ekk­ ert vol og víl, eins og ein kenn ir svo marga nú á hin um síð ustu og verstu tím um. Í upp hafi heim sókn ar til kappans er kom ið við í Óð ali en þar stóðu yfir upp tök ur á aug lýs ing­ um og innslög um fyr ir jóla út varp­ ið sem þá var á næstu grös um. Það var í næg horn að líta hjá upp töku­ stór an um, en hann virt ist eiga gott með að stjórna stór um og líf leg um hópi fjórðu bekk inga úr grunn skól­ an um sem þar var stadd ur. „Þau eru með yngstu krökk un um sem koma í upp tök ur. Það er ó trú lega gam an að fylgj ast með því hvern ig þau smám sam an læra að um gang­ ast svona upp töku ver og taka til lit til að stæðna eft ir því sem þau eld­ ast. Tí undu bekk ing arn ir sem ver­ ið hafa í þessu í mörg ár eru komn­ ir með reynslu á við ýmsa út varps­ menn. Í jóla út varpi Óð als taka all­ ir grunn skólakrakk arn ir þátt og þau læra rosa lega mik ið af þessu öllu,“ seg ir Sissi. Á huga mál verð ur að at vinnu Við fær um okk ur upp í Fálka klett í nýja hljóð ver ið. Sissi er stolt ur af verk inu en ný lega vígði hann við­ bygg ing una við bíl skúr inn heima hjá sér þar sem hljóð ver ið er til húsa. „Ég hef ver ið að fást við upp tök­ ur í mörg ár en eign að ist fyrst al­ vöru græjur árið 2006. Síð ustu árin hef ég starf að í fé lags mið stöð inni Óð ali og vinn þar mik ið með ungu fólki og með al ann ars að út varps út­ send ing um.“ Hið ár lega Út varp Óðal var í síð­ ustu viku og seg ir Sissi að mik il vinna sé fólg in í slíkri dag skrár gerð. „Tækn in sem fylg ir þessu höfð ar til krakk anna og þau fá mörg brenn­ andi á huga. Það er til dæm is DJ­ klúbb ur starf andi sem ég hef um­ sjón með og leið beini þar unga fólk inu í ým iss kon ar hljóð vinnslu.“ Sissi seg ir að fyr ir nokkrum árum hafi til dæm is ung lings pilt ur í Borg ar nesi feng ið brenn andi á huga á allri þess ari tækni og nefn ir sér­ stak lega til sög unn ar Brynj ar Berg, eða Binna eins og flest ir kalla hann. „ Binni fann sig í þess ari tækni allri og heill að ist al gjör lega af henni. Nú starfar hann í Þjóð leik hús inu, hef ur ver ið tækni mað ur hjá Ný­ herja og fleiri fyr ir tækj um og hljóð­ mað ur í mörg um þekkt um hljóm­ sveit um síð an hann var hjá mér. Það er gam an þeg ar mað ur á þátt í að leið beina mönn um í gang og sjá svona á huga mál verða að at vinnu. Öll þessi tæki og tól bjóða upp á svo margt fyr ir þá sem hafa á huga á tækn inni,“ seg ir hann. Gott hljóð Þeg ar inn í hljóð ver ið Gott hljóð er kom ið blasa við svamp bólstrað­ ir vegg ir og þver hand ar þykk teppi á gólf um. Allt er gert til að dempa hljóð og ein angra upp töku ver ið frá um hverf is hljóð um utan frá. „Ég held að það hafi tek ist á gæt lega til við smíð ina og að stað an fyr ir tón­ list ar fólk er góð hérna,“ seg ir Sissi. Gler vegg ur að skil ur upp töku sal inn frá tækja her berg inu þar sem upp­ töku mað ur inn starfar. Í fjær horni er auk þess rými á borð við stór an síma klefa þar sem söngv ar ar geta ver ið og sung ið í rými sem er al­ gjör lega demp að. „Kerf ið sem ég hef hér í stúd íó inu kall ast Protools C­24. Það þýð ir að 24 rás ir eru inn í tækja rým ið sam tím is og síð an eru átta rás ir út og sur round kerfi. Þannig er t.d. hægt að tal setja kvik­ mynd ir fyr ir sjón varp svo dæmi sé tek ið. Mér skilst að hér á landi sé ein ung is til einn ann ar svona mix­ er.“ Sissi seg ir að tæki hljóð vers ins og að stað an gefi nán ast ó end an lega mögu leika til að taka upp á bestu fá­ an leg um gæð um í dag. „Svo get ég stækk að hljóð ver ið með því að opna inn í bíl skúr inn ef þarf. Þannig geta kór ar og stór ar strengja sveit ir kom­ ið hing að í upp töku al veg eins og ein söngv ar ar, hljóm sveit ir, söng­ hóp ar og trú bador ar.“ Fyrsta eig in lega upp tak an í nýja hljóð ver inu var fyrr í mán uð in­ um en þá tók Sissi upp söng og hljóð bland aði lag Írisar Bjarg­ ar Guð bjarts dótt ur úr Döl un um. Hún sendi eig ið lag inn í jóla laga­ sam keppni Rás ar 2 og vann það sjálf með að stoð Sissa. „Það var gríð ar lega skemmti legt að fylgj­ ast með þessu verk efni hjá Írisi. Svo var bróð ir henn ar Guð bjart­ ur, bóndi á Erps stöð um, ekki síð­ ur á huga sam ur. Hann safn aði sam­ an hópi krakka í grunn skól an um og þau unnu mynd band við lag ið. Ég er veru lega spennt ur að vita hvort lag ið henn ar nær ekki bara langt í keppn inni.“ Gæsap ar tí Sissi seg ist á und an förn um árum hafa reynt ým is legt fyr ir sér í upp­ töku þótt að stað an sé núna fyrst orð in „þrus u góð“, eins og hann seg ir sjálf ur. „Ég hef til dæm is gert svo lít ið af að taka upp lög fyr­ ir gæsap ar tí. Þá koma vin kon urn­ ar með karókílag og syng ur sú sem er að fara að gifta sig lag ið í upp­ töku. Ég reyni svo að laga það að­ eins til, bæti við hljóð fær um og set á disk. Þetta er mjög vin sælt efni í gæsap ar tí um og er jafn vel spil að líka í brúð kaup un um.“ Þá bend ir Sissi á þann mögu leika að taka upp söng barna. „Það væri ör ugg lega al­ veg ó met an legt að eiga upp töku af eig in söng frá því mað ur var barn. Slíkt er nú mjög auð velt og ætla ég að reyna að stuðla að því að slík ar upp tök ur verði unn ar. Ég hef líka út bú ið mig þannig að ég get flakk­ að með upp töku tæk in og auð veld­ ar það slíka vinnu. Það er draum­ ur inn að heim sækja til dæm is leik­ skól ana og get að boð ið upp á upp­ tök ur af söng barn anna. Það býð­ ur upp á ó end an lega mögu leika á út gáfu á disk um til minn ing ar um barn æsk una og þá get ur þetta ver ið kjör in leið til fjár öfl un ar.“ Mik il fjár fest ing En hver er kostn að ur inn við bygg ingu hljóð vers af full komn ustu tegund? „Ég reyndi að byggja eins hag kvæmt og ég gat og vann mik ið sjálf ur, en fékk auk þess góða hjálp frá ætt ingj um og vin um. Ætli bygg­ ing in sjálf kosti ekki um átta millj­ ón ir og tækja bún að ur inn hleyp ur á mörg um millj ón um einnig. Þetta er því dá lít ið á ann an tug millj óna sem þetta hef ur kost að fram til þessa. Þang að til nú hef ur upp töku vinn­ an ver ið á huga mál eða auka vinna, en nú verð ur þetta lík lega eitt hvað meira. Mað ur verð ur að þéna upp í svona fjár fest ingu. Starf ið hjá mér í Óð ali er mik il kvöld vinna og því get ég nýtt morgn ana og er síð an hérna oft á nótt unni. Ég er þokka­ lega bjart sýnn á að þetta brölt muni skila sér áður en langt um líð ur.“ Á upp tök ur þekktra tón list ar manna Sissi seg ist hafa mennt að sig í upp töku stjórn og er nú bú inn að læra allt sem kennt er hér á landi í fræð un um. Auk þess hef ur hann ver­ ið í fjar námi í svoköll uðu Protools oper ator námi, eða hljóð upp töku og ­ vinnslu, en það er kennt frá Manchest er í Englandi. Skól inn þar nefn ist School Sound Recor­ ding (SSR) en þar á hann eft ir að mæta í eina viku á nám skeið og taka loka próf. „Ég hef dval ið um tíma í skól an um áður og það er ó met an­ leg reynsla. Þá hef ég einnig ver ið er lend is og tek ið þátt í nám skeiði á stað þar sem fjöldi upp töku vera er á sama stað. Ég hef lært hjá manni sem heit ir Chris Power og er frá Liver pool en hann er al veg magn­ að ur í þess ari grein. Hann hef ur auk þess út veg að mér ýms ar hljóð­ skrár af þekktu fólki til að leika mér með. Ég á til dæm is upp töku skrár með ekki ó þekkt ara fólki en Diönu Ross, Her bie Hancock og Mich­ ael Jackson. Eð all inn í mínu safni er þó af rit af frum upp töku Queen þar sem Freddie Merc ury syng ur Bohem i an Rhapsody. Þú get ur rétt í mynd að þér hvort ekki væri gam an að taka upp söng með sér og blanda því sam an við söng Freddies? Eða þá að setja eig in trommu leik með hressi legu lagi með Hur bie Hancock. Svona upp tök ur í frum­ út gáf unni bjóða alla vega upp á skemmti lega mögu leika.“ Sissi rót­ ar að eins í tölv unni og finn ur þar upp töku sem hann á af söng Mich­ ael Jackson frá því hann var barna­ stjarna um sex ára ald ur inn. Hann spil ar upp tök una og trekk ir upp í græj un um. Það er ó trú legt hvern­ ig söng ur hinn ar fallandi stjörnu hljóm aði þeg ar Jackson var barn. Lengi í brans an um Tón list in er aldrei langt und an þeg ar Sissi er ann ars veg ar. „Ætli ég hafi ekki byrj að í hljóm sveit þeg ar ég var 13 ára. Við stofn uð um hljóm sveit ina Turbó, ég og Ein­ ar Þór Jó hanns son, örv henti gít ar­ leik ar inn, sem spil ar m.a. í Dúnd­ ur frétt um og Buff inu. Síð an hef ég ver ið í ýms um hljóm sveit um. Nú síð ast stofn uð um við hljóm sveit­ ina Festi val, ég og gaml ir fé lag ar úr Stuð banda lag inu á samt fleir um. Að spila í hljóm sveit er ein hvern veg­ inn lífs stíll sem mað ur sæk ir alltaf í aft ur, sam an ber sveiflu kóng ur inn Geir mund ur, þótt mað ur reikni nú kannski ekki með að vera eins lengi og hann við loð andi.“ Skessu horn þakk ar hin um sí­ hressa Sissa fyr ir mót tök urn ar. Með komu svona hljóð vers í hér að­ ið er á stæða til að hvetja söng fólk, for eldra, kóra og hljóð færa leik ara til að láta draumana um upp tök ur, frægð og frama verða að veru leika. Í það minnsta er að stað an til fyr ir­ mynd ar í stúd íói Góðu hljóði við Fálka klett. mm Nýtt og full kom ið hljóð ver tek ið til starfa í Borg ar nesi: Sissi læt ur gaml an draum ræt ast Sig ur þór Krist jáns son við stjórn borð ið í stúd íó Góðu hljóði. „Ég keypti þessa ljósakrónu af því að hún er sam sett úr fjölda lít illa bréf­ spjalda. Þar ætla ég að láta alla sem koma til mín á rita sitt spjald.“ Gott trommu sett er í stúd íó inu og þar sest upp töku stjór inn oft sjálf ur og tek­ ur létt sóló. Eð all inn í mínu safni er af rit af frum upp töku Queen þar sem Freddie Merc ury syng ur Bohem i­ an Rhapsody. Þú get ur rétt í mynd­ að þér hvort ekki væri gam an að taka upp söng með sér og blanda því sam an við söng Freddies?“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.