Skessuhorn


Skessuhorn - 19.12.2008, Blaðsíða 39

Skessuhorn - 19.12.2008, Blaðsíða 39
39 MIÐVIKUDAGUR 17. DESEMBER Óskum viðskiptavinum og Vestlendingum öllum gleðilegra jóla, árs og friðar með þökk fyrir árið sem er að líða Sprautu og bifreiðaverkstæði Borgarness sf Sólbakka 5, Borgarnesi Hárstíll Kirkjubraut 17 Akranesi Eyrbyggja Sögumiðstöð Grundarfirði Garðyrkjustöðin Laugaland Laugalandi, Varmalandi Borgarbyggð Jörvi ehf Hvanneyri Verslunin Blómsturvellir Munaðarhóli 25-27 Hellissandi Krana­ og flutningaþjónusta Völundar Kvíaholti 12, Borgarnesi Dekk og smur ehf Nesvegi 5 Stykkishólmi Bókhalds­ og tölvuþjónustan Böðvarsgötu 11 Borgarnesi Ensku Húsin Litlu Brekku Borgarbyggð Málflutningsstofa og Fasteignasala Snæfellsness Stykkishólmi BÓB Vinnuvélar Kalmannsvöllum 3 Akranesi Indriðastaðir Borgarbyggð Rafnes sf Heiðargerði 7 Akranesi Nesafl sf Böðvarsgötu 5 Borgarnesi Verkalýðsfélag Snæfellinga Stykkishólmi, Snæfellsbæ Grundarfirði Dvalarheimili Aldraðra Borgarbraut 65 Borgarnesi Þjónustumiðstöðin Húsafelli Verslun Einars Ólafssonar Skagabraut 9-11 Akranesi Traktorsverk ehf Norðurtungu Borgarbyggð Lára seg ist aldrei hafa orð ið jafn veik eins og með an á með ferð inni stóð. „ Þetta gekk mjög illa og mér versn aði stöðugt. Ég var í við töl um hjá bæði geð lækn um og hjúkr un ar­ fræð ingi auk þess sem ég var í hóp­ með ferð. Þar fannst mér okk ur sí­ fellt velt upp úr ein kenn un um. Við vor um spurð ar hvað okk ur lang aði til að vera þung ar og fljót lega skap­ að ist sam keppni milli stelpn anna um hver gæti lést mest.“ Hún á kvað því að hætta í með­ ferð inni og hef ur síð an unn ið úr sín um mál um upp á eig in spýt ur með dyggri hjálp fjöl skyldu sinn­ ar. „Í raun hef ég í dag mesta trú á þeirri að ferð sem er not uð hjá Forma sam tök un um. Þar hjálpa átrösk un ar sjúk ling ar sem hafa náð sér þeim sem eru veik ir. Þær mæla hins veg ar með því að fólk sé jafn­ framt í með ferð á göngu deild inni.“ Há dán ar tíðni Einn af hverj um tíu lyst arstols­ sjúk ling um deyr af völd um sjúk­ dóms ins. Helm ing ur þeirra sem veik ist tekst að lifa með hon um en að eins 25% ná nokkurn veg­ inn bata. Lára seg ist telja að hún hafi ver ið hepp in að vera í hópi þeirra síð ast nefndu. Hún þakk­ ar það líka stuðn ingi fjöl skyld unn­ ar. „Þau hjálp uðu mér mjög mik ið. Sum ir dag ar voru hel víti og ég gat ver ið ó þol andi leið in leg. Þau sýndu mér skiln ing en leyfðu mér ekki að vera í friði með þetta. Á þess um tíma fækk aði hins veg ar ansi mik­ ið í vina hópn um. Þar með eru vin­ irn ir í raun að leyfa manni að eiga þetta við sjálf an sig. Þótt ég á líti að mér sé batn að í dag fylg ir sjúk dóm­ ur inn mér enn þá, ég kann bara bet­ ur að eiga við hann. Ég hef lýst því sem svo að hann sé eins og púki í höfð inu á mér. Það tók lang an tíma en í dag hef ég lært að njóta mat ar að nýju. Ef ég geng of langt í því fæ ég engu að síð ur alltaf þetta sam­ visku bit og get orð ið þung lynd á eft ir þótt það hafi minnk að. En ég er að verða búin að koma inn öll­ um þeim mat ar teg und um sem fóru út af list an um,“ seg ir Lára og bros­ ir. Með gang an reynd ist henni ekki erf ið. „Þeg ar ég var í hóp með ferð­ inni var ein ó létt. Hún var ít rek­ að inni á deild með nær ingu í æð og í mik illi krísu. Ég var líka mjög hrædd um að allt færi í rugl þeg ar ég væri búin að eiga. En mað ur hef­ ur um svo margt ann að að hugsa og það hef ur slopp ið sem bet ur fer.“ Um ræð an nauð syn leg Á síð ustu árum hef ur Lára far­ ið víða og hald ið fyr ir lestra um átrask an ir, með al ann ars í fé lags­ mið stöðv um og grunn skól um. Hún seg ir við brögð in hafa ver­ ið góð. „Geð sjúk dóm ar eru enn­ þá mik ið felu­ og feimn is mál. Mér hef ur fund ist mik il vægt að geta rætt op in skátt um þetta, en geri það aldrei að fyrra bragði og marg ir eru hrædd ir við að spyrja. Sjálf hafði ég for dóma gagn vart sjúk dómn um og man eft ir að hafa stung ið upp á því í fjöl braut að ein hver gæfi „ þessu liði bara að éta“. Anor exía er í raun marg ir sjúk dóm ar sam an komn ir í einn. Þess vegna er hann svo erf ið­ ur viður eign ar. Hann sam ein ar til dæm is þrá hyggju, kvíða, þung lyndi og full komn un ar áráttu. Sum ir hafa hald ið því fram að auk in um ræða geti ver ið tví bent og gef ið þeim sem eru við kvæm ir fyr ir ein hverj ar hug mynd ir. Ég styð það hins veg­ ar að við segj um frá því hvern ig þetta er. Við forð um ekki fólki frá því að fá sjúk dóm inn með því að klippa á alla um ræðu. Ég held frek­ ar að þeim verði hjálp að með því að fræða hina. Þá er fólk vak andi fyr­ ir vanda mál inu og get ur brugð ist við því strax. Því fyrr sem sjúk ling­ ar fá hjálp þeim mun betri eru bata­ lík ur.“ Átta ára með átrösk un En er glans mynd um af hor uð um fyr ir sæt um og öðr um brengl uð um skila boð um úr um hverf inu um að kenna að lyst arstol er jafn al gengt og raun ber vitni? „Já, að ein hverju leyti,“ seg ir Lára. „Líka þess ari fitu­ fó b íu sem er í gangi. Oft finnst mér fólki finn ast feitt fólk nán ast vera ann ars flokks. Flest ir tala um að fara í lík ams rækt til þess að grenn ast en ekki til þess að bæta heils una. Það er til fullt af feitu fólki sem er í mun betra á sig komu lagi en þeir sem eru grann ir. Reynd ar held ég að sum­ ir ein fald lega fæð ist með anor ex íu. Yngsta stelp an í hóp með ferð inni var 8 ára þeg ar hún fór fyrst í með­ ferð og mundi ekki eft ir sér öðru­ vísi en svelt andi.“ Lára seg ist mik ið hafa ver ið beð in um ráð frá að stand end um átrösk un ar sjúk linga. Hún ráð legg­ ur þeim að láta við kom andi ekki í friði held ur hjálpa og hlusta af fremsta megni á samt því að lesa sér til um sjúk dóm inn. „Í öll um til fell­ um hafa þær veiku ver ið stelp ur. Ég hef reynt að ná til þeirra með því að hringja eða senda tölvu póst en geng ekki á eft ir þeim. Þær verða að vera til bún ar til að þiggja hjálp. Það er ekki til nein töfra lausn og þetta er ekki sjúk dóm ur sem mað­ ur fær bata við á ein um degi. Byrj­ un in er sú að byrja að smakka mat sem mað ur er bú inn að stroka út af list an um. Ef illa geng ur er bara að reyna aft ur seinna, ekki gef ast upp. Mér reynd ist líka vel að hugsa um allt sem ég missti af með an ég var veik. Það var svo margt sem mað ur gerði ekki af því mað ur hafði enga orku. Það er ekki líf ið og svo langt frá því.“ sók Al dís Birta Ó lafs dótt ir er að verða tveggja mán aða göm ul og bragg ast vel. Fólk sagði gjarn an: „Þú? Þú sem ert í hjúkr un ar fræði og svona skyn söm stúlka!“ Eins og það væri tóm heimska að vera í þessu fagi og fá þenn an sjúk dóm. Stað­ reynd in er hins veg ar sú að hjúkr­ un ar fræð ing ar fá bæði krabba mein og flensu. Þeir fá líka geð sjúk dóma.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.