Skessuhorn


Skessuhorn - 19.12.2008, Blaðsíða 20

Skessuhorn - 19.12.2008, Blaðsíða 20
20 MIÐVIKUDAGUR 17. DESEMBER Á vef Dala byggð ar seg ir að ó hætt sé að segja að Dala menn hafi ver ið á nægð ir með jóla gjöf ina frá ó þekkta að dá and an um, sem tók for skot á jól in og bauð upp á að ventu tón­ leika í Hjarð ar holts kirkju um síð­ ast liðna helgi. Af 710 í bú um sveit­ ar fé lags ins mættu um 180 manns á tón leik ana eða fjórð ung ur þeirra. Nota leg að ventu stemn ing var einnig og góð mæt ing í Leifs búð þar sem nokkr ir jóla engl ar voru með fjár öfl un fyr ir Mæðra styrks nefnd með sölu veit inga og skemmt un ar. Grýla og jóla svein ar komu í heim­ sókn og Dala menn fengu að hlýða á nýja jóla lag ið sem Íris Guð bjarts­ dótt ir frum flutti fyr ir gesti. mm/dalir.is Ljós mynd ir/bae Þann 11. desember héldum við í skátafélaginu Stíganda jólavöku í Dalabúð með söngvum, skemmtiatriðum og ekta súkkulaði í tilefni jólanna. Þetta var síðasta samveran okkar fyrir jól. Í upphafi jólavökunnar táknuðum við bræðralagsbogann með því að teikna vinstri hönd okkar á litaðan karton pappír og skrifa eitthvað fallegt um náungann á pappírshöndina. Í lok jólavökunnar gengum við í fylkingu að dvalarheimilinu Silfurtúni og afhentum íbúum og Séra Óskari friðarloga frá Betlehem. Friðarloginn færir boðskap friðar og vináttu manna og þjóða og er gefinn að gjöf hverjum sem vill. Hann er kominn af ljósi sem hefur lifað í Fæðingarkirkjunni í Betlehem frá dögum Krists. Friðarloginn kom til Íslands árið 2001 og varðveita nunnur í Hafnafirði logann á milli hátíða. Skátar sjá um að dreifa friðarloganum í desember. Íbúar Silfurtúns ætla að varðveita logann í Dölunum yfir hátíðarnar. Veturinn hefur verið viðburðaríkur og skemmtilegur í skátastarfinu. Ný deild innan skátafélagsins var stofnuð í Saurbæ. Þar eru 11 skátar starfandi og í Búðardal starfa 30 skátar. Fyrir utan að halda tvo fundi í mánuði fórum við í útilegu í skátahúsið á Akranesi. Þar heimsóttum við safnasvæðið á Görðum, Akraneshöllina, skoðuðum vitana og hlustuðum á brimið berja klettana, skelltum okkur sund, ratleik og margt annað. Þá héldum við félagsútilegu að Laugum með skátafélagi Akraness. Í útilegunni voru 72 hressir skátar frá báðum félögum sem fóru í gönguferð, póstaleik, héldu kvöldvöku og skemmtu sér saman. Að vanda var félagsútilegan toppurinn á vetrarstarfinu. Við óskum Vestlendingum öllum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári. Jólakveðja, Skátarnir í skátafélaginu Stíganda Jólakveðja frá skátafélaginu Stíganda í Dalabyggð Jólatón leik ar Barna kórs og Skóla­ kórs Snæ fells bæj ar voru haldn ir fyrr í mán uð in um í Safn að ar heim ili Ingj alds hóls kirkju. Barna kór inn er skip að ur 25 börn um úr öðr um til fjórða bekk Grunn skól ans. Skóla­ kór inn var ný stofn að ur í haust og í hon um syngja um 12 börn úr fimmta til sjö unda bekk. Stjórn andi kór anna er Ver on ica Oster hammer og und ir leik ari er Nanna Þórð ar­ dótt ir. Tón leik arn ir báru yf ir skrift­ ina „Jól in alls stað ar“. Börn in voru búin að skreyta Safn að ar heim il ið með jóla kveðj um á ýms um tungu­ mál um. Kór arn ir sungu fal leg jóla­ lög af inn lif un frá ýms um lönd um og góð ir gest ir komu og sögðu frá jóla sið um og minn ing um um þeirra bernsku jól á milli laga. Fróð legt var að heyra bæði frá ís lensk um jól um og frá jól um í lönd um eins og Ítal­ íu, Nor egi, Þýska landi, Banda ríkj­ un um og Pól landi. Safn að ar heim­ il ið var full set ið og klöpp uðu tón­ leika gest ir flytj end um lof í lófa fyr ir þessa skemmti legu kvöld stund. vo Jól in alls stað ar Góð mæt ing á tón leika í Hjarð ar holts kirkju Diddú og Giss ur Páll Giss ur ar son sungu á að ventu tón leik un um. Helga Á gústs dótt ir las fyr ir börn in í Leifs búð. Ljós mynd/Þor steinn Jak obs son Jóla svein ar á ferð og flugi Dala menn og Hólmar ar kveiktu held ur seinna á ljós un um á jólatrjám sín um en flest önn ur sveit ar fé­ lög á Vest ur landi. Kannski hef ur það ver ið til þess að jóla svein arn ir þyrftu ekki að vera á allt of mörg­ um stöð um sam tím is enda tak mörk fyr ir því hvað þeir geta þeyst um þótt þrett án séu. Í Dala byggð lét kulda boli sig ekki vanta á jóla tré skemmt un ina en það gerðu í bú ar ekki held ur. Yngsta kyn slóð in naut góðs af heim sókn­ inni því bræð urn ir komu fær andi hendi úr fjöll un um líkt og svo oft áður. Jóla ljós in á jóla tré Stykk is­ hólms bæj ar voru tendruð í Hólm­ garði líkt og vant er. Tréð var gjöf frá Drammen, vina bæ Stykk is­ hólms í Nor­ egi, sem send­ ir tré ár hvert. K v e n f é l a g i ð Hring ur inn seldi heitt súkkulaði og smákök­ ur inni í Freyju­ lundi en úti fyr­ ir lék Lúðra sveit S t y k k i s h ó l m s jóla lög og Erla Fr ið r iks dót t i r bæj ar stjóri á varp­ aði sam kom una. Sam kvæmt venju voru það nem­ end ur 1. bekkj­ ar grunn skól­ ans sem tendr­ uðu ljós in og þeg ar þau voru far in að loga glatt var dans að í kring um jóla tréð og jóla svein­ ar létu svo sjá sig með góm sæt ar mandar ín ur í poka. sók Í Dala byggð fengu börn in góð gæti frá jóla svein in um. Ljós mynd/bae Þessi litla snót fékk mandar ínu frá jóla svein in um al veg eins og stóri bróð ir. Ljós mynd/íhs
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.