Skessuhorn - 19.12.2008, Blaðsíða 52
52 MIÐVIKUDAGUR 17. DESEMBER
Það er gam all og góð ur sið ur að senda jóla bréf, en það er nokk
urs kon ar ít ar efni með jóla kveðj um. Þar er auk þess að senda
kveðju, sagð ar helstu frétt ir úr sveit inni. Skessu horn leit aði til
nokk urra val in kunnra Vest lend inga og bað þá að senda les end
um Skessu horns jóla bréf úr sínu heima hér aði. Kunn um við
þeim bestu þakk ir fyr ir.
Kveðj ur úr hér aði
„Fýk ur yfir hæð ir og frost kald an mel...“ Ljóð lína úr kvæð inu Móð ur ást eft ir Jónas
Hall gríms son. Lista verk sama heit is eft ir Ás mund Sveins son var af hjúpað í sum ar
við Leifs búð. Ljós mynd/mm
Sól rís, sól sest
Í skjóli fjalla
í fögr um döl um
Það þarf ekki að rifja það upp
fyr ir nein um að haust ið hef ur ver-
ið við burða rík ara og sögu legra en
nokkurn gat órað fyr ir. Fátt er eins
og það var fyr ir 6. októ ber nema
það væri ég og þú, les andi góð-
ur! Mað ur inn hef ur ekk ert breyst,
hann er sá sami þó svo að flest ar
á ætl an ir hans hafi hagg ast eða jafn-
vel gjör sam lega far ið í vaskinn. Enn
á ný sann ast það að mað ur inn á ætl-
ar, en Guð ræð ur. Með þessu er ég
alls ekki að skrifa fjár málakrepp-
una á Hann, því krepp an er sann ar-
lega af manna völd um og ekk ert yf-
ir nátt úru legt við hana.
Sam staða er mik il væg og sam-
hug ur und ir svona kring um stæð um
og það er mik il vægt að finna slík-
um til finn inga leg um þörf um far-
veg. Ljóst er, að mis mun andi er
hvern ig fólk fær út rás fyr ir þær til-
finn ing ar sem í brjóst um þess bær-
ast. Fjöl menn ir fund ir hafa ver ið
haldn ir þar sem mis mun andi sjón-
ar mið komu fram. Sum ir vilja kjósa
nú þeg ar, aðr ir vilja á kveðna stjórn-
mála menn burt, og enn aðr ir vilja
að emb ætt is menn víki og þá að-
al lega Dav íð Odds son, sem hef ur
ver ið á hrifa mesti stjórn mála mað ur
lands ins frá því að við öðl uð umst
lýð veldi.
Ég er ein þeirra sem vil ekki
láta kjósa strax; mér finnst ó viss-
an al veg nægj an leg þó ekki sé flan-
að út í vetr ar kosn ing ar núna, enda
sé ég ekki neinn einn flokk sem er
með ein hverj ar hald bær ar lausn ir á
þeim vanda sem nú er við að etja.
Ég tel það skyldu rík i ss tjórn ar inn-
ar að sýna að hún er vand an um vax-
in, og hún á að nýta sér að stjórn ar-
and stöðu flokk arn ir eru til bún ir að
mynda ein hvers kon ar lands stjórn.
Einnig þarf að nýta alla þá sér fræði-
þekk ingu sem fyr ir hendi er. Þó svo
að við kys um núna fengj um við að
sjálf sögðu sömu spil á hendi, sömu
drottn ing arn ar og kóng ana.
Hvað Dav íð á hrær ir þá mun það
ekki bjarga þjóð ar hag þótt hon um
sé vik ið til hlið ar, en það myndi ef-
laust róa tauga kerfi margra, sem
gjör sam lega eru bún ir að fá hann á
heil ann!
Hann er svo fyr ir ferða rmik ill í
hug um fólks að stund um virð ist
ekki vera pláss fyr ir neitt ann að! En
krepp an er ör ugg lega ekki af Dav-
íðs völd um frek ar en Guðs al mátt-
ugs og þess vegna er spenn andi að
vita hver verð ur næst svona fyr ir-
ferð ar mik ill í hug um fólks - og þá
meina ég „Stórast ur“ - og þarf því
að víkja!
Það er mis mun andi hvern-
ig menn fá út rás. Ég hef í mörg
ár fylgst með hjálp ar starfi af ýms-
um toga, unn ið fyr ir Vel ferð ar-
sjóð barna, Mæðra styrks nefnd
og Hjálp ar starf kirkj unn ar sem
eru með al þeirra að ila sem ég hef
kynnst vel. Nú sem aldrei fyrr, er
mik il þörf fyr ir að stoð, og stór kost-
legt er að sjá hversu marg ir ljá lið
sitt nauð syn legu starfi þess ara að-
ila. Ég held að við öll verð um að
vera vak andi fyr ir um hverf inu okk-
ar, hvern ig við best og mest get um
kom ið að liði í þess um krappa dansi
sem nú er stig inn.
Akra nes hef ur upp á margt að
bjóða sem gott bæj ar fé lag, en það
er ekk ert sjálf gef ið að við get um á
næst unni geng ið að sömu þjón ustu
og við höf um í dag. En við, ég og
þú, get um vissu lega stuðl að að því
að nýta alla þá þjón ustu sem hér er
í boði.
Mun um að skipta við okk ar
á gætu versl an ir á Skag an um hverju
nafni sem þær nefn ast. Mun um að
nýta okk ur þá þjón ustu sem í boði
er á Akra nesi hvort sem hún teng-
ist við skipt um eða iðn að ar mönn-
um! Allt er þetta hið besta fólk eins
og við vit um vel. Alla þessa þjón-
ustu vilj um við hafa hér til stað ar,
og það er í okk ar hönd um við hvern
við skipt um. Þá er einnig mik il vægt
að við séum vak andi fyr ir því ef á að
draga mik ið úr op in berri þjón ustu
við bæj ar búa!
Eins og ég sagði að framan hef-
ur flest breyst nema við sjálf, him-
in inn og jörð in, og við get um geng-
ið að því nokkurn veg inn vísu að
það kem ur morg un að lok inni nótt.
Þeg ar morgn ar næst erum við vitr-
ari en í gær og mér finnst ég finna
meiri sam hug núna hjá fólki en oft
áður og það er gott. - Gleði leg jól!
Ingi björg Pálma dótt ir
Akra nes. Ljós mynd/mm
Héð an úr Dala sýslu er allt gott
að frétta. Bú skap ur inn geng ur vel,
bænd ur eiga góð hey og eru vel
hús að ir, kvíða ekki vetr in um þess
vegna. Við erum hvorki svart sýn
eða of bjart sýn á fram tíð ina eins og
hún lít ur út frá okk ar bæj ar dyr um
séð. Dala sýsla er öfl ugt land bún-
að ar hér að, er og hef ur alltaf ver ið.
Dala menn eru harð gerð ir og hafa
stað ið af sér ýms ar hryðj ur í gegn-
um tíð ina og erum við með ein-
dæm um dug leg við að koma sam an
og gleðj ast yfir litlu sem stóru. Þá
höf um við ein stak legt lag á að verða
okk ur úti um til efni til sam komu og
erum sein þreytt til gleð i láta.
Strax á nýársnótt eru Dala menn
komn ir sam an í hópa og fagna nýju
ári. Flest ir sam an komn ir í Búð-
ar dal, en hver einn gamli hrepp-
ur hef ur sinn kjarna og það er eins
og ó skrif uð lög að koma sam an á
„ gamla“ staðn um eins og af vana
frek ar en að það sé skipu lagt út í
æsar með löng um fyr ir vara. Þannig
byrj ar árið og þeg ar menn hafa
jafn að sig nokk uð eft ir fögn uð ára-
mót anna er far ið að huga að næstu
sam komu. Það eru þorra blót in og
geng ur á með blóti hverja helgi
fram á mið góu. Ein mán uð ur er sá
sem að mestu fer í að halda kyrru
fyr ir hér um slóð ir, nema hesta-
menn sem stunda það að sýna gæð-
inga sína sem oft ast, en þeg ar líð-
ur að Hörpu er kom ið að upp haf-
inni Jörva gleði. Sök um orð spors
gleði þess ar ar var ekki talið ráð legt
að upp vekja hana ekki nema ann-
að hvert ár. Ég hef hler að að dag-
skrá Jörva gleði lofi góðu þetta árið.
Að Jörva gleði lok inni taka vor verk
Skerplu við, bænd ur hlúa að tún-
um, garð bænd ur hlúa að garði sín-
um, lamb fé tek ur að naga veg kanta,
kálf ar sletta úr klauf un um, kýrn-
ar að leika við hvurn sinn fing ur og
hreiðra sig blik inn og æð ur inn fer.
Far fugl arn ir setj ast aft ur að búi sínu
en um sum ar mán uð ina eru Dala-
menn fjöl menn ast ir, það er búið á
hverj um bæ, hverju eyði býli.
Sól mán uð ur og þjóð há tíð, Dala-
menn koma sam an og fagna, fjall-
kon an flyt ur fal legt ljóð, svo fer
hún í kvenna hlaup, þá á hesta-
manna mót og svo aft ur heim í
Búð ar dal. Á fjöl skyldu há tíð ina
Heim í Búð ar dal komu Dala menn
hvaðanæva að, öld unga mót UDN
fór fram á gras vell in um og komu
marg ar gaml ar kemp ur og rifj-
uðu upp gamla takta en það rigndi
yfir þá sem aldrei fyrr sem og all-
an dag inn þann. En það var reynd-
ar búið að vera á kall bænda und an-
gengn ar vik ur að fá regn og þeim
varð að ósk sinni. Í Leifs búð var
opn uð landa funda sýn ing og stytta
Ás mund ar Sveins son ar, Móð ur ást,
var af hjúp uð og stend ur fyr ir fram-
an Leifs búð og eyk ur enn á stolt
okk ar og það svæði allt. Heyann ir
og Ó lafs dals há tíð. Ó lafs dals fé lag ið
fékk af hent við há tíð lega at höfn og
fjöl menna, skóla hús ið og land svæði
þar í kring til frek ari upp bygg ing-
ar úr hendi ráð herra sjáv ar út vegs-
og land bún að ar. Fjöldi af kom enda
og af kom end ur skóla sveina Torfa
komu þar og minntu á að frum-
kvöðla starf þeirra hjóna má ekki
falla í gleymsku held ur hvetja okk ur
til dáða. Tví mán uð ur og list sýn ing,
Dal ir og Hól ar. Frum legt fram tak
frá bærra lista manna. Síð ar í tví-
mán uði voru skáld in þrjú hyllt og
þeim reist ir veg leg ir minn is varð-
ar. Allt al veg fyr ir mynd ar sam kom-
ur og eins og í minn ing unni í ein-
dæma sól skini og ein skærri blíðu.
Fé kom af fjalli vænt um fram
vænt ing ar, göng ur gengu á falla-
laust fyr ir sig þrátt fyr ir veð ur vott.
Í byrj un gor mán að ar komu sam-
an sauð fjár bænd ur all marg ir og
gerðu sér glað an dag við að dást
að rún ings mönn um og kyn bóta-
hrút um. Tví mán uð ur og tón list-
ar flutn ing ur skóla barna sem frum-
fluttu frum samið lag við ljóð Steins
Stein arr, af mæl is há t ið Ung menna-
sam bands Dala og Norð ur Breið-
fið inga. Ýlir og að ventu sam kom-
ur í kirkj um Stað ar fells, Stað ar hóls
og Hjarð ar holts, þar var og í kirkju
Hjarð ar holts tek ið við ein hverri
hinni veg leg ustu jóla gjöf til okk ar
Dala manna þeg ar fær ustu tón list-
ar menn fluttu okk ur stór kost lega
tón list, gjöf frá vel unn ara okk ar.
Mörsug ur og há tíð ljóss og frið ar.
Af þessu má sjá að menn ing
er okk ur Dala mönn um meira en
rímorð. Menn ing sem þessi er okk-
ar ljós, frið ur inn er okk ar, auð ur
og stolt. Út rás er hins veg ar fyr ir
okk ur eins og eitt hvað rímorð, til
dæm is það sem ligg ur eft ir endi-
löngu bákni, tákni vík ing anna suð-
ur þar. Hversu stolt við meg um
vera! Dala menn - þakka ykk ur fyr-
ir að vera eins og þið eruð, ver-
ið hin vel kom in að njóta okk ar fal-
legu dala og menn ing ar okk ar dala
mann anna. Gleði lega há tíð.
Halla Stein ólfs dótt ir