Skessuhorn


Skessuhorn - 27.11.2013, Blaðsíða 57

Skessuhorn - 27.11.2013, Blaðsíða 57
57ÞRIÐJUDAGUR 26. NÓVEMBER 2013 444 9900 www.omnis.isAkranesi Dalbraut 1 Borgarnesi Borgarbraut 61ReykjanesbæTjarnargötu 7 • 5’’ HD 5-punkta fjölsnertiskjár 800x480 • Dual Core 1.5GHz ARM A9 Cortex örgjörvi  • Dual Core Mali 400MP 1080p 3D skjákjarni • 8GB FLASH og allt að 32GB Micro SD • 300Mbps WiFi n þráðlaust net • HDMI 1.4 mini, 1xUSB2 mini og Micro SD • Android 4.1 stýrikerfi og fjöldi forrita • Tengjanlegt við sjónvarp með HDMI • Allir gömlu leikirnir spilast í þessu litla tæki tilboð kr. 19.990 kr. 15.990 kr. 12.990 kr. 16.990 kr. 9.990 kr. 12.990 kr. 29.990kr. 24.990 kr. 39.990 kr. 16.990 Vörunr.: SJ5 S5110B BK Vörunr.: EP20101 Vörunr.: EP01396 Vörunr.: EP01278 Vörunr.: EP01422 Vörunr.: EP20103 Vörunr.: EP20100Vörunr.: EP20105 Vörunr.: EP20104 Vörunr.: EP12003 Skemmtilegar jólagjafir í Omnis JXD S5110b 5” leikjaspjaldtölva • Örsmá Action myndavél • 1280x720p video með hljóði • 120° víðlinsa • 3m vatnshelt hús • 3MP kyrrmyndir • USB 2.0 • Lithium batterí innbyggt • HD Action Cam með 5cm snertiskjá • 1280x720p video með hljóði • 120° víðlinsa • 3m vatnshelt hús • 5MP kyrrmyndir • 4x digital zoom Ódýr og einfaldur filmu og slides skanni. Núna geturðu komið öllum gömlu filmunum og slides myndunum í tölvu- tækt form á einfaldann hátt. Handhægur skanni, þarf ekki að tengja við tölvu skannar beint inn á Micro SD kort Hvað er kisa að gera á daginn ? Hvað er Snati að gera einn heima? • Xtreme Robust Full HD Action myndavél • 1080p30, 720p60, H.264  video með hljóði • 170° víðlinsa • 10m vatnsheld, 1m höggþol • 5MP kyrrmyndir • Photo burst, auto rotation • Full HD Action myndavél með WiFi • 1920x1080p video með hljóði • 120° víðlinsa • 3m vatnshelt hús • 1m höggþol • Lithium batterí innbyggt • Xtreme Sports  Full HD Action Cam • 5cm TFT skjár • 1080P/30fps video með hljóði • 140° víðlinsa • 80m vatnshelt hús • 12MP kyrrmyndir • LED indicator light • Vatnsheld myndavél • 10 meters vantsheldni • 1 meter höggþol • -10 gráðu frostolin • 5 MP CMOS • 12 MP kyrrmyndir • 2.7”/ 6.8 cm LTPS LCD • 8x digital zoom GoXtreme Race Red CyberScanner Basic EasyScan Easypet Cam gæludýramyndavél GoXtreme Nano GoXtreme XTasy FullHD GoXtreme HD wifi GoXtreme DeepSea W510 neonFlott myndavél í sundlaugina Byrjaði í hesta- mennsku eftir að hann flutti í Dalina „Mér hefur liðið vel hérna í Búðardal síðan ég flutti hing- að haustið 2002. Hér er ákaflega gott að ala upp börn og síðan ég datt inn í hestamennskuna er það helsta áhugamálið mitt. Ég sótti um stöðu hérna vegna þess að ég vildi komast nær mínu fólki á höfuðborgarsvæðinu. Mér finnst stutt þangað þótt fólkinu fyr- ir sunnan finnist lengra að koma hingað. Við keyptum okkur hús á þessu ári þannig að við erum ekkert á leið í burtu,“ segir Ein- ar Jón Geirsson íþróttakennari við Auðarskóla í Búðardal. Einar Jón fæddist á Selfossi en átti síð- an heima í Hafnarfirði frá fimm ára aldri. „Ég var í handbolta með FH og körfubolta í Haukum upp yngri flokkana. Fór síðan í Íþróttakennaraskólann á Laugar- vatni og var þar 1996-98. Haust- ið eftir var laus kennarastaða á Raufarhöfn og þangað fór ég og var þar í tvö ár. Við fluttum okk- ur svo á Þórshöfn og þar kenndi ég í aðra tvo vetur. Þá var auglýst staða hér í Búðardal sem ég sótti um. Ég kom hingað með þriggja ára son minn með mér og við kunnum strax ágætlega við okk- ur. Það var líka kostur að héðan er stutt til fólksins míns á höfuð- borgarsvæðinu, sérstaklega mið- að við vegalengdirnar á Norð- austurlandinu.“ Bylturnar voru ófáar í fyrstu Einar Jón segir að eftir að hann kom í Búðardal hafi hesta- mennskan heillað sig. „Ég kynnt- ist frábærri konu hérna í Döl- unum, einmitt í tengslum við ball og hátíð hestamanna í Döl- unum um ári eftir að ég flutti í Búðardal, en saman eigum við tvö börn. Ég hafði ekkert ver- ið í hestamennsku áður og þær voru ófáar bylturnar sem ég fékk í fyrstu. En sportið heillaði mig strax og núna er hestamennskan það langskemmtilegasta sem við gerum í frítímanum. Ég á orðið fimm hesta,“ segir Einar Jón. Aðkallandi að fá íþróttahús Einar Jón kennir íþróttir við Auðarskóla. Íþróttakennslan fer fram í íþróttahúsinu á Laugum í Sælingsdal, nema sundkennsl- an sem síðasta haust fluttist frá Laugum í endurbyggða sundlaug við félagsheimilið Dalabúð. „Það háir bæði íþróttakennslunni og íþrótta- og æskulýðsstarfi hér að ekki skuli vera íþróttahús í Búð- ardal. Ég held að það sé stefnu- mál hjá sveitarstjórninni að byggja íþróttahús en það verði samt ekki ráðist í það fyrr en tekst að selja eignirnar á Laug- um. Fólk hér talar líka um nauð- syn þess að fá íþróttahús sem myndi styrkja bæði skólann og íþróttastarfið. Hérna fer helm- ingur nemenda heim með skóla- bíl eftir kennslu á daginn og eftir það er mun erfiðara að ná krökk- unum saman til æfinga. Við höf- um keyrt svolítið á því að halda íþróttaskóla fyrir leikskólabörn og yngri nemendur grunnskólans í 10-12 skipti að vetrinum. Hér er haldið úti fótboltaæfingum og glímustarfið er öflugt. Yfir sum- arið eru svo frjálsíþróttaæfingar hjá UDN og fenginn var þjálfari úr Borgarfirði til að sinna þeim síðasta sumar. Það verður svaka- leg lyftistöng fyrir íþrótta- og æskulýðsstarfið hér í Dalabyggð þegar íþróttahús rís í Búðardal,” segir Einar Jón Geirsson. þá Einar Jón Geirsson íþróttakennari við Auðarskóla.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.