Skessuhorn


Skessuhorn - 27.11.2013, Blaðsíða 93

Skessuhorn - 27.11.2013, Blaðsíða 93
93ÞRIÐJUDAGUR 26. NÓVEMBER 2013 ÓE atvinnu - allt kemur til greina Thomas er fimmtugur Þjóðverji sem leitar vinnu frá febrúar til loka maí 2014 og frá júlí til des- ember 2014. Hann er duglegur, samviskusamur, skipulagður og tilbúinn í næstum hvað sem er, gegn fæði og húsnæði. Staðsetn- ing skiptir ekki máli. Talar þýsku og ensku. Vinsamlegast hafið samband í gegnum uppgefið netfang ef þið hafið atvinnu fyrir hann í boði. 67dagny@gmail.com Söluaðilar óskast á gælu- dýrafóðri Óskum eftir öflugum söluaðilum á Vesturlandi - helst verslunum á einu vinsælasta gæludýrafóðri landins. Brit er hágæða fóður á mjög góðu verði fyrir hunda og ketti. Áhugasamir sendi uppl. á vorusel@gmail.com. Sjá nánar á www.petmax.is Góð merki Erum með í umboðssölu vörur fyrir helstu framleiðendur heim- ilistækja. Skoðið úrvalið á www. facebook.com/stillholt. Nánari upplýsingar í síma 430-2500 eða 824-4060. Tveggja sæta svefnsófi Er með fínan IKEA svefnsófa til sölu, flottur í gestaherbergið verð 15 þús. S. 896-0675 Borgarnes 2ja herbergja íbúð til leigu. Leiguverð 70 þús kr. á mánuði með rafmagni og hita. Fín fyrir einstakling eða par. Upplýsingar í síma 864-5542 eða tölvupóst karlsbrekka@outlook.com 4ra herbergja í Borgarnesi Til leigu 4ra herberga sérhæð í Borgarnesi, 150 fm. auk 34 fm. bíl- skúrs sem nýttur er sem geymsla með eigendum. Dýrahald ekki leyft í húsnæði. Húsaleiguábyrgð skilyrði. Laus um miðjan des- ember. Uppl: sonja.jakobsdottir@ gmail.com http://www.mbl.is/ fasteignir/fasteign/557368 Íbúð óskast Vantar íbúð á stór Borgarnes- svæðinu. Er með hund sem fer með mér í vinnuna og er nánast aldrei einn heima. Sími: 848-5799. Til leigu í Reykjavík Tveggja herbergja íbúð til leigu í Teigaseli 2 í Reykjavík. Laus 1. desember. Uppl. í síma 897-5134. Heilsárshús til leigu Glæsilegt heilsárshús til leigu í 5-6 mánuði 11 km norður af Borgarnesi. Uppl. storaborg@ gmail.com Ódýr valtari óskast Óska eftir valtara til að viðhalda flugbraut á Mýrunum. Nánari uppl: randver.refaskytta@gmail. com Óska eftir allskonar gömlum mótorhjólum Jafnvel bara pörtum, vél, felgum eða grind. Lumar þú á gömlu mótorhjóli eða veist þú um slíkt? Upplýsingar í síma 896-0158 og vsf@mi.is Borgarnes dagatalið 2014 Borgarnes dagatalið 2014 er komið út, fjórði ár- gangur. Skoða má myndirnar á dagatalinu og fá allar nánari upplýs- ingar á slóðinni: www.hvitatravel. is/dagatal Nánari upplýsingar fást í síma 661-7173 eða á netfanginu: tolli@hvitatravel.is Nagladekk á álfelgum Til sölu 4 stk BFGoodrich nagla- dekk á álfelgum voru undir Sub- aru Forrester í einn vetur. Uppl. í sima 895-2558 eða tölvupóst hraunhals@gmail.com Viltu losna við BJÚGINN og SYKURÞÖRFINA fljótt? Þá er Oolong- og Pu-er teið eitt það albesta. 1 pakki með 100 tepokum er á 4300. Ef keyptir eru 2 pk. eða fl. er verðið 7800. Sykurþörfin minnkar og hverfur oftast eftir nokkra daga. Gott fyrir líkamlega og andlega heilsu. Þú getur fengið grænt lífrænt te með á 1500. 100 pokar, kynningarverð. S: 845-5715, Nína. Dagatal í Jólapakkann! Er með dagatal með myndum frá okkar fallega Íslandi til sölu - Stærðin er 28x35 og er mjög snyrtilegt og fallegt og kostar það 3500 kr stk. Nauðsynlegt er að panta til að tryggja sér eintak. Kristín s. 866-5137. LEIGUMARKAÐUR Markaðstorg Vesturlands TIL SÖLU ATVINNA ÓSKAST DÝRAHALD HÚSBÚNAÐUR/HEIMILISTÆKI ÓSKAST KEYPT Dalabyggð – þriðjudagur 26. nóvember Áætlað er að safna rúlluplasti á lögbýlum í Dalabyggð dagana 25.-26. nóvember. Plastið skal haft á aðgengilegum stað og snyrtilega frágengið fyrir sorpverktaka. Baggabönd skal setja sér í glæra plastpoka. Óheimilt er að setja rúlluplast í sorpgáma á grenndarstöðvum sveitarfélagsins. Akranes – miðvikudagur 27. nóvember Í dag er opið hús í Vallarseli og eru fjölskyldur barnanna, og aðrir gestir, velkomin í vinnustund með börnunum. Skólinn er opinn frá kl. 9 -10.30. Borgarbyggð – miðvikudagur 27. nóvember Lífland boðar til bændafundar á Hótel Hamri við Borgarnes kl. 11. Fræðslufyrirlestrar verða fluttir um niðurstöður heysýnagreininga, fóðurgrös, bætt heilbrigði nautgripa með skilvirkri bætiefnanotkun og nýjar fóðurblöndur verða kynntar. Allir velkomnir og veitingar í boði. Dalabyggð – fimmtudagur 28. nóvember Jólastund, kaffi og söngur. Eldri borgarar í Dalabyggð og Reykhólahreppi koma saman kl. 13:30-16 í Leifsbúð. Fjölbreytt dagskrá, kaffi og á eftir eru söngæfingar. Allir eldri borgarar í Dölum og Reykhólasveit eru velkomnir. Grundarfjörður – fimmtudagur 28. nóvember Bæjarstjórnarfundur í samkomuhúsinu kl. 16:30. Borgarbyggð – föstudagur 29. nóvember Tónlistarskóli Borgarfjarðar ásamt kórum úr héraðinu halda Verdi/Wagner tónleika í Reykholtskirkju kl. 20. Tilefnið er að árið 2013 er haldið upp á 200 ára fæðingarafmæli þessara miklu tónskálda. Sungin og leikin verða þekkt verk; einsöngur, kórsöngur, einleikur, samleikur. Allir velkomnir - aðgangur ókeypis. Akranes – laugardagur 30. nóvember Stefnumótun í atvinnumálum í Tónbergi. Atvinnuráðstefna frá kl. 10 – 15. Dagskrá og skráning eru á heimasíðu Akraneskaupstaðar. Dalabyggð – laugardagur 30. nóvember Jólamatseðill í Leifsbúð verður á laugardagskvöldin 30. nóvember og 7. desember. Hátíðarstemning í fallega húsinu í Leifsbúð. Sjá nánar á leifsbud.com Dalabyggð – laugardagur 30. nóvember Dalakot verður með jólahlaðborð í Dalabúð kl. 20:30, húsið opnar kl. 20. Hefðbundið jólahlaðborð að hætti Gunnars Björnssonar. Veislustjórar verða Þorgeir Ástvaldsson og Ásgeir Páll. Ball á eftir með “Made in Sveitin”. Verð á jólahlaðborð og ball er 6.900 kr. og eingöngu á ball 3.000 kr. Borgarbyggð – sunnudagur 1. desember „Ekki – Aðventutónleikar“ í Landnámssetri í Landnámssetri kl. 20. Systurnar Soffía Björg og Kristín Birna frá Einarsnesi. Verð í forsölu kr. 1500. Sími 437-1600 eða landnam@landnam.is Grundarfjörður – mánudagur 2. desember Morgunsöngur kl. 10 í Grundarfjarðarkirkju. Tuttugu mínútna löng samveru stund með léttum söngvum, bæn og lestri úr ritningunni. Kaffi og spjall á eftir í safnaðarheimili. Allir velkomnir. Stykkishólmur – mánudagur 2. desember Jólatónleikar - blandaðir tónleikar í sal tónlistarskólans kl. 18. Á þessum tónleikum koma fram nemendur úr öllum deildum skólans og verður efnisskrá bæði fjörug og hátíðleg. Allir hjartanlega velkomnir. Akranes – mánudagur 2. desember Jólatónleikar í Tónbergi kl. 18. Þá er komið að hinni árlegu tónleikaröð nemenda í desember þar sem jólalögin hljóma ásamt öðru eyrnakonfekti. Allir alltaf velkomnir. Stykkishólmur – mánudagur 2. desember Jólatónleikar – kvöldtónleikar í sal Tónlistarskóla Stykkishólms kl. 19:30. Á þessum tónleikum koma fram nemendur úr öllum deildum skólans og verður efnisskrá bæði fjörug og hátíðleg. Allir hjartanlega velkomnir. Dalabyggð – þriðjudagur 3. desember Ólafur Sveinsson atvinnuráðgjafi SSV verður með viðveru í Búðardal. Nánari upplýsingar í síma 433- 2310 á skrifstofu SSV. Hlutverk atvinnuráðgjafa eru að vera einstaklingum, fyrirtækjum og sveitastjórnum til aðstoðar á sviði atvinnumála. Stykkishólmur – þriðjudagur 3. desember Jólatónleikar - blandaðir tónleikar verða í sal tónlistarskólans þriðjudaginn 3. desember og miðvikudaginn 4. desember, kl. 18. Á þessum tónleikum koma fram nemendur úr öllum deildum skólans og verður efnisskrá bæði fjörug og hátíðleg. Allir hjartanlega velkomnir. Borgarbyggð – miðvikudagur 4. desember Kvenfélag Álftaneshrepps heldur sitt árlega jólabingó í Lyngbrekku kl. 20. Allur ágóðinn að þessu sinni rennur til heimilisfólks á Brákarhlíð. Akranes – fimmtudagur 5. desember Jólatónleikar II í Tónbergi kl. 18. Í annað sinn í desember bjóða nemendur okkar bæjarbúum til tónleika í salnum okkar góða. Fjölbreytt efnisskrá og eins og alltaf eru allir velkomnir og aðgangur ókeypis. Stykkishólmur – fimmtudagur 5. desember Jólatónleikar – kvöldtónleikar í sal tónlistarskólans kl. 20. Á tónleikunum koma fram nemendur úr öllum deildum skólans og verður efnisskrá fjölbreytt, bæði fjörug og hátíðleg. Allir hjartanlega velkomnir. Á döfinni Nýfæddir Vestlendingar 20. nóvember. Stúlka. Þyngd 4.235 gr. Lengd 54 sm. Foreldrar Laura Ielmini og Johnny Cramer, Grundarfirði. Ljósmóðir: Birna Gunnarsdóttir. Eimskip | Korngörðum 2 | 104 Reykjavík | Sími 525 7000 | www.ebox.is eBOX er ný, þægileg og einföld lausn til að flytja minni sendingar frá Evrópu til Íslands. Á ebox.is er reiknivél sem segir þér á augabragði hver flutningskostnaðurinn er. Traust og áreiðanlegt leiðakerfi Eimskips á Norður-Atlantshafi tryggir að sendingin þín kemur heim með fyrstu ferð. Auðvelt og fljótlegt. auðveldar smásendingar Í STÓRUM SKIPUM RÚMAST LÍKA SMÆRRI SENDINGAR ������� ��������� � e���.�� F ÍT O N / S ÍA 21. nóvember. Stúlka. Þyngd 3.190 gr. Lengd 51 sm. Foreldrar Hafrós Huld Einarsdóttir og Jóhann Freyr Guðmundsson, Reykhólahreppi. Ljósmóðir: Birna Gunnarsdóttir. Markaðstorg Vesturlands Skráðu SMáauglýSinguna á www.SkeSSuhorn.iS fyrir klukkan 12.00 á þriðjudöguM
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.