Skessuhorn


Skessuhorn - 27.11.2013, Side 93

Skessuhorn - 27.11.2013, Side 93
93ÞRIÐJUDAGUR 26. NÓVEMBER 2013 ÓE atvinnu - allt kemur til greina Thomas er fimmtugur Þjóðverji sem leitar vinnu frá febrúar til loka maí 2014 og frá júlí til des- ember 2014. Hann er duglegur, samviskusamur, skipulagður og tilbúinn í næstum hvað sem er, gegn fæði og húsnæði. Staðsetn- ing skiptir ekki máli. Talar þýsku og ensku. Vinsamlegast hafið samband í gegnum uppgefið netfang ef þið hafið atvinnu fyrir hann í boði. 67dagny@gmail.com Söluaðilar óskast á gælu- dýrafóðri Óskum eftir öflugum söluaðilum á Vesturlandi - helst verslunum á einu vinsælasta gæludýrafóðri landins. Brit er hágæða fóður á mjög góðu verði fyrir hunda og ketti. Áhugasamir sendi uppl. á vorusel@gmail.com. Sjá nánar á www.petmax.is Góð merki Erum með í umboðssölu vörur fyrir helstu framleiðendur heim- ilistækja. Skoðið úrvalið á www. facebook.com/stillholt. Nánari upplýsingar í síma 430-2500 eða 824-4060. Tveggja sæta svefnsófi Er með fínan IKEA svefnsófa til sölu, flottur í gestaherbergið verð 15 þús. S. 896-0675 Borgarnes 2ja herbergja íbúð til leigu. Leiguverð 70 þús kr. á mánuði með rafmagni og hita. Fín fyrir einstakling eða par. Upplýsingar í síma 864-5542 eða tölvupóst karlsbrekka@outlook.com 4ra herbergja í Borgarnesi Til leigu 4ra herberga sérhæð í Borgarnesi, 150 fm. auk 34 fm. bíl- skúrs sem nýttur er sem geymsla með eigendum. Dýrahald ekki leyft í húsnæði. Húsaleiguábyrgð skilyrði. Laus um miðjan des- ember. Uppl: sonja.jakobsdottir@ gmail.com http://www.mbl.is/ fasteignir/fasteign/557368 Íbúð óskast Vantar íbúð á stór Borgarnes- svæðinu. Er með hund sem fer með mér í vinnuna og er nánast aldrei einn heima. Sími: 848-5799. Til leigu í Reykjavík Tveggja herbergja íbúð til leigu í Teigaseli 2 í Reykjavík. Laus 1. desember. Uppl. í síma 897-5134. Heilsárshús til leigu Glæsilegt heilsárshús til leigu í 5-6 mánuði 11 km norður af Borgarnesi. Uppl. storaborg@ gmail.com Ódýr valtari óskast Óska eftir valtara til að viðhalda flugbraut á Mýrunum. Nánari uppl: randver.refaskytta@gmail. com Óska eftir allskonar gömlum mótorhjólum Jafnvel bara pörtum, vél, felgum eða grind. Lumar þú á gömlu mótorhjóli eða veist þú um slíkt? Upplýsingar í síma 896-0158 og vsf@mi.is Borgarnes dagatalið 2014 Borgarnes dagatalið 2014 er komið út, fjórði ár- gangur. Skoða má myndirnar á dagatalinu og fá allar nánari upplýs- ingar á slóðinni: www.hvitatravel. is/dagatal Nánari upplýsingar fást í síma 661-7173 eða á netfanginu: tolli@hvitatravel.is Nagladekk á álfelgum Til sölu 4 stk BFGoodrich nagla- dekk á álfelgum voru undir Sub- aru Forrester í einn vetur. Uppl. í sima 895-2558 eða tölvupóst hraunhals@gmail.com Viltu losna við BJÚGINN og SYKURÞÖRFINA fljótt? Þá er Oolong- og Pu-er teið eitt það albesta. 1 pakki með 100 tepokum er á 4300. Ef keyptir eru 2 pk. eða fl. er verðið 7800. Sykurþörfin minnkar og hverfur oftast eftir nokkra daga. Gott fyrir líkamlega og andlega heilsu. Þú getur fengið grænt lífrænt te með á 1500. 100 pokar, kynningarverð. S: 845-5715, Nína. Dagatal í Jólapakkann! Er með dagatal með myndum frá okkar fallega Íslandi til sölu - Stærðin er 28x35 og er mjög snyrtilegt og fallegt og kostar það 3500 kr stk. Nauðsynlegt er að panta til að tryggja sér eintak. Kristín s. 866-5137. LEIGUMARKAÐUR Markaðstorg Vesturlands TIL SÖLU ATVINNA ÓSKAST DÝRAHALD HÚSBÚNAÐUR/HEIMILISTÆKI ÓSKAST KEYPT Dalabyggð – þriðjudagur 26. nóvember Áætlað er að safna rúlluplasti á lögbýlum í Dalabyggð dagana 25.-26. nóvember. Plastið skal haft á aðgengilegum stað og snyrtilega frágengið fyrir sorpverktaka. Baggabönd skal setja sér í glæra plastpoka. Óheimilt er að setja rúlluplast í sorpgáma á grenndarstöðvum sveitarfélagsins. Akranes – miðvikudagur 27. nóvember Í dag er opið hús í Vallarseli og eru fjölskyldur barnanna, og aðrir gestir, velkomin í vinnustund með börnunum. Skólinn er opinn frá kl. 9 -10.30. Borgarbyggð – miðvikudagur 27. nóvember Lífland boðar til bændafundar á Hótel Hamri við Borgarnes kl. 11. Fræðslufyrirlestrar verða fluttir um niðurstöður heysýnagreininga, fóðurgrös, bætt heilbrigði nautgripa með skilvirkri bætiefnanotkun og nýjar fóðurblöndur verða kynntar. Allir velkomnir og veitingar í boði. Dalabyggð – fimmtudagur 28. nóvember Jólastund, kaffi og söngur. Eldri borgarar í Dalabyggð og Reykhólahreppi koma saman kl. 13:30-16 í Leifsbúð. Fjölbreytt dagskrá, kaffi og á eftir eru söngæfingar. Allir eldri borgarar í Dölum og Reykhólasveit eru velkomnir. Grundarfjörður – fimmtudagur 28. nóvember Bæjarstjórnarfundur í samkomuhúsinu kl. 16:30. Borgarbyggð – föstudagur 29. nóvember Tónlistarskóli Borgarfjarðar ásamt kórum úr héraðinu halda Verdi/Wagner tónleika í Reykholtskirkju kl. 20. Tilefnið er að árið 2013 er haldið upp á 200 ára fæðingarafmæli þessara miklu tónskálda. Sungin og leikin verða þekkt verk; einsöngur, kórsöngur, einleikur, samleikur. Allir velkomnir - aðgangur ókeypis. Akranes – laugardagur 30. nóvember Stefnumótun í atvinnumálum í Tónbergi. Atvinnuráðstefna frá kl. 10 – 15. Dagskrá og skráning eru á heimasíðu Akraneskaupstaðar. Dalabyggð – laugardagur 30. nóvember Jólamatseðill í Leifsbúð verður á laugardagskvöldin 30. nóvember og 7. desember. Hátíðarstemning í fallega húsinu í Leifsbúð. Sjá nánar á leifsbud.com Dalabyggð – laugardagur 30. nóvember Dalakot verður með jólahlaðborð í Dalabúð kl. 20:30, húsið opnar kl. 20. Hefðbundið jólahlaðborð að hætti Gunnars Björnssonar. Veislustjórar verða Þorgeir Ástvaldsson og Ásgeir Páll. Ball á eftir með “Made in Sveitin”. Verð á jólahlaðborð og ball er 6.900 kr. og eingöngu á ball 3.000 kr. Borgarbyggð – sunnudagur 1. desember „Ekki – Aðventutónleikar“ í Landnámssetri í Landnámssetri kl. 20. Systurnar Soffía Björg og Kristín Birna frá Einarsnesi. Verð í forsölu kr. 1500. Sími 437-1600 eða landnam@landnam.is Grundarfjörður – mánudagur 2. desember Morgunsöngur kl. 10 í Grundarfjarðarkirkju. Tuttugu mínútna löng samveru stund með léttum söngvum, bæn og lestri úr ritningunni. Kaffi og spjall á eftir í safnaðarheimili. Allir velkomnir. Stykkishólmur – mánudagur 2. desember Jólatónleikar - blandaðir tónleikar í sal tónlistarskólans kl. 18. Á þessum tónleikum koma fram nemendur úr öllum deildum skólans og verður efnisskrá bæði fjörug og hátíðleg. Allir hjartanlega velkomnir. Akranes – mánudagur 2. desember Jólatónleikar í Tónbergi kl. 18. Þá er komið að hinni árlegu tónleikaröð nemenda í desember þar sem jólalögin hljóma ásamt öðru eyrnakonfekti. Allir alltaf velkomnir. Stykkishólmur – mánudagur 2. desember Jólatónleikar – kvöldtónleikar í sal Tónlistarskóla Stykkishólms kl. 19:30. Á þessum tónleikum koma fram nemendur úr öllum deildum skólans og verður efnisskrá bæði fjörug og hátíðleg. Allir hjartanlega velkomnir. Dalabyggð – þriðjudagur 3. desember Ólafur Sveinsson atvinnuráðgjafi SSV verður með viðveru í Búðardal. Nánari upplýsingar í síma 433- 2310 á skrifstofu SSV. Hlutverk atvinnuráðgjafa eru að vera einstaklingum, fyrirtækjum og sveitastjórnum til aðstoðar á sviði atvinnumála. Stykkishólmur – þriðjudagur 3. desember Jólatónleikar - blandaðir tónleikar verða í sal tónlistarskólans þriðjudaginn 3. desember og miðvikudaginn 4. desember, kl. 18. Á þessum tónleikum koma fram nemendur úr öllum deildum skólans og verður efnisskrá bæði fjörug og hátíðleg. Allir hjartanlega velkomnir. Borgarbyggð – miðvikudagur 4. desember Kvenfélag Álftaneshrepps heldur sitt árlega jólabingó í Lyngbrekku kl. 20. Allur ágóðinn að þessu sinni rennur til heimilisfólks á Brákarhlíð. Akranes – fimmtudagur 5. desember Jólatónleikar II í Tónbergi kl. 18. Í annað sinn í desember bjóða nemendur okkar bæjarbúum til tónleika í salnum okkar góða. Fjölbreytt efnisskrá og eins og alltaf eru allir velkomnir og aðgangur ókeypis. Stykkishólmur – fimmtudagur 5. desember Jólatónleikar – kvöldtónleikar í sal tónlistarskólans kl. 20. Á tónleikunum koma fram nemendur úr öllum deildum skólans og verður efnisskrá fjölbreytt, bæði fjörug og hátíðleg. Allir hjartanlega velkomnir. Á döfinni Nýfæddir Vestlendingar 20. nóvember. Stúlka. Þyngd 4.235 gr. Lengd 54 sm. Foreldrar Laura Ielmini og Johnny Cramer, Grundarfirði. Ljósmóðir: Birna Gunnarsdóttir. Eimskip | Korngörðum 2 | 104 Reykjavík | Sími 525 7000 | www.ebox.is eBOX er ný, þægileg og einföld lausn til að flytja minni sendingar frá Evrópu til Íslands. Á ebox.is er reiknivél sem segir þér á augabragði hver flutningskostnaðurinn er. Traust og áreiðanlegt leiðakerfi Eimskips á Norður-Atlantshafi tryggir að sendingin þín kemur heim með fyrstu ferð. Auðvelt og fljótlegt. auðveldar smásendingar Í STÓRUM SKIPUM RÚMAST LÍKA SMÆRRI SENDINGAR ������� ��������� � e���.�� F ÍT O N / S ÍA 21. nóvember. Stúlka. Þyngd 3.190 gr. Lengd 51 sm. Foreldrar Hafrós Huld Einarsdóttir og Jóhann Freyr Guðmundsson, Reykhólahreppi. Ljósmóðir: Birna Gunnarsdóttir. Markaðstorg Vesturlands Skráðu SMáauglýSinguna á www.SkeSSuhorn.iS fyrir klukkan 12.00 á þriðjudöguM

x

Skessuhorn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.