Skessuhorn


Skessuhorn - 27.11.2013, Blaðsíða 14

Skessuhorn - 27.11.2013, Blaðsíða 14
14 ÞRIÐJUDAGUR 26. NÓVEMBER 2013 2013 Mussudagar ff f f f 50% afsláttur af öllum mussum, fimmtudag, föstudag og laugardag Ármúla 18 Húsi Máls og menningar s. 511 3388 s. 511 3399 Flott í jólapakkann Ljósin tendruð á jólatrénu Ljósin verða tendruð á jólatrénu við hátíðlega athöfn, laugardaginn 7. desember kl. 16:00 Að þessu sinni verður tréð staðsett fyrir framan Byggðasafnið að Görðum vegna vinnu við breytta ásýnd Akratorgs Góðir Akurnesingar! Að venju verður Lionsklúbbur Akraness með útleigu á ljósakross- um í kirkjugarðinum nú í byrjun aðventunnar. Afgreiðslutímar að þessu sinni verða laugardaginn 30. nóvember kl. 11-16, sunnudaginn 1. desember kl. 11-16 og laugar- daginn 7. desember kl. 13-16. Ákveðið hefur verið að verð fyrir hvern kross verði kr. 6.000. Lions- klúbbur Akraness hefur frá árinu 1958 styrkt Sjúkrahúsið á Akra- nesi, nú Heilbrigðisstofnun Vest- urlands á Akranesi með tækjagjöf- um. Lionsklúbburinn mun halda áfram að leggja sitt af mörkum til stuðnings Heilbrigðisstofnun Vest- urlands. Upplýsingar um útleigu krossanna gefa Valdimar Þorvalds- son í síma 897-9755 og Ólafur G. Ólafsson í síma 844-2362. Þá má panta krossa á netfangið olafurg@ sjova.is og valdith@aknet.is Um leið og við Lionsmenn þökk- um kærlega fyrir frábæran stuðning undanfarin ár vonumst við til þess að sá stuðningur haldi áfram. Bestu kveðjur, Lionsklúbbur Akraness. Slökkviliðsmenn heimsækja vel á fimmta þúsund átta ára börn til að fræða þau og fjölskyldur þeirra um eldvarnir. Alltof mörg heim- ili eru berskjölduð fyrir eldsvoð- um. Slökkviliðsmenn um allt land taka þátt í Eldvarnaátaki Lands- sambands slökkviliðs- og sjúkra- flutningamanna, LSS, í aðdrag- anda hátíðanna. Þeir hvetja al- menning til að efla eldvarnir á heimilum en kannanir hafa sýnt að eldvarnir eru ófullnægjandi á mörgum heimilum og íbúarnir því berskjaldaðir fyrir eldsvoð- um. Ungt fólk og leigjendur eru þar í mestri hættu samkvæmt könnunum sem Capacent Gal- lup hefur gert fyrir LSS og Eld- varnabandalagið. Allt of mörg heimili hafa engan eða of fáa reykskynjara. Þau fengju því litla eða enga viðvörun ef eldur yrði laus að næturlagi. Innan við helming- ur heimila er með eldvarna- búnað sem slökkviliðsmenn telja lágmarksbúnað. Það er reykskynjara, slökkvitæki og eldvarnateppi. Nú fer í hönd tími þegar eldhætta eykst á heim- ilum. Slökkviliðsmenn hvetja fólk því til að grípa til viðeigandi varúð- arráðstafana. Lágmarkseldvarnir á heimilum eru: Reykskynjarar, tveir eða fleiri. Slökkvitæki við helstu flóttaleið. Eldvarnateppi á sýnileg- um stað nálægt eldavél. Mjög vant- ar á að þessi lágmarksbúnaður sé al- mennt á heimilum landsmanna. LSS efnir því til átaks um að fræða fólk um eldvarnir og mikil- vægi þeirra dagana 21.-29. nóvem- ber. Þá heimsækja slökkviliðsmenn um allt land á fimmta þúsund átta ára börn í grunnskólum til að fræða þau og fjöl- skyldur þeirra um eld- varnir. Þeir birta einn- ig auglýsingar í fjöl- miðlum til að minna fólk á mikilvægi reyk- skynjara. Slökkviálfarn- ir Logi og Glóð aðstoða við fræðsluna og fá öll börn í 3. bekk söguna af hetjulegri baráttu þeirra systkina við Brennu- Varg að gjöf. Í sögunni er eldvarnagetraun og eru vegleg verðlaun í boði fyrir þá sem senda LSS réttar lausnir. Krakkarn- ir fá einnig handbók Eld- varnabandalagsins um eldvarnir heimila með sér heim. Helstu styrktarað- ilar Eldvarnaátaksins eru Mannvirkjastofnun, 112, Eignarhaldsfélagið Bruna- bótafélag Íslands, TM og slökkviliðin í landinu, segir í tilkynningu vegna eldvarnarátaks- ins. þá Ljósakrossunum komið fyrir í kirkjugarðinum á Akranesi Slökkviliðsmenn hvetja fólk til að efla eldvarnir á heimilum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.