Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.06.2000, Síða 79

Læknablaðið - 15.06.2000, Síða 79
OKKAR A MILLI Mynd frá golfferð lœkna, tekin á East-Links golfvellinum í Skotlandi. Læknagolf 2000 Golfmót sumarsins 1. Delta-mótið - Hvaleyrarvöllur föstudaginn 2. júní kl. 13:30. Höggleikur, 18 holur með og án forgjafar. Veitt verður full for- gjöf (hámark 36). Leikið verður af gulum teigum. Konur leika af rauðum teigum. 2. Stetho-mótið - Golfvöllur Oddfellowa mánudaginn 26. júní kl. 15:00. Höggleikur, 18 holur með og án forgjafar. Leikið verður af gulum teigum nema konur sem leika af rauðum. Veitt verður full forgjöf eins og í opnum mótum (24). Styrktaraðili mótsins er Roche. 3. Lögmannaslagur - Strandarvöllur Hellu sunnudaginn 16. júlí kl. 11:00. Leikinn verður betri bolti með forgjöf. Að minnsta kosti 10 manna lið verða frá hvorum hópi. Reynt verður að ræsa öll holl út samtímis. 4. Austurbakka-Ethicon-mótið - Leiruvöllur Keflavik mánudaginn 31. júlí kl. 14:00-15:00. Höggleikur, 18 holur með og án forgjafar. Leikið verður af gulum teigum nema konur, sem leika af rauð- um. Veitt verður full forgjöf eins og í opnum mótum (24). Reynt verður að ræsa út af að minnsta kosti tveimur teigum samtímis. Verðlaunaafhending og kvöldverður bíður að loknu móti í boði styrktaraðilans. 5. Glaxo-mótið - Nesvöllur föstudaginn 25. ágúst kl. 14:00. Leik- fyrirkomulag er punktakeppni með fullri forgjöf (7/8). Leikið verður af gulum teigum nema konur, sem leika af rauðum. Framkvæmdastjórnin Stjórn FÍLÍS. Frá vinstri, Gunnar Mýrdal, Sif Ormarsdóttir gjaldkeri, Guðjón Kristjánsson formaður, María Gunnbjörnsdóttir og Sigriður Val- týsdóttir ritari. Ný stjórn í Svíþjóð Aðalfundur FÍLÍS var haldinn 2. desember 1999 á sænska lækna- þinginu (Riksstamman). Ný stjórn var kosin til tveggja ára. Stjórn- ina skipa Guðjón Kristjánsson formaður, Sif Ormarsdóttir gjald- keri, Sigríður Valtýsdóttir ritari, María Gunnbjörnsdóttir og Gunn- ar Mýrdal meðstjórnendur. í félaginu eru nú um það bil 150 læknar. Félagið hyggst á komandi árum standa fyrir kynningu á sérfræðinámi og doktorsnámi í Svíþjóð, þar sem miklar breyt- ingar hafa orðið síðastliðin 10 ár og fleiri breytingar eru á döf- inni. Vonandi getum við birt greinar um þetta seinna á árinu. Peir sem eiga erindi við félagið geta skrifað til Guðjóns Kristjánssonar, Medicinkliniken, Akademiska Sjukhuset, 75185 Uppsala, Svíþjóð, eða sent tölvupóst: gudjon.kristjansson@ medi- cin.uu.se Félagið hefur einnig eigin heimasíðu með félagaskrá, tenglum, fréttum og fleiru. Veffang FÍLÍS: http://hem.passagen. se/ftlis/ Fréttfrá Félagi Islenskra Lœkna I Svíþjóð (FÍLÍS) Læknablaðið 2000/86 473
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.