Skessuhorn


Skessuhorn - 17.06.2014, Síða 31

Skessuhorn - 17.06.2014, Síða 31
31ÞRIÐJUDAGUR 17. JÚNÍ 2014 Úrtaka til keppni á Landsmóti fyr­ ir öll hestamannafélög á Vestur­ landi fór fram í sameiginlegri gæð­ ingakeppni sem haldin var á móts­ svæði Skugga í Borganesi sl. laug­ ardag. Alls voru 112 sem þreyttu keppnina, þar af voru 35 í A­flokki, 27 í B­flokki, 22 í unglingaflokki og 17 í ungmennaflokki. Félögin fá að senda þátttakendur á Landsmót í hlutfalli við félagafjölda. Þann­ ig fá Faxi, Skuggi og Snæfellingur að senda hvert félag um sig þrjá í hvern flokk og Dreyri og Glaður tvö. Þá komu keppendur frá Þyt í Húnaþingi vestra til keppni í tölti. Helstu úrslit og þeir sem unnu sér rétt til keppni á Landsmóti fara hér á eftir. A-flokkur Ægir frá Efri­Hrepp, Jakob Svavar Sigurðsson, Dreyri, 8,49 Prins frá Skipanesi, Svandís Lilja Stefánsdóttir, Dreyri, 8,34 Leiftur frá Búðardal, Sigvaldi Lár­ us Guðmundsson, Faxi, 8,42 Maron frá Lundi, Guðlaugur Ant­ onsson, Faxi, 8,33 Blængur frá Skálpastöðum, Anna Berg Samúelsdóttir, Faxi, 8,28 Lukka frá Lindarholti, Ólafur Andri Guðmundsson, Glaður, 8,44 Evra frá Dunki, Jón Atli Kjartans­ son, Glaður, 8,34 Krás frá Arnbjörgum, Gunnar Halldórsson, Skuggi, 8,28 Hljómur frá Skálpastöðum, Stefán Hrafnkelsson, Skuggi, 8,24 Grímur frá Borgarnesi, Finnur Kristjánsson, Skuggi, 8,18 Uggi frá Bergi, Sigurður Sigurðar­ son, Snæfellingur, 8,53 Atlas frá Lýsuhóli, Jóhann Kristinn Ragnarsson, Snæfellingur, 8,39 Sparta frá Akureyri, Bylgja Gauks­ dóttir, Snæfellingur, 8,38 B-Flokkur Arna frá Skipaskaga, Logi Þór Lax­ dal, Dreyri, 8,52 Smyrill frá Skálakoti, Agnes Hekla Árnadóttir, Dreyri, 8,21 Dreki frá Breiðabólsstað, Flosi Ólafsson, Faxi, 8,38 Þytur frá Skáney, Randi Holaker, Faxi, 8,35 Sæld frá Skáney, Haukur Bjarna­ son, Faxi, 8,29 Stimpill frá Vatni, Helgi Eyjólfs­ son, Glaður,8,52 Smyrill frá Hamraendum, Sigvaldi Lárus Guðmundsson, Glaður, 8,27 Abel frá Eskiholti II, Flosi Ólafs­ son, Skuggi, 8,33 Hrafnkatla frá Snartartungu, Hall­ dór Sigurkarlsson, Skuggi, 8,28 Eskill frá Leirulæk, Gunnar Hall­ dórsson, Skuggi, 8,22 Hrynur frá Hrísdal, Siguroddur Pétursson, Snæfellingur, 8,76 Stássa frá Naustum, Birna Tryggva­ dóttir, Snæfellingur, 8,52 Vala frá Hvammi, Jóhann Kristinn Ragnarsson, Snæfellingur, 8,06 Ungmennaflokkur Svandís Lilja Stefánsdóttir, Brjánn frá Eystra­Súlunesi I, Dreyri, 8,44 Stefán Logi Grímsson, Tígull frá Köldukinn, Dreyri, 7,45 Klara Sveinbjörnsdóttir, Óskar frá Hafragili, Faxi, 8,39 Julia Katz, Gustur frá Lundum II, Faxi, 8,10 Þórdís Fjeldsteð, Snjólfur frá Eski­ holti, Faxi, 8,07 Axel Ásbergsson, Sproti frá Hjarð­ arholti, Skuggi, 8,24 Ágústa Rut Haraldsdóttir, Fáni frá Seli, Skuggi, 8,22 Sigrún Rós Helgadóttir, Bessý frá Heiði, Skuggi, 8,20 Hrefna Rós Lárusdóttir, Hnokki frá Reykhólum, Snæfellingur, 8,32 Maiju Maaria Varis, Kliður frá Hrauni, Snæfellingur, 8,31 Seraina Demarzo, Týr frá Brúna­ stöðum 2, Snæfellingur, 8,07 Unglingaflokkur Kristine B. Jörgensen, Orfeus frá Vestri­Leirárgörðum, Dreyri, 8,13 Viktoría Gunnarsdóttir, Faxi frá Akranesi, Dreyri, 0,00 Konráð Axel Gylfason, Vörður frá Sturlureykjum 2, Faxi, 8,42 Einar Hólm Friðjónsson, Vinur frá Hallsstöðum, Glaður, 8,19 Laufey Fríða Þórarinsdóttir, Skutla frá Hvítadal, Glaður, 8,03 Atli Steinar Ingason, Atlas frá Tjörn, Skuggi, 8,43 Þorgeir Ólafsson, Myrra frá Leiru­ læk, Skuggi, 8,29 Máni Hilmarsson, Eldur frá Kálf­ holti, Skuggi, 8,26 Guðný Margrét Siguroddsdóttir, Reykur frá Brennistöðum, Snæfell­ ingur, 8,40 Borghildur Gunnarsdóttir, Gára frá Snjallsteinshöfða 1, Snæfelling­ ur, 8,35 Inga Dís Víkingsdóttir, Sindri frá Keldudal, Snæfellingur, 8,17 Barnaflokkur Berghildur Björk Reynisdóttir, Óli­ ver frá Ánabrekku, Skuggi, 8,33 Arna Hrönn Ámundadóttir, Bíldur frá Dalsmynni, Skuggi, 8,32 Stefanía Hrönn Sigurðardótt­ ir, Hermann frá Kúskerpi, Skuggi, 7,93 Tinna Guðrún Alexandersdóttir, Garpur frá Ytri­Kóngsbakka, Snæ­ fellingur, 8,07 Töltkeppni Jakob Svavar Sigurðsson, Helga­ Ósk frá Ragnheiðarstöðum, Dreyri, 7,43 Ámundi Sigurðsson, Mardöll frá Miklagarði, Skuggi, 7,03 Karen Líndal Marteinsdóttir, Stjarni frá Skeiðháholti 3, Dreyri, 7,03 Julia Katz, Kilja frá Grindavík, Faxi, 6,73 Einar Reynisson, Muni frá Syðri­ Völlum, Þytur, 6,70 Steinn Haukur Hauksson, Hreim­ ur frá Kvistum, Dreyri, 6,50 Einar Reynisson, Sigurrós frá Syðri­Völlum, Þytur, 6,43 Svandís Lilja Stefánsdóttir, Brjánn frá Eystra­Súlunesi I, Dreyri, 6,43 Lea Kölher, Leiftri frá Lundum II, Faxi, 5,90 Heiðar Árni Baldursson, Brana frá Gunnlaugsstöðum, Faxi, 0,00 þá/ Ljósm. iss. Sameiginleg úrtaka Vestlendinga fyrir Landsmót hestamanna Sigurður Sigurðsson og Uggi frá Bergi sigruðu í A flokki. Siguroddur Pétursson og Hrynur frá Hrísdal voru efstir í B flokki. Svandís Lilja Stefánsdóttir og Brjánn frá Eystra Súlunesi efst í Ungmennaflokki. Berghildur Björk Reynisdóttir og Óliver frá Ánabrekku voru efst í barnaflokki Atli Steinar Ingasson og Atlas frá Tjörn sigruðu í unglingaflokki.

x

Skessuhorn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.