Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.07.2002, Blaðsíða 35

Læknablaðið - 15.07.2002, Blaðsíða 35
FRÆÐIGREINAR / GLERUNGSEYÐANDI DRYKKIR basa til hlutleysingar hjá fimm mismunandi flokkum drykkja. Niðurstöður leiddu í ljós að sýrustigið er ekki í beinu sambandi við magn basa sem þarf til hlutleysingar, dæmi er samanburður á epla- og app- elsínusafa. Eplasafinn er súrari (pH 3,59) en appel- sínusafinn (pH 3,83) en hins vegar þarf appelsínusaf- inn meira magn basa (NaOH: 3,75 ml) en eplasafinn (NaOH: 2,43 ml) til að hlutleysast. Helstu niðurstöður flokkanna eru þeir að flestir gosdrykkir (tafla I), djús og ávaxtasafar (tafla II) auk íþrótta- og orkudrykkja (tafla IV) hafa pH gildi undir 5,5 og eru því taldir glerungseyðandi. Hreint sóda- vatn mældist með pH 5,50 og pH 5,92 og getur því ekki talist glerungseyðandi. Það var áberandi hvað það þurfti hlutfallslega lítið af basa til að hlutleysa kóladrykki (0,59-0,98mI af 1M NaOH) í samanburði við ávaxtasafana (2,43-5,92ml af 1M NaOH). Kaffi, te, ásamt flestum mjólkurdrykkjunum höfðu hærra pH en 5,5, að undanskilinni mysu og mysudrykkjum (samanber Garpur, tafla III). Léttvín hafði lægra sýrustig en pH 5,5 en bjór var rétt undir krítísku sýru- stigi munns og þurfti lítið magn basa til að hlutleysa bjórinn (tafla V). Að lokum má sjá súlurit (mynd 1) af samanburði á einum óhagstæðum drykk úr hverjum flokki, metið út frá magni basa (ml af 1M NaOH) sem þurfti til að hlutleysa drykk að pH 5,5. Umræða Glerungseyðing er alvarlegur sjúkdómur vegna mik- ils sársauka, eyðingar tanna og kostnaðarsamrar en nauðsynlegrar viðgerðar. Talið er að tíðni glerungs- eyðingar fari vaxandi en helsti áhættuhópur íslend- inga eru böm og unglingar (Árnadóttir, óbirtar niður- stöður). Neyslumynstur glerungseyðandi drykkja er talið vera mikilvægur orsakaþáttur glerungseyðingar, en hingað til hefur lítið verið vitað um glerungseyð- andi áhrif drykkja á íslenskum markaði. Áður var talið að sýrustig drykkja hefði mest að segja um gler- ungseyðandi áhrif þeirra en erlendar rannsóknir hafa sýnt fram á að rúmmál basa til að hlutleysa drykk er betri mælikvarði til að meta glerungseyðandi áhrif hans (13). Sýrur, svo sem sítrónusýra, eplasýra og fosfórsýra, eru oft notaðar í svaladrykki en ekki er þekktur teljanlegur munur á glerungseyðandi áhrif- um þeirra þó að vísbendingar séu til þess að sítrónu- sýra (samanber appelsínusafa) hafi meiri glerungs- eyðandi áhrif en eplasýra (samanber eplasafa) eða fosfórsýra (samanber kók). Aukinn styrkur kalsíums og fosfórs er talinn draga úr glerungseyðandi mætti drykkja (15), en kalk hefur verið notað í þeim til- gangi að draga úr glerungseyðandi áhrifum í erlend- um drykkjartegundum (16-18). Heimildir um fyrir- byggjandi áhrif flúors á glerungseyðingu tanna eru misvísandi en nýjustu heimildir sýna að flúor sé ekki verndandi (19). Upplýsingar um þróun drykkja á ís- Tafla IV. Mælingar á upphafs pH og magni basa til hlutleysingar í íþrótta- og orku- drykkjum. Mjólkurdrykkir PH mlNaOH aö pH 5,5 ml NaOH aö pH 7.0 mlNaOH aö pH 10,0 Aquarius 2,82 1,38 1,88 2,12 Batterí 2,78 3,52 5,61 9,03 Gatorade/appelsínu 3,28 1,66 2,38 2,62 Gatorade/ávaxta 3,20 1,67 2,33 2,56 Gatorade/peru 3,17 1,69 2,30 2,56 Leppin 2,81 1,57 2,68 4,21 Magic 2,90 3,56 5,73 7,66 Red Evil 2,56 3,27 5,42 7,74 Orka 2,67 1,68 3,28 5,55 Tafla V. Mælingar á upphafs pH og magni basa til hlutleysingar I ýmsum drykkjum. Ýmsir drykkir PH ml NaOH aö pH 5.5 ml NaOH aö pH 7.0 ml NaOH aö pH 10,0 Bjór 4,63 0,47 2,30 4,49 Hvítvín 3,18 3,67 4,48 5,26 Kaffi 5,00 0,19 0,42 1,26 Rauðvín 3,48 2,58 3,09 3,85 Te 5,37 0,02 0,08 0,41 Sítrónu Konsentrate 2,54 30,91 38,62 40,22 ml NaOH að pH 5,5 Kók (plast) Trópí - appelsínu Garpur Leppin Hvítvín Glerungseyöandi drykklr úr flokki l-V. lenskum markaði með kalsíum og fosfór hafa verið takmarkaðar en mikilvægi hollustu matvæla eykst stöðugt með aukinni heilbrigðisvitund almennings. Það vakti athygli í þessari rannsókn að það fannst ekki samband á milli sýrustigs drykkja og magn basa til hlutleysingar. Flestir gosdrykkir eru súrari en safar og því talið að gosdrykkir séu óhagstæðari, en komið hefur í ljós að það þarf meira magn basa til að hlut- leysa safana en gosdrykkina. Frá næringarfræðilegu sjónarmiði eru safarnir ríkir af vítamínum eins og C- vítamíni sem aftur eykur upptöku á járni og öðrum næringarefnum. Stuðla þarf að þróun drykkja sem yrðu næringarfræðilega hagstæðir og hefðu lítil eða engin glerungseyðandi áhrif. Auk þess væri nauðsyn- legt að skoða neyslumynstur súrra drykkja hérlendis þar sem tekið yrði fyrir magn og tíðni neyslu en talið Mynd 1. Myndin sýnir fimm algenga glerungs- eyðandi drykki á íslensk- um markaði úrflokki l-V. Drykkirnir erti Kók úr flokki gosdrykkja, App- elstnutrópí úr flokki safa og djús, Garpur tir flokki mjólkurdrykkja, Leppin tír flokki íþrótta- og orktt- drykkja og hvítvín tir flokki ýmissa drykkja. Læknablaðið 2002/88 571
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.