Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.12.2002, Page 3

Læknablaðið - 15.12.2002, Page 3
FRÆfllGREiNAR Læknablaðið THE ICELANDIC MEDICALIOURNAL 883 Ritstjórnargreinar: Um læknisþjónustu sérgreina utan sjúkrahúsa Þórður Sverrisson 887 A.ð ónáða lækna á móðurmálinu Örn Bjarnason 891 Evrópurannsóknin Lungu og heilsa (ECRHS): Hverjar eru helstu niðurstöður fram að þessu í Ijósi sérstöðu Islands? Davíð Gíslason, Unnur Steina Björnsdóttir, Þorsteinn Blöndal, Þórarinn Gíslason Um er að ræða fyrstu stóru rannsóknina til að kanna landfræðilegan mun á asma og ofnæmi hjá yngra fólki þar sem nákvæmlega sama aðferðafræði og skilgrein- ingar voru notaðar á öllum rannsóknarsetrunum sem komu við sögu. I greininni eru raktar helstu niðurstöður sem birtar hafa verið fram að þessu með sérstöku tilliti til stöðu íslenska þýðisins í samanburði við hinar þátttökuþjóðirnar. 909 Greining atvinnusjúkdóma. Dæmi úr kúfiskvinnslu Gunnar Guðmundsson, Kristinn Tómasson, Vilhjálmur Rafnsson, Ásbjörn Sigfússon, Ólafur Hergill Oddsson, Unnur Steina Björnsdóttir, Víðir Kristjánsson, Sigurður Halldórsson, Helgi Haraldsson Hér er lýst veikindum starfsmanna í kúskelvinnslu á Þórshöfn sem leiddu til mjög yfirgripsmikillar rannsóknar og til greiningar kúfisksóttar sem er tegund ofsanæmislungnabólgu. Samvinna margra aðila er nauðsynleg til þess að slík rannsókn skili árangri og mikilvægt er að koma upplýsingum um sameiginleg heilsufarseinkenni á vinnustað til Vinnueftirlits ríkisins. 915 Yfirlit árangurs eftir brjóstaminnkunaraðgerðir, framkvæmdar á Landspítala við Hringbraut 1984-1993 Kári Knútsson, Ólafur Einarsson Aftursæ og lýsandi rannsókn sem var tvíþætt: farið var í gegnum sjúkraskrár 277 kvenna sem leitað höfðu til lýtalækna á Landspítala vegna stórra brjósta og gengist undir brjóstaminnkunaraðgerð á báðum brjóstum - hins vegar var sendur út spurningalisti til þessara kvenna og alls tóku því 258 konur þátt í rannsókninni. 920 Klínískar leiðbeiningar. Bráðaofnæmi Starfshópur Landlæknisembættisins Heimasíða Læknablaðsins http://lb.icemed.is 12. tbl. 88. árg. Desember 2002 Aðsetur Hlíðasmári 8, 201 Kópavogi Útgefandi Læknafélag íslands Læknafélag Reykjavíkur Símar Læknafélög: 564 4100 Læknablaðið: 564 4104 Bréfasími (fax): 564 4106 Læknablaðið á netinu http://lb.icemed.is Ritstjórn Emil L. Sigurðsson Hannes Petersen Jóhannes Björnsson Karl Andersen Ragnhildur Inga Bjarnadóttir Vilhjálmur Rafnsson ábm. Ritstjórnarfulltrúi Védís Skarphéðinsdóttir vedis@icemed.is Auglýsingastjóri og ritari Ragnheiður K. Thorarensen ragnh@icemed.is Blaðamennska/umbrot Þröstur Haraldsson umbrot@icemed.is Upplag 1.600 Áskrift 6.840,- m.vsk. Lausasala 700,- m.vsk. © Læknablaðið Læknablaðið áskilur sér rétt til að birta og geyma efni blaðsins á rafrænu formi, svo sem á netinu. Blað þetta má eigi afrita með neinum hætti, hvorki að hluta né í heild án leyfis. Prentun og bókband Prentsmiðjan Gutenberg hf., Síðumúla 16-18, 108 Reykjavík Pökkun Plastpökkun, Skemmuvegi 8, 200 Kópavogi. ISSN: 0023-7213 Læknablaðið 2002/88 879

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.