Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.12.2002, Page 6

Læknablaðið - 15.12.2002, Page 6
^IGRAN nasspray/nenásumute Beint fyrir framan nefið á þér er fljótlegri lausn gegn mígreni X j Imigran nefúði er helmingi IMIGRAN fljótvirkari en töflur ÞEGAR TIL KASTANNA KEMUR Imigran GlaxoSmithKline NEFÚÐALYF; N 02 C C 01. R.E. Hver skammtur inniheldur: Sumatriptanum INN, 20 mg, hjálparefni og Aqua purificata ad 0,1 ml. STUNGULYF sc: N 02 C C 01. 1 ml inniheldur: Sumatriptanum INN, súkkinat 16,8 mg, samsvarandi Sumatriptanum INN 12 mg, Natrii chloridum 7 mg, Aqua ad iniectabilia ad 1 ml. TÖFLUR; N 02 C C 01. Hver tafla inniheldur: Sumatriptanum INN, súkkínat, samsvarandi Suma'triptanum' INN 50 mg eöa 100 mg. Abendingar: Erfið mígreniköst, þar sem ekki hefur náðst viöunandi árangur meö öðrum lyfjum. Cluster (Hortons) höfuöverkur. Lyfið á einungis aö nota, þegar greiningin migreni eöa Cluster- höfuöverkur er vel staöfest. Skammtar; Skammtastæröir handa fullorðnum: Lyfiö á aö gefa viö fyrstu merki um mígrenikast en geturverkað vel þó þaö sé gefið siöar. Imigran erekki ætlað til varnandi meðferöar. Toflur: Venjulegur upphafsskammtur er ein 50 mg tafla. Sumir sjúklingar geta þó þurft 100 mg. Ef einkennin koma fram á nýjan leik má gefa fleiri skammta þó ekki meira en 300 mg á sólarhring. Töflurnar á að gleypa heilar meö vatni. Stungulyf: Venjulegur upphafsskammtur er 6 mg (ein sprauta) undir huö. Ef ekki fæst fullnægjandi árangur má gefa aðra sprautu (6mg) innan 24 klst., en minnst 1 klst. veröur aö liða á milli lyfjagjafa. Takmörkuð reynsla er af gjöf fleiri en fjögurra skammta (24mg) á mánuöi. Nefúöalyf: Venjuleg skammtastærð er 20 mg (einn úðaskammtur) í aðra nösina. Ef einkenni hverfa en koma aftur innan 24 klst. má taka annan skammt en þó fyrst eftir 2 klst. frá töku fyrri skammtsins. Ekki má taka fleiri en tvo skammta á sólarhring. Ef einkenni hverfa ekki eftir fyrsta skammt á ekki aö taka annan skammt viö sama migrenikastinu. Skammtastæröir handa börnum: Lyfiö er ekki ætlað börnum. Frábendingar: Kransæöasjúkdómar, alvarlegur háþrýstingur, blóörásartruflanir I útlimum, nýrnabilun, lifrarbilun. Ofnæmi fýrir innihaldsefnum lyfsins. Ekki má nota samtímis lyf, sem innihalda ergótamin. Imigran má ekki gefa fyrr en 24 klst. eftir gjöf ergótamins og ergótamín má ekki gefa fyrr en 6 klst. eftir gjöf Imigran. Varnaðarorö og varúðarreglur: Við notkun lyfsins geta komið fram timabundin einkenni eins og brjóstverkur og þrýstingstilfinning, sem getur oröiö töluverö og leitt upp i háls. Þó þessi einkenni likist hjartaöng, heyrir til undantekninga að þau seu af voldum samdrattar i kransæöum. Herpingur i kransæðum getur leitt til hjartsláttartruflanna, blóðþurröar og hjartavöövadreps. Sjúklinga, sem veröa fyrir slæmum eða langvarandi einkennum, sem likjast hjartaöng, ber að rannsaka meö tilliti til blóöþurrðar. Athugiö: Stungulyfið má ekki gefa í æö vegna herpings i kransæðum og mikillar blóöþrýstingshækkunar, sem getur átt sér stað. Vegna takmarkaörar kllnlskrar neyslu er ekki mælt með notkun lyfsins handa sjúklingum eldri en 65 ára. Milliverkanir: Ekki má nota samtimis lyf sem innihalda ergótamin. Engar sérstakar milliverkanir hafa fundist við própranólól, dihýdróergótamin pízótífen eöa alkóhól. Meöganga og brjóstagjöf: Ekki er vitaö hvort lyfið geti skaðaö fóstur en dýratilraunir benda ekki til þess. Ekki er vitaö hvort lyfiö skilst út í móöurmjólk. Akstur og stjórnún vinnuvéla: Vara' ber sjuklinga við stjórnun vélknúinna ökutækja eða vinnuvéla þar sem bæöi mígrenið og lyfiö geta haft slævandi áhrif. Aukaverkanir: Allt aö 50% sjúklinganna fá einhverjar aukaverkanir. Ýmis þessara óþæginda hverfa eftir 30-60 min. og gætu sum þeirra veriö hluti af migrenikastinu. Algengar (>1%); Oþægindi á stungustaö (stungulyf). Bragö og timabundin, væg erting eöa sviði i nefi eða koki, blóðnasir (nefúöalyf) Þreyta og sljóleiki. Tímabundin blóðþrýstingshækkun og húöroöi. Ogleði og uppköst. Máttleysi og spenna i vöövum. Náladofi og hitatilfinning. Svimi. Þrýstingstilfinning meö mismunandi staösetningu, oftast fyrir brjósti. Sjaldgæfar (0,1 <Vb-1 <Yb): Hækkun lifrarensima í blóöi. Mjög sjaldgæfar(<0,1%): Ofnæmislost. Blóöþrýstingsfall, hægataktur, hjartsláttarónot, hraötaktur. Kláöi, roði, útbrot, ofsakláöi. Krampar. Sjóntruflanir. Ofskömmtun: Viö ofskömmtun skal fylgjast með sjuklingi í a.m.k. tiu klst. og veita stuðningsmeöferö eftir þörfum. Ekki er vitaö um áhrif blóö- eða kviðskilunar á blóðþéttni sumatriptans. Lyfhrif: Sumatriptan virkjar sérhæft serótóninviötaka af undirflokki 5-HTip i heilaæðum. Lyfiö veldur þannig samdrætti i heilaæöum, einkum greinum a. carotis. Vikkun þessara æöa er talin orsök verkjanna við migreni. Lyfjahvörf: Verkun lyfsins hefst 10-15 minútum eftir gjöf undir huð, 15 mínútum eftir nefúöa og um 30 minútum eftir inntöku. Aögengi eftirgjöf undir húö er nánast 100%, en að meöaltali 14-16% eftir inntöku eða nefúöa Blóöþéttni nær hámarki innan 25 min. eftir gjöf undir húö, oftast innan 45 min. eftir inntöku og 60-90 mín. eftir notkun nefúöa. Dreifingarrúmmál er 2,7 l/kg. Binding við plasmaprótein er 20-30%. Lyfið umbrotnar að "i'klu leyti (80%) i óvirk umbrotsefni I lifur og skilst út í nýrum. Pakkningar; Nefúöalyf: Einnota nefúðatæki (0,1 ml) x 2; einnota nefúðatæki (0,1 ml) x 6. Stungulyf: einnota dæla 0,5 ml (=6 mg virkt efni) x 2; einnota dæla 0,5 (=6 mg virkt efni) x 2 + lyfjapenni (Glaxopen). Töflur 50 mg: 12 stk. (þynnupakkaö). Töflur 100 mg: 6 stk. (þynnupakkaö). Skráning lyfsins í formi stungulyfs er bundin þvi skilyröi, aö notkunarleiöbeiningar á íslensku um meöfylgjandi lyfjapenna (Glaxopen) fylgi hverri pakkningu þess. Greiösluþátttaka miöast viö merkingu “E" í lyfjaskrám sem takmarkast viö lyfjaávísun á mest 6 stk. einnota nefúöatæki (0,1 ml) x 6, 2 stk. einnota dælu 0,5 ml (=6 mg virkt efni), 12 töflur á 50 mg og 6 töflur á 100 mg. Imigram nefúöi, verð: 6 stk. kr. 8.339, 2 stk. kr. 3455. Verð samkvæmt lyfjaveröskrá 23.02.2001. D Oahlöf C. Cephalgia, 1999; 19; 9. 769-778. <1? ^ Þ GlaxoSmithKline Þverholt 14 - simi 530 3700 www.qsk.is

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.