Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.12.2002, Síða 36

Læknablaðið - 15.12.2002, Síða 36
FRÆÐIGREINAR / ATVINNUSJÚKDÓMAR eru oft litlir sem engir. Erlenda verkafólkið er auk þess háð þeim atvinnurekanda sem réð það til starfa samkvæmt núgildandi reglugerðum. Starfsfólk Heilsu- gæslunnar á Þórshöfn hefur þannig grun um að fáein- ir einstaklingar sem starfa í vinnslunni leyni eða geri lítið úr einkennum kúfisksóttar. Þrátt fyrir þessa annmarka er varla hægt annað en að telja það á ábyrgð einstaklingsins sjálfs að halda áfram óbreyttu starfi með einkenni og án þess að nota grímu, hafi hann fengið fullnægjandi fræðslu um sjúkdóminn og afleiðingar hans. Abyrgð atvinnurek- andans er að tryggja að vinnuumhverfið sé gott og haldist gott jafnframt því sem viðeigandi persónuhlíf- ar séu aðgengilegar og notkun þeirra sé rétt. Niðurlag í grein þessari hefur verið leitast við að draga fram nauðsyn þess að atvinnutengd einkenni séu tilkynnt til Vinnueftirlits ríkisins. Einnig hefur verið sýnt hve samvinna margra aðila er nauðsynleg til þess að rannsókn á atvinnutengdum einkennum takist sem best. í þessu tilfelli komu að sem dæmi: efnafræðing- ar, verkfræðingar, tæknifræðingar, tæknimenn, hjúkr- unarfræðingar, meinatæknar, auk lækna með mis- munandi sérgreinar. Þá er einnig mikilvæg samvinna við atvinnurekanda, starfsmenn og heilsugæslulækna sem tilkynna slík tilfelli. Hér hefur verið um mjög góða samvinnu við stjórnendur og starfsmenn HÞ að ræða auk heilsugæslu á Þórshöfn sem hefur verið lyk- illinn að lausn þessarar gátu. Við viljum hvetja alla lækna til að muna eftir til- kynningu um atvinnusjúkdóma sem send er Vinnu- eftirliti ríkisins en án slíkrar upplýsingar hefði rann- sókn sem þessi ekki farið í gang. Þakkir Starfsmenn og stjórnendur HÞ, Halla Jóhannesdóttir hjúkrunarfræðingur Vífilsstöðum, starfsfólk Heil- brigðisstofnunar Þingeyinga og Vinnueftirlits ríkisins sem komið hafa að rannsókninni. Heimlldir 1. Þórarinsdóttir GG. Einarsson ST. Kúfskel við ísland. Náttúru- fræðingurinn 1997; 66: 91-100. 2. Ando M, Suga M. Hypersensitivity Pneumonitis. Curr Opin Pulm Med 1997; 3: 391-5. 3. Pálsson S. íslensk sjúkdómanöfn. Tímarit hins konunglega ís- lenska lærdómslistafélags 1790; 9:202. 4. Guðmundsson G, Bosch A, Davidson BL, Berg DJ, Hunning- hake GW. Interleukin-10 modulates expression of hypersensi- tivity pneumonitis in mice. Am J Resp Cell Mol Biol 1998; 19: 812-8. 5. Guðmundsson G, Monick MM, Hunninghake GW. Inter- leukin-12 modulates expression of hypersensitivity pneumon- itis. J Immunol 1998; 161: 991-9. 6. Guðmundsson G, Hunninghake GW. Interferon-gamma is necessary for the expression of hypersensitivity pneumonitis. J Clin Invest 1997; 99: 2386-90. 7. Durborow RM. Health and safety concerns in fisheries and aquaculture. Occup Med 1999; 14: 373-406. 8. Malo JL, Cartier A. Occupational reactions in the seafood industry. Clin Rev Allergy 1993; 11:223-40. 9. Weytjens K, Cartier A, Malo JL, Chretien P, Essiembre F, Lehrer S, et al. Aerosolized snow-crab allergens in a proces- sing facility. Allergy 1999; 54:892-3. 10. Orford RR, Wilson JT. Epidemiologic and immunologic studies in processors of the King Crab. Am J Industr Med 1985; 7:155-69. 11. Malo JL, Chretien P, McCants M, Lehrer S. Detection of snow-crab antigens by air sampling of a snow-crab production plant. Clin Exp Allergy 1997; 27: 75-8. Cipralex® Cipralex. filmuhúðar töflur N 06 AB Hver filmuhúðuð tafla inniheldur escítalópram 5 mg, 10 mg, 15 mg eða 20 mg (sem oxalat). Ábendingar. Meðferð gegn alvarlegum þunglyndisköstum. Felmtursröskun (panic disorder) með eða án víðáttufælni (agoraphobia). Skammtar og lyfjagjöf: Alvarleg þunglyndisköst: Venjulegur skammtur er 10 mg einu sinni á dag. Tekið skal mið af svörun sjúklings, en skammtinn má auka Iallt að 20 mg á dag. Venjulega tekur 2-4 vikur að fá fram verkun gegn þunglyndi. Eftir að einkennin hverfa, þarf meðferðin að halda áfram í a.m.k. 6 mánuði, til að tryggja að árangur haldist. Felmtursröskun (panic disorder) með eða án víðáttufælni (agoraphobia): Ráðlagður upphafsskammtur er 5 mg á dag. Eftir einnar viku meðferð er skammturinn aukinn í 10 mg á dag. Auka má skammtinn enn frekar eða í allt að 20 mg á dag, eftir þvi hver svörun sjúklingsins er. Hámarksárangur næst eftir u.þ.b. þrjá mánuði. Meðferðin stendur yfir í nokkra mánuði. Aldraðir sjúklingar (> 65 ára): Ihuga skal að hefja meðferð með hálfum ráðlögðum upphafsskammti og nota lægri hámarksskammt (sjá lið 5.2 Lyfjahvörf). Böm og unglingar (<18 ára): öryggi og verkun lyfsins hjá bömum og unglingum, hafa ekki verið rannsökuð og þv( er ekki ráðlagt að nota lyfið fyrir sjúklinga í þessum aldur- shópum.Skert nýmastarfsemi: Aðlögun skammta er ekki nauðsynleg hjá sjúklingum með væga eða miðlungsmikla skerðingu á nýmastarfsemi. Cæta skal varúðar hjá sjúklingum með verutega skerta nýrnastarfsemi (CLCR minni en 30 ml/min.) Skert lifrarstarfsemi: Ráðlagður upphafs-skammtur er 5 mg á dag, í 2 vikur. Eftir það má auka skammtinn i 10 mg, háð svörun sjúk- lings. Frábendingar. Ofnæmi fyrir escítalóprami eða einhverju hjálparefn- anna. Samhliða meðferð með ósérhæfðum, óafturkræfum mónóamin oxi- dasa hemlum (MAO-hemlum). Varúð: Hjá sumum sjúklingum með felmturs- röskun geta kvíðaeinkenni aukist í upphafi meðferðar með geðdeyfðar- lyfjum. Ef sjúklingur fær krampa skal undantekningarlaust hætta gjöf lyfsins. Forðast skal notkun serótónín endurupptökuhemla hjá sjúktingum með óstöðuga flogaveiki. Nákvæmt eftirlit skal hafa með sjúklingum með flo- gaveiki, sem tekist hefur að meðhöndla og stöðva skal meðferð með serótónín endurupptökuhemlum ef tíðni floga eykst Cæta skal varúðar við notkun SSRI lyfja hjá sjúklingum sem hafa átt við oflæti að stríða (mania/hypomania). Stöðva skal meðferð með SSRI lyfjum ef sjúktingur stefnir í oflætisfasa. Hjá sjúklingum með sykursýki getur meðferð með SSRI lyfjum haft áhrif á sykurstjómun. Nauðsynlegt getur verið að aðlaga skamm- ta af insúlíni og/eða sykursýkislyfjum til inntöku. Almenn klínísk reynsla af notkun SSRI lyfja sýnir, að sjálfsvígshætta getur aukist á fyrstu vikum meðferðar. Mikilvægt er að fylgjast náið með sjúklingi á þessu timabili. Lækkun natriums i blóði hefur sjaldan verið skráð við notkun SSRI lyfja og hverfur venjulega þegar meðferðinni er hætt. Óeðlilegar húðblæðingar s^. flekkblæðingar (ecchymoses) og purpuri hafa verið skráðar í tengslum við notkun sértækra serótónín endurupptökuhemla. Sérstakrar varúðar ber að gæta hjá sjúklingum sem fá SSRI lyf samhliða lyfjum sem hafa áhrif á starf- semi blóðflagna svo og hjá sjúklingum með sögu um blæðingartilhneigingu. Almennt er ekki mælt með samhtiða notkun escítalóprams og MAO-A hemla vegna hættunnar á að valda serótónín heilkenni. [ sjaldgæfum tilfellum hefur serótónín heilkenni verið skráð hjá sjúklingum, sem nota SSRI lyf samhliða serótónvirkum lyfjum. Ef þetta gerist skal strax hætta meðferð. Þegar meðferð með Cipralex er hætt, skal dregið úr skömmtum smám saman, á einni til tveimur vikum, til að koma í veg fyrir hugsanleg fráhvarfseinkenni. Milliverkanin Notkun escitalóprams er frábending samhliða ósérhæfðum MAO-hemlum. Vegna hættunnar á serótónín heilkenni, er ekki mælt með samhliða notkun escítalóprams og MAO-A hemils og gæta skal varúðar við samtímis notkun selegilíns (óaftur-kræfur MAO-B-hemill). Cæta skal varúðar þegar samtimis eru notuð önnur lyf, sem geta lækkað kram- paþröskuld. Gæta skal varúðar við samtimis notkun litíums og tryptófans. Forðast skal samtfmis notkun náttúrulyfsins jónsmessurunna (SL John's Wort). Ekki er vænst neinna milliverkana í tengslum við lyfhrif eða lyfjahvörf, á milli escitalóprams og alkóhóls. Samt sem áður, eins og við á um önnur geðlyf, er samhliða notkun alkóhóls ekki æskileg. Nauðsynlegt getur verið að minnka skammta af escítalóprami við samtímis notkun ensímhemlanna ómeprazóls og címetidíns. Cæta skal varúðar þegar esdtalópram er gefið samhliða lyfjum, sem umbrotna fyrir tilstilli ensímanna CYP2D6 (flecaíníð, própafenón, metóprólól, desipramín, klómipramín, nortryptilín, risperidón, thíorídazin og halóperidól) og CYP2C19. Meðganga og brjóstagjöf: Engar klínískar upplýsingar liggja fyrir um notkun escitalóprams á meðgöngu. Þvi ætti ekki að nota Cipralex á meðgöngu, nema brýna nauðsyn beri til. Cert er ráð fyrir að escítalópram skiljist út í brjóstamjólk. Ekki ætti að gefa konum með böm á brjósti escítalópram. Aukaverkanin Aukaverkanir eru algengastar á fyrstu og annarri viku meðferðar og yfirieitt dregur úr tíðni og styrk þeirra við áframhaldandi meðferð. Sé meðferð með sértækum serótónln endurup- ptökuhemlum hætt skyndilega eftir langvarandi meðferð, geta fráhvarf- seinkenni komið fram hjá sumum sjúklingum. Þrátt fyrir að fráhvarfseinken- ni geti komið fram þegar meðferð er hætt, benda fyrirliggjandi forklínískar og klfnískar upplýsingar ekki til þess að um ávanahættu sé að ræða. Fráhvarfseinkenni af völdum escítalóprams hafa ekki verið metin á kerfis- bundinn hátt. Þau fráhvarfseinkenni sem komið hafa fram í tengslum við racemískt cítalópram eru svimi. höfuðverkur og ógleði. Meirihluti þeirra eru væg og afmörkuð (self-limiting). I tvíblindum samanburðarrannsóknum með lyfleysu var tíðni eftirfarandi aukaverkana hærri vegna escítalóprams en lyfleysu: ógleði, sviti, svefnhöfgi, svimi, svefnleysi, hægðatregða, niðurgan- gur, minnkuð matariysL kynlifstruflanir, þreyta, hiti, bólgur í ennis- og kinnholum og geispar.Pakkningar og verð (júlí 2002): Cipralex 5 mg 28 stk kr.2685, Cipralex 5 mg 100 stk kr. 7706, Cipralex 10 mg 28 stk kr. 4419, Cipralex 10 mg 56 stk kr. 7906 Cipralex 10 mg 100 stk kr. 13010, Cipralex 15 mg 28 stk kr. 6053, Cipralex 15 mg 100 stk kr. 18590, Cipralex 20 mg 28 stk kr. 7616, Cipralex 20 mg 56 stk kr. 13970, Cipralex 20 mg 100 stk kr. 23573. Handhafi markaðsleyfis: H. Lundbeck A/S, Ottiliavej 9, DK-2500 Kaupmannahöfn - Valby, Danmörk. Umboðsmaður á (slandi: Austurbakki hf., Köllunaridettsvegi 2,104 Reykjavík; sími 563 4000. Markaðsleyfi var veitt 31. maí 2002 Heimildir. 1. Owens MJ, Knight DL, Nemeroff CB. Second- Ceneration SSRIs: Human Monoamine Transporter Binding Profile of Escitalopram and R-Fluoxetine. Biol Psychiatry 2001; 50: 345-350. 2. Wade A, Lemming OM, Hedegaard KB. Escitalopram 10 mg/day is effec- tive and well tolerated in a placebo-controlled study in depression in pri- mary care. Int Clin Psychopharmacol 2002: 17: 95-102. 3. Burke WJ. Gergel I, Bose A. Fixed-Dose Trial of the Single Isomer SSRI Escitalopram in Depressed Outpatients. J Clin Psychiatry 63:4, April 2002. 4. Gorman JM, Korotzer A, Su C. Efficacy Comparison of Escitalopram and Citalopram in the Treatment of Major Depressive Disorden Pooled Analysis of Placebo-Controlled Trials. CNS Spectrums, April 2002, vol- ume 7 (suppl 1): 40-44. 5. Montgomery SA et al. Escitalopram (S- Enantiomer of Citalopram): Clinical Efficacy and Onset of Action Predicted from a Rat Model. Pharmacology & Toxicology 2001, 88, 282- 286. 912 Læknablaðið 2002/88
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.