Læknablaðið - 15.12.2002, Qupperneq 44
FRÆÐIGREINAR / KLÍNÍSKAR LEIÐBEININGAR FRÁ LANDLÆKNISEMBÆTTINU
Unnur Steina Björnsdóttir,
Sigurveig Þ. Siguröardóttir
og Björn Rúnar Lúövlksson
skipuðu vinnuhóp um
leiöbeiningar um ofnæmis-
lost. Þær hafa veriö unnar
í samvinnu viö Sigurð
Helgason ritstjóra klínískra
leiöbeininga og Rannveigu
Einarsdóttur
yfirlyfjafræðing LSH. Leiö-
beiningarnar hafa veriö
samþykktar af Félagi ís-
lenskra ofnæmis- og
ónæmislækna og veröa
endurskoöaöar í Ijósi
nýrrar vitneskju en eigi
síöar en eftir tvö ár.
Meðferð - flæðirit
Ef grunur er um ofnæmislost á aö gefa adrenalín í vöðva (0,3 til 0,5 mg eöa 0,3 til 0,5 ml
af 1:1000 lausn) og fjarlægja ofnæmisvald strax
Grunur um ofnæmislost Urticaria (ofsakláði)/ Angioedema (ofsabjúgur)/ Hvæsandi öndun
i JÁ I
Lí T M shættuleg einkenni? 3úls, 1 Blóðþrýstingur, erki um súrefnisskort
JÁ
NEI
*■
NEI
Mismunagreiningar
Óvenjuleg sjúkdómsmynd
Endurmat
Meðferðarmöguieikar
Adrenalín IM
Antihistamín
Barksterar
Fjarlægja ofnæmisvald
Kalla eftir aðstoð (112, neyðarhnappur)
Adrenalín: Fullorðnir: 0,3-0,5 mg IM (1:1000; 0,3-0,5 ml)
Börn: 0,01 mg/kg IM (hámark 0,3-0,5 mg)
Antihistamín: Fullorðnir: Dífenhýdramín: 50-75 mg IV á 5-10 mínútum, IM eða PO
Börn: 1 mg/kg IV eða PO (hámark 75 mg)
Fjarlægja ofnæmisvald
Ef sjúklingur svarar ekki meðferð skal helja:
ENDURLÍFGUN
02 í nefgrímu, halda súrefnismettun I blóði > 90%
Hröð vökvun (0,9% NaCI, Ringerslausn eða kvoðulausn)
Barksterar
Blóöþrýstingshækkandi innrennslislyf (Vasopressors)
Berkjuvíkkandi innöndunarlyf
Fullorðnir: Ventolín: 2 mg/ml: 2,5 ml gefnirí friðarpípu með 02
Börn: Ventolín: 0,1 mg/kg gefnir í friðarpípu með 02 (hámark 5 mg)
Barkaþræðing
Barkaástunga (varhugaverð < 10 ára)
''
Endurmat
Nákvæm saga - orsakaleit (lyf / fæða / umhverfi / athafnir)
Vöktun eftir ofnæmislost
Væg - miðlungs (ofsakláði, berkjukrampi) 12 klukkustundir
Alvarleg (breyting á lífsmörkum, viðvarandi berkjukrampi) > 24 klukkustundir
Kennsla - ráðleggingar
EpiPen sprauta
Medic Alert merki
IV - intravenous = í æð; IM - intramuscular = í vöðva; PO - per os = um munn
920 Læknablaðið 2002/88