Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.12.2002, Side 67

Læknablaðið - 15.12.2002, Side 67
RAÐSTEFNUR / ÞING Fræðslustofnun lækna Læknadagar 2003 13.-17. janúar Símenntunarnámskeið fyrir alla lækna, framhaldsmenntunarnámskeið fyrir deildarlækna og aðra unglækna Framhalds- menntunarráð læknadeildar Mánudagur og þriðjudagur í Hlíðasmára 8, Kópavogi Miðvikudagur, fimmtudagur og föstudagur á Grand hóteli, Reykjavík Skráning á Læknadaga er nauðsynleg og hefst 6. janúar Þátttökugjald er kr. 2.000 Mánudagur 13. janúar í Hlíðasmára 8 Kl. 09:00-12:00 09:00-09:30 09:30-10:00 10:00-10:30 10:30-12:00 Málþing: Mæði Fundarstjóri: Ragnhildur Bergþórsdóttir Skilgreiningar, mismunagreiningar, uppvinnsla: Ólafur Baldursson Súrefnisgjöf og tækni, ábendingar fyrir notkun: Guðrún Halldórsdóttir, deildarstjóri Kaffihlé Sjúkratilfelli og umræður: Óskar Einarsson Blóðsegarek til lungna Hjartabilun Langvinn lungnateppa Kl. 12:00-13:00 Hádegishlé Kl. 13:00-16:00 13:00-13:20 13:20-13:40 13:40-14:00 14:00-14:20 14:20-14:50 14:50-15:10 15:10-15:30 15:30-16:00 Málþing: Offita Fundarstjórar: Sigríður Björnsdóttir, Hulda María Einarsdóttir Almennt yfirlit, algengi, mikilvægi forvarna, comorbid sjúkdómar, hvenær á að grípa inn í: Emil L. Sigurðsson Endurhæfing og atferlismeðferð: Ludvig Guðmundsson Næringarráðgjöf við offitu: Laufey Steingrímsdóttir Meðferð - þjálfun: Guðlaugur Birgisson sjúkraþjálfari Kaffihlé Skurðaðgerðir við offitu, ábendingar og frábendingar, kostir og gallar: Hjörtur Gíslason Offita barna - meðferðarúrræði og ábendingar: Ragnar Bjarnason Lyfjameðferð, sjaldgæfari orsakir offitu og framtíðarsýn í meðferð: Gunnar Valtýsson Þriðjudagur 14. janúar í Hlíðasmára 8 Kl. 09:00-12:00 09:00-09:05 09:05-09:30 09:30-09:55 09:55-10:15 10:15-10:30 10:30-10:45 10:45-11:00 11:00-11:25 11:25-12:00 Málþing: Lyfjaávísanir lækna og eftirlit með þeim Fundarstjóri: Magnús Jóhannsson Inngangur unglæknis: auglýst síðar Eftirlitshlutverk lyfjastofnunar: Rannveig Gunnarsdóttir forstjóri Lyfjastofnunar „Óeðlilegar11 lyfjaávísanir- hvað gerir lyfjafræðingurinn?: Unnur Björgvinsdóttir, lyfjafræðingur Kaffihlé Sjónarmið heimilislæknis: Margrét Georgsdóttir Sjónarmið sjúkrahúslæknis: auglýst síðar Sjónarmið vímuefnalæknis: Einar Axelsson Umfram allt, skaðið ekki!: Haukur Valdimarsson Pallborðsumræður Læknablaðið 2002/88 943

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.