Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.12.2002, Síða 79

Læknablaðið - 15.12.2002, Síða 79
Nexium SÝRUHJÚPTÖFLUR, A 02 BC 05 (Styttur sérlyfjaskrártexti og heimildaskrá) llnnihaldslýslng: Hver sýruhjúptafla inniheldur: Esomeprazolum INN, magnesíum þrlhýdral samsvarandi Esomeprazolum INN 20 eða 40 mg. Ábendlngar: Sjúkdómar af völdum bakflæðis frá maga f vólinda (gastroesophageal reflux disease): Meöferö á ætandi bólgu f vólinda af vðldum bakflæöis, langtimameðferö til þess að koma f veg fyrir aö læknuö bólga f vólinda taki sig upp aö nýju, meöferö á einkennum sjúkdóma af völdum bakflæöis frá maga f vólinda. Til upprætingar á Helicobacter pylori ásamt viðeigandi sýklalyfjameðlerð: Til aö lækna Helicobacter Pylori tengt skeifugamarsár og koma í veg fyrir endurtekinn sársjúkdóm f meltingarvegi hjá sjúklingum meö Helicobacter Pylori tengd sár. Skammtar og lyfjagjöf: Töflumar á aö gleypa heilar ásamt vökva og þær má hvorki tyggja nó mylja. Sjúkdómar af vóktum bakflæðis trá maga í vólinda (gastroesophageal reflux disease). Meðterð á ætandi bólgu i vólinda af völdum bakflæðis: 40 mg einu sinni á sólarhring f 4 vikur. Fjógurra vikna meöferö til viöbótar er ráölögð handa þeim sjúklingum sem ekki hafa fengið lækningu eöa ef einkenni ern enn til staöar. Langtímameöferð til aö koma í veg fyrir aö læknuö bólga (vólinda taki sig upp aö nýju: 20 mg einu sinni á sólarhring. Meðterð á einkennum vegna bakflæðis frá maga i vóUnda: 20 mg einu sinni á sólarhring handa sjúklingum sem ekki eru meö bólgu í vólinda. Ef einkenni hafa ekki horfió innan 4 vikna, skal sjúklingur gangast undir frekari rannsóknir. Eftir aö einkenni hafa horfiö, má halda þeim niöri meö þvf aö taka 20 mg einu sinni á sólarhring eftir þðrfum. Ásamt viðeigandi sýklalyfjameðferð til upprætingar á Helicobacter pylori og til að lækna Helicobacter pylori tengt skeifugamarsár og koma i veg fyrir endurtekinn sársjúkdóm í mettmgarvegi hjá sjúklingum með Hehcobacter pylon tengd sár. 20 mg ásamt amoxicillini 1 g og klaritromycini 500 mg eru gefin samtímis tvisvar sinnum á sólarhring i 7 daga. Bðm: Nexium er ekki ætlað bðmum. Skert nýmastarfsemi: Hjá sjúklingum með skerta nýmastarfsemi er ekki nauösynlegt aö breyta skömmtum. Vegna takmarkaðrar reynslu hjá sjúklingum meö alvarlega skerta nýmastarfsemi, skal gæta varúöar viö meöferö þeirra. Skert hfrarstarfsemi: Hjá sjúklingum meö vægt til miðlungs alvartega skerta lifrarstarfsemi er ekki nauðsynlegt aö breyta skömmtum. Sjúklingum með alvarlega skerta lifrarstarfssemi ætti ekki að gefa meira en 20 mg hámarksskammt af Nexium. Aldraðir: Hjá öldruðum er ekki nauðsynlegt aö breyta skómmtum. Frábendingar: Þekkt ofnæmi fyrir esómeprazóli, benzfmidazólsambóndum eöa öðrum innihaldselnum lyfsins. Varnaðarorð og varúðarreglur vlö notkun lyfslns: Útiloka skal illkynja sjúkdóm, þar sem meöferö með Nexium getur dregiö úr einkennum og seinkaö sjúkdómsgreiningu. Sjúklingar á langtímameöferö (sórstaklega ef meöferö varir lengur en eitt ár) skulu vera undir reglulegu eftirliti. Sjúklingum sem nota lyfið eftir þörfum skal leiðbeina um að hafa samband viö lækninn sinn ef eðli einkenna breytast. Mllllverkanlr vlð önnur lyf og aðrar mllllverkanir: Áhrif esómeprazóls á lyfjahvðrf annarra lyfja: Minna sýrumagn f maga við meðferð moö esómeprazóli getur aukið eöa minnkaö frásog lyfja, ef frásog þeirra er háö sýrustigi magans. Eirts og á viö um önnur lyf sem hamla sýruseytingu eöa sýrubindandi lyf, getur frásog ketókónazóls minnkað meðan á meðferð með esómeprazóli stendur. Esómeprazól hamlar CYP2C19, sem er aöalumbrotsensím esómeprazóls. Þegar esómeprazól er gefið samtfmis lyfjum sem umbrotna fyrir tilstilli CYP2C19, eins og díazepam, citalópram, imipramfn, klómipramln, fenýtófn o.s.frv., getur þaö valdiö aukinni plasmaþéttni þessara lyfja þannig aö minnka þurti skammta. Þetta skal hafa í huga. sórstaklega þegar esómeprazóli er ávísaö til notkunar eftir þórfum. Samtímis gjðf á 30 mg af esómeprazóli olli 45% lækkun á klerans díazepams, sem er CYP2C19 hvarfefni. Við samtfmis gjöf á 40 mg af esómeprazóli jókst lægsta plasmaþóttni fenýtófns um 13% hjá flogaveikum sjúklingum. Ráölagt er aö fylgjast meö plasmaþéttni fenýtófns þegar meðferö með esómeprazóli hefst eða henni er hætt. Hjá heilbrigðum sjálfboöaliöum olli gjðf á 40 mg af esómeprazóli samtímis gjöf á cisaprföi þvf aö flatarmál undir plasmaþóttni-tíma ferli (AUC) jókst um 32% fyrir cisapríö og útskilnaöarhelmingunartími (t1/2) lengdist um 31%, en engin marktæk hækkun varö á hámarksþóttni cisapríös. Örfítil lenging á QTc bili, sem kom í Ijós eftir gjðf á cisapríöi einu sór, lengdist ekki frekar þegar cisapríö var gefið ásamt esómeprazóli. Sýnt hefur veriö fram á aö esómeprazól hefur ekki kllnlsk marktæk áhrif á lyfjahvörf amoxicillíns, klnfdíns eða warfarfns. Moðganga og brjóstagjöf: Engar upplýsingar liggja fyrir um notkun esómeprazóls á meögöngu. Gæta skal varúöar þegar lyfiö er gefið þunguöum konum. Ekki er vitaö hvort esómeprazól berst í brjóstamjólk og ættu konur meö bam á brjósti ekki að nota Nexium. Aukaverkanir: Algongar (> 1%): Hðfuöverkur, kviöverkir, niðurgangur, vindgangur, ógleöi/uppköst, hægöatregöa. Sjaldgæfar (0,1-1%): Svimi, munnþurrkur, húðbólgur (dermatitis), kláöi, ofsakláöi. Lyfhrlf: Esómeprazól er S-handhverfa ómeprazóls og dregur úr seytingu magasýru og er verkunarháttur mjög sórtækur. Þaö hemlar sórtækt sýnjpumpuna í paríetal fnjmum magans. Bæöi R- og S- handhverfur ómeprazóls hafa svipuð lyfhrif. Lyfjahvörf: Frásog og dreifing: Esómeprazól er ekki sýrustðöugt og þess vegna er þaö gefið til inntðku sem sýruhjúpkymi. Umbreyting f R-handhvertu er óveruleg in-vivo. Esómeprazól frásogast hratt, hámarksþóttni (plasma næst um 1-2 klst. eftir inntöku. Aögengi er 64%. Dreifirúmmál við stöðuga þóttni er um 0,22 l/kg Ifkamsþunga. Esómeprazól er 97% próteinbundið f plasma. Fæðuneysla bæöi seinkar og dregur úr frásogi esómeprazóls en hefur engin marktæk áhrif á verkun esómeprazóls á sýmstig magans. Pakknlngar og hámarksvorö: Hámarksmagn sem ávfsa má meö lyfseöli er sem svarar 30 daga skammti: 20 mg: 7 töflur (veski: 1.679 kr., 28 tðflur I veski: 5.294 kr., 50 tðflur, þynnupakkaðar: 8.591 kr., 56 töflur i veski: 9.574 kr„ 100tðflur, glas: 15.835 kr. 40 mg: 7 tðflur i veski: 2.191 kr„ 28 tðflur í veski: 6.676 kr„ 50 tðflurþynnupakkaðar: 11.057 kr„ 100 töflur iglasi: 20.509 kr. Afgrelðslutllhögun: Lyflð er lyfseðllskylt. Grolðsluþátttaka: E. September 2002. Helmlldaskrá 1. Junghard O, Hassan-Alin M, Hasselgren G; The effect of AUC and Cmax of esomeprazole on acid secretion and intragastric pH; Gastroenterology 2000; 118:A17. 2. Ábelö A. Andersson T, Antonsson M, Naudot AK, Skánberg I, Weidolf L Stereoselective metabolism ot omeprazole by human CYT P450 enzymes. Drug Metab Dispos 2000; 28:966-972. 3. Lind T, Rydberg L Kylebáck A. Jonsson A, Andersson T. Hasselgren G et al. Esomeprazole provides improved acid control vs omeprazole in patients with symptoms of gastro-esophageal reflux disease. Aliment Pharmacol Ther 2000;14:861-67. 4. Wilder-Smith C, Röhss K, Lundin C, Rydholm H. Esomeprazole 40 mg provides more effective acid control than pantoprazole 40 mg. Gastroenterology 2000; 118:A22. 5. Röhss K, Claar-Nilsson, Rydholm H, Nyman L Esomeprazole 40 mg provides more effective acid control than lanzoprazole 30 mg. Gastroenterology 2000; 118:A20. 6. Richter JE, kahrilas PJ, Hwang C, Marino V, Hamelin B. Esomeprazole is superior to omeprazole for helaing of erosive esophagitis in GERD patients. Gastroenterology 2000; 118:A20. 7. Kahrilas PJ, Falk G, Johnson DA, Schmitt C, Collins DW, Whipple J et al. Esomeprazole improves healing and symptom resoloution as compared with omeprazole in reflux esophagitis patients: a randomized controlled trial. Aliment Pharmacol Ther 2000;14:1249-58. 8. Johnson DA, Benjamin SB, Whipple J, D'Amico D, Hamelin B. Efficacy and safety of esomeprazole as maintenance therapy in GERD patients with healed erosive esophagitis. Gastroenterology 2000; 118:A17. Markaðsleyfiahafl: AstraZeneca, A/S Albertslund. Danmark. Umboð á íslandi: PharmaNor ht„ Hðrgatúni 2. Garðabæ. Nánarl upplýslngar er aö flnna f Sérlyfjaskrá NuvaRing, leggangahringur, G03AA. Samsetning: Hver skeiðarhringur inni- heldur 11,7 mg af etónógestreli og og 2,7 mg af etinýlestradíóli. Ábending: Getnaðarvörn. Öryggi og verkun hefur verið staðfest hjá konum á aldrinum 18 til 40 ára. Skammtar og lyfjagjöf: Konan getur sjálf komið hringnum fyrir í leggöngum. Þegar hringnum hefur verið komið fyrir skal hann hafður í leggöngum samfellt í 3 vikur. NuvaRing á að fjarlægja eftir 3 vikna notkun á sama vikudegi og ísetning hringsins fór fram. Eftir vikulangt hlé er nýr hringur settur í leggöng. í 3 vikur losna daglega að meðaltali 0,120 mg af etónóge- streli og 0,015 mg af etinýlestradíóli úr hringnum. Frábendingar: Segamyndun eða saga um segamyndun í bláæðum með eða án lungna- blóðreks. Segamyndun eða saga um segamyndun í slagæðum eða fyrirboði um segamyndun. Þekkt tilhneiging til segamyndunar í bláæðum eða slagæðum með eða án erfðaþátta. Sykursýki með fylgikvillum í æðum. Alvarlegir áhættuþættir, einn eða fleiri, fyrir segamyndun í bláæðum eða slagæðum. Alvarlegur lifrarsjúkdómur eða saga um slíkt hafi niðurstöður úr lifrarprófum ekki orðið eðlilegar aftur. Lifraræxli (góðkynja eða illkynja) eða saga um slíkt. Illkynja hormónaháð æxli í kynfærum eða brjóstum eða grunur um slíkt. Blæðingar frá leggöngum af óþekktum orsökum. Ofnæmi fyrir virku efnunum eða einhverju hjálparefna NuvaRing. Varnaðarorð og varúðar- reglur: Ef eitthvert eftirtalins ástands/áhættuþátta er fyrir hendi skal meta kosti notkunar NuvaRing gegn hugsanlegri áhættu í hverju tilviki fyrir sig. Æðasjúkdómar: Notkun samsettra getnaðarvarnataflna hefur verið tengd aukinni hættu á segamyndun í bláæðum (segamyndun í djúpum bláæðum og lungnablóðreki) og segamyndun í slagæðum og tengdum fylgikvillum. Aðrir sjúkdómar sem hafa verið tengdir æðasjúkdómum eru sykursýki, rauðir úlfar, blóðlýsuþvageitrunarheilkenni (hemolytic uraemic syndrome), langvinnur bólgusjúkdómur í þörmum (t.d. Crohns sjúkdómur eða sáraristil- bólga). Aukin tíðni migrenikasta svo og ef þau verða verri getur verið fyrir- boði heilablóðfalls. Æx/i: Aukinni hætta er á krabbameini í leghálsi hjá konum við langtímanotkun samsettra getnaðarvarnataflna og örlítið aukin hætta á greiningu brjóstakrabbameins. Einstaka sinnum hefur verið greint frá góðkynja lifraræxlum og enn sjaldnar illkynja lifraræxlum hjá þeim sem nota samsettar getnaðarvarnatöflur. Aörir sjúkdómar: Konur með hátt þríglýseríð í blóði eða fjölskyldusögu um slíkt geta verið í aukinni hættu á að fá brisbólgu þegar þær nota hormónagetnaðarvörn. Þótt greint hafa verið frá lítils háttar blóðþrýstingshækkun hjá mörgum konum, sem nota hormónagetnaðarvörn, hefur ekki verið sýnt fram á samhengi milli notkunar hormónagetnaðarvarnar og háþrýstings sem hefur klíníska þýðingu. Bráðar eða langvinnar truflanir á lifrarstarfsemi geta gert það að verkum að nauðsynlegt reyndist að hætta notkun NuvaRing þar til lifrargildin eru komin í eðlilegt horf. Fylgjast þarf vel með sykursýkissjúklingum meðan á notkun NuvaRing stendur, einkum á fyrstu mánuðum notkunar. Versnun á Crohns sjúkdómi og sáraristilbólgu hefur sést í tengslum við notkun hormónagetnaðarvarna. Þungunarfrekna (chloasma gravidarum) hefur stöku sinnum orðið vart, einkum hjá konum með sögu um slíkt á meðgöngu. Legsig, blöðrusig og/eða endaþarmssig, alvarleg eða langvinn hægðategða geta gert notkun NuvaRing erfiða eða ómögulega. Milliverkanir: Lyf sem hvetja frymisagnarensím (microsomal enzymes) geta leitt til aukinnar úthreinsunar kynhormóna (t.d. fenýtóín, fenóbarbital, prímidón, karbamazepín, rífampicín og hugsanlega einnig oxkarbazepín, tópíramat, felbamat, ritónavír, gríseófúlvín og vörur sem innihalda Jóhannesarjurt). Dregið getur úr hringrás östrógens um lifur og þarma þegar ákveðin sýklalyf eru gefin samtímis og getur það leitt til lækkunar á þéttni etinýlestradíóls (t.d. penicillín, tetracýklín). Milliverkanir hormónagetnaðarvarnalyfja og annarra lyfja geta leitt til milliblæðinga og/eða að getnaðarvöm bregðist. Meðganga og brjóstagjöf: NuvaRing á ekki að nota á meðgöngu. Aukaverkanir: Algengar: Þrymlabólur, höfuðverkur og mígreni, geðlægð, tilfinningalegt ójafnvægi, minnkuð kynhvöt, kviðverkir, ógleði, þyngdaraukning, kviðverkir (tengdir kynfærum), verkur í brjóstum, auka- verkanir tengdar lyfjaforminu, tíðaþrautir, útferð, óþægindi í leggöngum og leggangaþroti. Kynfæri karla: Aukaverkanir tengdar lyfjaforminu (t.d. óþægindi við samfarir). Ofskömmtun: Ekki hefur verið greint frá alvarlegum skaðlegum verkunum við ofskömmtun hormónagetnaðarvarna. Einkenni sem geta komið fram í þeim tilvikum eru ógleði, uppköst og smávægilegar blæðingar frá leggöngum hjá ungum stúlkum. Útlit: NuvaRing er sveigjan- legur, gegnsær hringur, 54 mm í þvermál og með 4 mm þversniði. Pakkningar og verð: 1. nóv. 2002, 1 hringur: 1.916 kr, 3 hringir: 4.644 kr. Afgreiðslutilhögun: Lyfið er lyfseðilsskylt. Greiðslufyrirkomulag: Ekki greitt af TR. Sérlyfjaskrártextinn er verulega styttur. Texta í fullri lengd er hægt að nálgast á heimasíðu Lyfjastofnunar eða hjá PharmaNor hf, Hörgatúni 2, 212 Garðabæ. Umboð á íslandi: PharmaNor hf • Hörgatúni 2 • 212 Garðabæ • Sími 535 7000 • Fax: 535 7188 • Tölvupóstfang: orQanon@pharmanor.is Heimildir: 1. Timmer CJ, Mulders TMT. Pharmacokinetics of Etonogestrel and Ethinylestradiol Released from a Combined Contraceptive Vaginal Ring. Clin. Pharmacokinet 2000;39:233-242. 2. Roumen FJME, Apter D, Mulders TMT, Dieben TOM. Efficacy, tole- rability and acceptability of a novel contraceptive vaginal ring rele- asing etonogestrel and ethinyl estradiol. Hum. Reprod. 2001;16:469-475. Optinate Septimum • Aventis Optinate Septimum 35 mg filmuhúðaðar töflur. Virk innihaldsefni og styrkleikar Ein filmuhúðuð tafla inniheldur 35 mg af rísedrónatríum sem er jafngilt 32,5 mg af rísedrónsýru. Ábendingar Meðferð á beinþynningu eftir tíðahvörf til að draga úr hættu á brotum í hrygg. Meðferð á beinþynningu eftir tíðahvörf, sem hefur verið staðfest, til að draga úr hættu á mjaðmarbrotum. Til vamar beinþynningu eftir tíðahvörf hjá konum með aukna hættu á beinþynningu. Skammtar og lyfjagjöf Ráðlagður skammtur hjá fullorðnum er ein 35 mg tafla til inntöku vikulega. Taka á töfluna alltaf á sama vikudcgi. Fæða hefur áhrif á frásog rísedrónats og til að tryggja nægilegt frásog eiga sjúklingar því að taka Optinate Septimum 35 mg annað hvort: a.m.k. 30 mínútum fyrir fyrstu máltíð eða drykk (annars en drykkjarvatns) dagsins EÐA 2 klst. fyrir eða eftir að matar hefur verið neytt á öðrum tímum sólarhringsins og a.m.k. 30 mínútum áður en gengið er til náða. Ef skammtur gleymist á að ráðleggja sjúklingum að taka eina Optinate Septimum 35 mg töflu sama dag og munað er eftir því. Síðan eiga sjúklingar að halda áfram að taka lyfið vikulega á sama vikudegi og venjulega. Ekki á að taka tvær töflur sama dag. Töflumar verður að gleypa í heilu lagi og má hvorki sjúga þær né tyggja. Við töku Optinate Septimum 35 mg á að vera í uppréttri stöðu og taka töfluna með glasi af drykkjarvatni ( 120 ml) til að auðvelda hcnni að komast niður í maga. Sjúklingar eiga ekki að leggjast útaf fyrr en í fyrsta lagi 30 mínútum eftir töku töflunnar. íhuga skal töku kalsíums og D-vítamíns til viðbótar ef ekki er nóg af þeim efnum í fæðunni. Börn: Öryggi og verkun rísedrónats hjá bömum og unglingum hefur ekki vcrið staðfest. Frábendingar Þekkt ofnæmi fyrir rísedrónati eða einhverju hjálparefnanna. Blóðkalsíumlækkun. Meðganga og brjóstagjöf. Alvarlega skert nýmastarfsemi (kreatínínúthreinsun <30 ml/mín.). Sérstök varnaðarorö og varúöarreglur viö notkun Verkun bífosfónata við meðferð beinþynningar eftir tíðahvörf tengist lágri steinefnaþéttni í beinum (bone mineral density (BMD T-stig í mjöðm eða lendarhrygg <-2,5 SD) og/eða tíðum beinbrotum. Hár aldur eða klínískir áhættuþættir á beinbrotum einir sér em ekki næg ástæða til að hefja meðferð við beinþynningu með bífosfónötum. Upplýsingar sem styðja verkun bífosfónata þar á meðal rísedrónats hjá háölduðum konum (>80 ára) em takmarkaðar. Sum bífosfónöt hafa verið tengd vélindisbólgu og sármyndun í vélinda. Sjúklingar eiga því að fylgja skammtaleiðbeiningum. Gæta á sérstakrar varúðar við notkun rísedrónats hjá sjúklingum með sögu um vandamál í vélinda sem seinka gegnumfcrð eða tæmingu vélinda, t.d. þrengsli eða vélindislokakrampi, eða geta ekki verið í uppréttri stöðu í a.m.k. 30 mínútur eftir að þcir hafa tekið töfluna inn, þar scm takmörkuð klínísk reynsla liggur fyrir um þessa sjúklinga. Þeir sem ávísa lyfinu eiga að brýna fyrir þessum sjúklingum mikilvægi þess að fara eftir skammtaleiðbeiningum. Meðhöndla á blóðkalsíumlækkun áður en meðfcrð með Optinate Septimum 35 mg hefst. Meðhöndla á aðrar truflanir á efnaskiptum beina og steinefna (t.d. kalkkirtilstruflun, D-vítamínskort) um leið og meðferð með Optinate Septimum 35 mg hefst. Milliverkanir við önnur lyf og aörar milliverkanir Engar formlegar rannsóknir á milliverkunum hafa verið gerðar. Hins vegar sáust engar klínískt mikilvægar milliverkanir við önnur lyf í klínískum rannsóknum. í rísedrónat fasa III rannsóknum á daglegum skömmtum við beinþynningu var greint frá notkun asctýlsalisýlsýru hjá 33% sjúklinga eða notkun bólgueyðandi gigtarlyfja (NSAID) hjá 45% sjúklinga. í fasa III rannsókninni á vikulegum skömmtum var greint frá notkun asetýlsalisýlsýru hjá 57% sjúklinga eða notkun bólgueyðandi gigtarlyfja hjá 40% sjúklinga. Ef þörf er á má nota rísedrónat samhliða uppbótarmeðferð með östrógeni. Matur, drykkir (aðrir en drykkjarvatn) og lyf sem innihalda fjölgilda katjónir (svo sem kalsíum, magnesíum, jám og ál) geta hindrað frásog rísedrónats og ætti ekki að taka samhliða. Optinate Septimum 35 mg á því annað hvort að taka a.m.k. 30 mínútum fyrir fyrstu máltíð eða drykk dagsins eða a.m.k. tveimur klukkustundum fyrir eða eftir máltíð eða drykk á öðrum tímum dagsins. Rísedrónat umbrotnar ekki f líkamanum, örvar ekki cýtókróm P450 ensím og er lítið próteinbundið. Meðganga og brjóstagjöf Bamshafandi konur og konur með bam á brjósti mega ekki nota rísedrónat. Áhrif á hæfni til aksturs og notkunar véla Engin áhrif á hæfni til aksturs eða notkunar véla hafa komið fram. Aukaverkanir I tvíblindri fjölsetra rannsókn sem stóð í 1 ár, þar sem borin vom saman Optinate 5 mg daglega og Optinate Septimum 35 mg vikulega hjá konum með beinþynningu eftir tíðahvörf, kom fram sambærilegt öryggi og þol. í níu fasa III rannsóknum á beinþynningu, sem stóðu yfir í allt að 3 ár, kom sambærilegt öryggi og þol fram eftir Optinate 5 mg og lyfleysu. Flestar aukaverkanir sem komu fram í klínískum rannsóknum vom vægar eða í meðallagi miklar. Yfirleitt þurfti ekki að hætta meðferðinni vegna þeirra. Algengar aukaverkanir (>1/100, <1/10): Verkir, meltingartmflun, ógleði, kviðverkir, hægðatregða, niðurgangur, maga- og gamaraskanir, vöðva- og beinverkir, höfuðverkur. Sjaldgœfar aukaverkanir (>1/1.000): Vélindisbólga, sár í vélinda. Sjaldan var greint frá Iithimnubólgu í klínískum rannsóknum. RannsóknaniðurstöÖur: Snemmkomin, tímabundin, einkennalaus og lítils háttar lækkun á gildum kalsíums og fosfats í sermi hefur sést hjá nokkmm sjúklingum. Greint hefur verið frá óeðlilegum niðurstöðum úr prófum á lifrarstarfsemi, en það er sjaldgæft. Pakkningarstærðir og hámarksverð (október 2002): Töflur 35 mg: 4 stk. (5.471 kr.), Töfiur 35 mg: 12 stk. (14.436 kr.) Afgreiðslutilhögun Lyfið er lyfseðilsskylt Greiösluþátttaka: E Umboðsaðili á Islandi: PharmaNor hf., Hörgatúni 2, 210 Garðabær. Styttur texti Samantektar um eiginleika lyfs Síðast endurskoðað í nóvember 2002. Læknablaðið 2002/88 955
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.