Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.04.2003, Qupperneq 18

Læknablaðið - 15.04.2003, Qupperneq 18
FRÆÐIGREINAR / LITLIR FYRIRBURAR hvernig litlum fyrirburum myndi reiða af og hvort börnum með fötlun myndi fjölga. Niðurstöður rann- sóknarinnar sýna að svo virðist ekki vera á íslandi. Af 19 fyrirburum áranna 1982-90 eru þrjú böm (16%) fötluð, eitt barn er lögblint og tvö börn eru með þroskahömlun. Svipaðar niðurstöður varðandi líkamlega og andlega hömlun má sjá í rannsóknum víða um heim frá þessum tíma. Þannig var hlutfall lít- illa fyrirbura í Ontario með alvarlega hömlun við þriggja ára aldur 24% árin 1977-80 og 17% árin 1981- 84 (19), samanborið við 23% fyrirbura við fjögurra ára aldur í Cleveland í Ohio 1984-86 (25) og 18% fyrirbura við átta ára aldur í Victoriafylki í Ástralíu 1979-80 (18). í Skotlandi 1984 voru 22% fyrirbur- anna talin með miðlungs eða alvarlega hömlun við fjögurra ára aldur (17). Á árunum 1991-95 voru litlir fyrirburar með fötl- unargreiningar sex af 35 (17%) og var ekki um mark- tæka aukningu að ræða frá fyrra tímabilinu. Á þessu tímabili voru fötlunargreiningar svipaðar og aðrar landfræðilega afmarkaðar rannsóknir hafa sýnt. Af íslensku fyrirburunum voru fimm (14%) með þroska- hömlun samanborið við 14% finnskra fyrirbura við fjögurra ára aldur 1991-94 (24). Þrjú íslensku barn- anna (9%) voru með hreyfihömlun vegna heilalöm- unar samanborið við hreyfihömlun hjá 7% sænskra fyrirbura við þriggja ára aldur 1990-92 (25), 15% fyrirbura í Cleveland í Ohio við 20 mánaða aldur 1992-95 (26), 17% fyrirbura við eins árs aldur í Nýja- Suður-Wales í Ástralíu 1992-93 (21) og 19% finnskra fyrirbura við fjögurra ára aldur 1991-94 (24). Einn íslensku fyrirburanna (3%) var blindur og fengust svipaðar niðurstöður í hinum rannsóknunum (21,24, 26). Enginn íslensku fyrirburanna var alvarlega heyrn- arskertur eða þurfti að nota heyrnartæki samanborið við 5% áströlsku barnanna (21) og 9% fyrirburanna í Cleveland í Ohio (26). Niðurstöður þessarar rannsóknar sýna að á sama tíma og hlutfallslega mun fleiri litlir fyrirburar eru í hverjum fæðingarárgangi hafa lífslíkur þeirra aukist marktækt. Lífslíkur lítilla fyrirbura eru nú svipaðar og í öðrum landfræðilega afmörkuðum rannsóknum. Hlutfall bama með fötlunargreiningar hefur ekki aukist marktækt sem bendir til þess að árangur ný- buralækninga á íslandi sé góður og sambærilegur við árangur annarra þjóða hvað varðar andlega og lík- amlega fötlun lítilla fyrirbura. Þakkir Þakkir fyrir aðstoð við rannsóknina fá Skúli Guð- mundsson skrifstofustjóri Hagstofu íslands, Öm Ólafs- son tölfræðingur, Landspítala, Ásgeir Haraldsson pró- fessor, Barnaspítala Hringsins, ReynirTómas Geirsson prófessor, Kvennadeild Landspítala og Karl Steinar Guðnason forstjóri Tryggingastofnunar ríkisins. Vísindasjóður Rannsóknaráðs íslands og Verð- launasjóður Óskars Þórðarsonar styrktu rannsóknina. Heimildir 1. Skýrslur frá Fæðingarskráningu fyrir árin 1995 og 1996. Kvennadeild og Vökudeild Barnaspítala Hringsins, Landspítalanum 101 Reykjavík. 1996,1997. 2. Biering G, Snædal G, Sigvaldason H. Fæðingar á íslandi 1972-1981: Burðarmálsdauði. Læknablaðið 1982; 68: 303-4. 3. Biering G, Snædal G, Sigvaldason H, Ragnarsson J. Fæðingar á íslandi 1972-1981: Meðganga og burðarmálsdauði. Læknablaðið 1983; 69:359-62. 4. Födsler i Norden. Medicinsk Födselsregistrering 1979-1983. Nomesko, Reykjavik 1987. 5. Reglur um skilgreiningar og skráningu fæðinga á íslandi. Landlæknis- embættið 1992. 6. Milner AD. Surfactant and Respiratory Distress Syndrome. Turk J Pediatr 1996; 38: 37-43. 7. Early versus delayed neonatal administration of a synthetic surfactant - the judgment of OSIRIS. OSIRIS Collaboration Group. Lancet 1992; 340:1363-9. 8. Georgsdóttir I, Geirsson RT, Johannsson JH, Biering G, Snaedal G. Can we expect to lower perinatal and neonatal mortality? Acta obstet Gynecol Scand 1989; 68:109-12. 9. Stewart AL, Reynolds EO, Lipscomb AP. Outcome for infants of very low birthweight: survey of world literature. Lancet 1981; 1:1038-40. 10. Alberman E, Botting B. Trends in prevalence and survival of very low birthweight infants, England and Wales 1983-7. Arch Dis Child 1991; 66: 1304-8. 11. Ens-Dokkum MH, Schreuder AM, Veen S, Verloove-Vanhorick SP, Brand R, Ruys JH. Evaluation of care for the preterm infant evaluated: Review of literature on follow-up of preterm and low birthweight in- fants. Paediatr Perinat Epidemiol 1992; 6:434-59. 12. Schreuder AM, Veen S, Ens-Dokkum MH, Verloove-Vanhorick SP, Brand R, Ruys JH. Standardised method of follow-up assessment of preterm infants at the age of 5 years: Use of the WHO classification of impairments, disabilities and handicaps. Paediatr Perinat Epidemiol 1992; 6: 363-80. 13. WHO. Recommended definitions, terminology and format for statistical tables related to the perinatal period and use of a new certificate for cause of perinatal deaths. Acta Obstet Gynecol Scand 1977; 56: 247-53. 14. WHO. International Classification of Impairments, Disabilities and Handicaps. A manual of classifiction relating to the consequences of disease. Geneva, 1980. ISBN 92 4 154126 1. 15. International Classifiction of Diseases and Related Health Problems. Tenth Revision. WHO, Geneva 1992. 16. ICD 10. Alþjóðleg tölfræðiflokkun sjúkdóma og skyldra heilbrigðis- vandamála. 10. endurskoðun. Ritstjóri Magnús Snædal. Orðabókasjóður læknafélaganna. Reykjavík 1996. 17. Mutch L, Leyland A, McGee A. Patterns of Neuropsychological function in a low-birthweight population. Dev Med Child Neurol 1993; 35:943-56. 18. Victorian Infant Collaborative study Group. Eight-year outcome in infants with birth weight of 500 to 999 grams: Continuing regional Study of 1979 and 1980 births. J Pediatr 1991; 118: 761-7. 19. Saigal S, Rosenbaum P, Hattersley B, Milner R. Decreased disability rate among 3-yeear old survivors weighing 501-1000 grams at birth and bom to residents of a geographically defined reegion from 1982-84 compared with 1977 to 1980. J Pediatr 1989; 114: 839-46. 20. Finnstrom O, Olaugsson PO, Sedin G, Serenius F, Svenningsen N, Thiringer K, et al. The Swedish national prospective study on extremely low birthweight (ELBW) infants. Incidence, mortality, morbidity and survival in relation to level of care. Acta Paediatrl997; 86:503-11. 21. Sutton L, Bajuk B. Population based study of infants bom at less than 28 weeks gestation in new South Wales, Australia in 1992-93. New South Wales Neonatal Intensive Care Unit Study Group. Paediatr Perinat Epidemiol 1999; 13: 288-301. 22. Doyle LW fyrir Victorian Infant Collaborative study Group. Outcome at 5 years of Age of Children 23 to 27 weeks' Gestation: Refining the prognosis. Pediatrics 2001; 108:134-41. 23. Tommiska V, Heinonen K, Ikonen S, Kero P, Pokela ML, Renlund M, et al. A national chort-term follow-up of extremely low birth weight infants born in Finland in 1996-1997. Pediatrics 2001; 107: E2. 24. Salokorpi T, Rautio T, Sajniemi N, Seerenius-Sirve S, Tuomi H, von Wendt L. Neurological development up to the age of four years of extremely low bithweight infnts bom in Southem Finland in 1991-94. Acta Paediatr 200; 90:218-21. 25. Finnstrom O, Olaugsson PO, Sedin G, Serenius F, Svenningsen N, Thiringer K, et al. Neurosensory outcome and growth at three years in extremely low birthweight infants: follow-up results from the Swedish national prospective study. Acta Paediatr 1998; 87:1055-60. 26. Taylor GH, Hack M, Klein N, Schatschneider C.Achievement in children with birth weights less than 750g with normal cognitive abilitiies: Evidence for specific leaming disabilities. J Pediatr Psychol 1995; 20:703-19. 27. Hack M, Wilson-Costello D, Friedman H, Taylor GH, Schluchter M, Fanaroff AA. Neurodevelopment and predictors of outcomes of children with birth weights of less than lOOOg: 1992-1995. Arch Pediatr Adolesc Med 2000; 154:725-31. 302 Læknablaðið 2003/89
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.