Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.04.2003, Qupperneq 22

Læknablaðið - 15.04.2003, Qupperneq 22
FRÆÐIGREINAR / ÞVAGLEKI Tíðni Fjöldi nemenda Mynd 1. Tíðni þvagleka á meðal stúlkna í framhaldsskólum við spurningunni: „Hve oft fannst þúfyrir þvagleka síðasta mánuð?" Adstæður Alltaf An sýnilegrar ástæðu Eftir þvaglát og _ búnar að klæða sig _ f líkamsrækt eða við líkamlega áreynslu í svefni Við hnerra eða hósta Við hlátur eða fliss Áður en komist var á salerni Aldrei -fundu ekki fyrir þvagleka 1 (0%) ■ 12(3%) ■ 18(5%) ■ 17 (5%) 2 (1%) ■■ 30(8%) wmm 37 (10%) ■■■ 36(10%) 200(57%) -1—1—1—1—1—1—1—1—1—1—1—1—1—1—1 0 20 40 60 80 100 120 140 160 180 200 220 240 260 280 300 Fjöldi nemenda Mynd 2. Svör við spurningunni: „Við hvaða aðstœður fannstþúfyrirþvagleka?' Þvagleki Fjöldi nemenda Mynd 3. Huglœgt mat nemenda á magni þvagleka við spurningunni: „Hversu mikill er þvaglekinn venjulega?" Aðferð Urtakið sem var valið af handahófi náði til 311 stúlkna á aldrinum 16-19 ára úr sex framhaldsskólum á höfuðborgarsvæðinu og Suðurlandi (Borgarholts- skóla, Fjölbrautarskólanum Ármúla, Flensborgar- skóla, Iðnskólanum í Reykjavík, Kvennaskólanum í Reykjavík, Menntaskólanum í Kópavogi, Mennta- skólanum á Laugarvatni og Fjölbrautarskóla Suður- lands). Þetta samsvarar 3,7% af fjölda stúlkna í þess- um aldurshópi á landinu, samkvæmt upplýsingum frá Hagstofu íslands. Notast var við alþjóðlegan staðfærðan spurninga- lista sem samanstendur af fjórum spurningum um þvagleka. Þar var spurt um hversu oft og við hvaða aðstæður þvagmissir á sér stað og þau áhrif sem þetta hefur á daglegt líf viðkomandi. Miðað var við reynslu stúlknanna á undanförnum fjórum vikum. Auk þess voru tvær spurningar þar sem spurt var um hvort þær hefðu fengið einhverja fræðslu um grindarbotnsvöðva og eða kennslu í grindarbotnsæfingum í framhalds- skóla (sjá meðfylgjandi spurningalista á bls. 307). Fengið var leyfi hjá viðkomandi skólayfirvöldum áður en spurningalistinn var lagður fyrir nemendur. Listarnir voru lagðir fyrir einn bekk úr hveijum ár- gangi, það er fjóra bekki í hverjum skóla. Miðað var við að að minnsta kosti helmingur nemenda í hverj- um bekk væri kvenkyns. Spurningalistamir voru eingöngu lagðir fyrir stúlk- ur en strákarnir voru fjarri á meðan þær svöruðu list- unum. Þeim var gert ljóst að þátttakan væri algjörlega frjáls og ekki væri hægt að rekja svörin til einstak- linga. Rannsakendur (BH og KH) voru viðstaddir þegar stúlkurnar fylltu út spurningalistana og svör- uðu þeir þeim spurningum sem upp komu við útfyll- ingu þeirra. Svarblöðum var komið fyrir í ómerktum umslögum. Rannsóknin stóð yfir í tíu daga. Úrvinnsla: Gögnin voru slegin inn í Excel forrit. Not- ast var við lýsandi tölfræði til að koma skipulagi á niðurstöður og taka þær saman. Ályktunartölfræði var notuð til að meta heildareinkenni hóps frá upp- lýsingum um þýði. Meðaltöl og staðalfrávik voru not- uð við þær niðurstöður sem voru á þrepaskala. T-próf var notað til að ákvarða tölfræðilega marktækni áhrifa bráða- og áreynsluþvagleka á daglegt líf nem- enda. Kí-kvaðrat var notað til að ákvarða tölfræði- lega marktækni á tíðni þvagleka hjá þeim nemendum sem fengu fræðslu og þeim sem fengu enga fræðslu. Niðurstöður í úrtakinu voru 311 nemendur. Alls svöruðu 294 sem er 94,5% svarhlutfall. Ófullnægjandi svör voru 17 og voru þau ekki tekin með. Á mynd 1 má sjá fjölda og hlutfall nemenda sem fundu fyrir þvagleka síðustu fjórar vikur fyrir rann- sókn. 94 stúlkur fundu fyrir þvagleka, eða um þriðj- ungur (32%) þátttakenda. Þessi 32% tíðni er afdrátt- arlaus (absolute) tíðni þvagleka, það er óháð því hvort einkennin höfðu áhrif á daglegt líf nemenda. Meirihluti þeirra (rúmur fimmtungur heildarfjölda svarenda, eða 21%), fann fyrir þvagleka einu sinni í viku eða sjaldnar. Á mynd 2 má sjá við hvaða aðstæður nemendur fundu fyrir þvagleka. Þeir máttu krossa við fleiri en einn svarmöguleika sem skýrir að fleiri hafa leka en fram kemur á mynd 1. Við skilgreiningu á tegundum er áreynsluþvagleki 306 Læknablaðið 2003/89
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.