Læknablaðið - 15.04.2003, Page 77
ÞING / STYRKIR
Sjúkdómsvæðing
samfélagsins
Málþing laugardaginn 26. apríl,
kl. 10.00-16.00
Innritun í síma 480 5020 eða á netfang: fraedslunet
@sudurland.is fyrir 20. apríl 2003
Fyrirlestrar - umræðuhópar - fyrirspurnir - skoð-
anaskipti
Fagleg umsjón: Stefán Hjörleifsson, heimspekingur
og læknir
Ráðstefnustjóri: Ólafur Páll Jónsson, heimspekingur
Staður: Fjölbrautaskóli Suðurlands
Ráðstefnugjald kr. 9.000. Innifalið: ráðstefnugögn
og léttur hádegisverður
Markhópur: Heilbrigðisstéttir, lögfræðingar, vís-
indamenn, prestar, allur almenningur
09:45-10:00 Skráning, móttaka gagna
10.00-10.10 Ólafur Páll Jónsson setur ráðstefn-
una
10.10-10.35 Inngangurað sjúkdómsvæðingu
Stefán Hjörleifsson
10.35-11.05 „Allt fyrir fóstrið" - Um afleiðingar
ómskoðunar
Hildur Kristjánsdóttir Ijósmóðir
11.05-11.20 Kaffihlé
11.20-11.50 Er sjúkdómsvæðing óumflýjanleg af-
leiðing af forvarnarstarfi?
Sigurður Guðmundsson landlæknir
11.55- 12.25 Hópstarf
12.25- 12.55 Hádegisverður
12.55- 13.15 Umræður í sal
13.15-13.45 Viðbrögð við óhamingju - Um notk-
un geðdeyfðarlyfja
Jóhann Ágúst Sigurðsson
prófessor í heimilislækningum við
Háskóla íslands
13.45-14.05 Hver er maðurinn? Um kennivald
læknavísindanna
Stefán Hjörleifsson
14.05-14.25 Kaffihlé
14.25- 14.55 Heilsubrask
Margrét Jóna Höskuldsdóttir lyfja-
fræðingur
15.00-15.30 Hópstarf
15.30-15.55 Umræður í sal
15.55- 16.00 Lokaorð, Ólafur Páll Jónsson
Aðalfundur
Skurðlæknafélags
íslands 2003
verður haldinn föstudaginn 9. maí nk. kl. 16:30 á
Nordica Hótel (Hótel Esju).
Dagskrá
1) Aðalfundarstörf skv. 9. gr. laga Skurðlæknafé-
lags íslands.
2) Tillaga um breytingar á reglum um félagsaðild
Sí. '
3) Önnur mál.
4) Kynning á vefsíðu Skurðlæknafélagsins.
Stjórnin
Aðalfundur
Svæfinga- og gjör-
gæslulæknafélags
íslands 2003
verður haldinn föstudaginn 9. maí nk. kl. 16:30 á
Nordica Hótel (Hótel Esju).
Dagskrá
1) Aðalfundarstörf skv. lögum félagsins.
2) Önnur mál.
3) Kynning á vefsíðu Svæfinga- og gjörgæslu-
læknafélagsins.
Stjórnin
Vísindasjóður Félags
íslenskra heimilislækna
Umsóknir um vísindastyrki fyrir vorúthlutun 2003
þurfa að berast formanni stjórnar sjóðsins fyrir 5.
maí 2003. Umsóknum ber að skila á þartilgerðum
eyðublöðum ásamt rannsóknar- og fjárhagsáætlun-
um. Hægt er að sækja eyðublöðin og sjá lög Vís-
indasjóðsins á heimasíðu FÍH:
www. heimilislaeknar. is
Fyrir hönd stjórnar Vísindasjóðs FÍH
Þórir B. Kolbeinsson formaður
Þrúðvangi 22, 850 Hellu, thorbk@vortex.is
Læknablaðið 2003/89 361