Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.07.2003, Blaðsíða 69

Læknablaðið - 15.07.2003, Blaðsíða 69
UMRÆÐA & FRÉTTIR / EVRÓPSKT SAMSTARF mynd um stöðu heimilislækninga í hinum ýmsu lönd- um eru pistlar og niðurstöður ýmissa kannana sem lúta til dæmis að fyrirkomulagi náms og skipulagi starfs. Fulltrúar landanna skrifa ýmist greinar eða svara fyrirspurnalistum sem síðan er dreift með raf- rænum hætti á milli félagsmanna og birt á heimasíð- unni. Þannig er samstarf á netinu á milli funda. Einn- ig gefst fulltrúum stundum kostur á að kynna á fund- um einstök málefni er varða heilbrigðismál í þeirra eigin landi. íslensku fulltrúarnir kynntu gagnagrunns- málið á sínum tíma. Einnig hafa verið sendar skrif- legar upplýsingar um skipulag íslenska heilbrigðis- kerfisins, þar með talið heilsugæslunnar. Greint hef- ur verið frá baráttu heimilislækna á íslandi um bætt kjör og starfsaðstæður. Einig hafa íslensku fulltrú- arnir átt innlegg í árbók félagsins (The UEMO Re- ference Book). Hún verður væntanlega aðgengileg á netinu þegar búið er að uppfæra síðuna og semja við nýjan útgefanda, en samningi var rift við Kensington Publications vegna vanda útgáfunnar. Á þessum vorfundi lagði íslenska nefndin fram til- lögu að beiðni formanns LÍ þess efnis að samtökin álykti um hlutverk heimilislækna í baráttu fólks við offitu en hún á stóran þátt í heilsubresti og er vaxandi vandamál í vestrænum samfélögum. Var tillaga okk- ar samþykkt einróma og verður það verkefni LÍ að undirbúa drög að ályktun fyrir næsta fund með það í huga að hana megi samþykkja þegar UEMO fundur verður haldinn hérlendis vorið 2004. Svíar sýndu mikla gestrisni á þessum vorfundi. Gafst fulltrúum UEMO tækifæri til að hittast og eiga skemmtilegar kvöldstundir, fyrra kvöldið var sigling í sænska skerjagarðinum en síðara kvöldið máls- verður í boði Sænska Læknafélagsins í Vasa safninu í Stokkhólmi. Þá var tilefni til að skiptast á skoðunum um hvaðeina sem snýr að heilbrigiðismálum og starfi Nokkrir fulltrúar Svía í heimilislækna. Næsti fundur verður í Dubrovnik í stjórn UEMO. Króatíu en að ári verða Islendingar gestgjafar í fyrsta sinn. Dr. Gordana Zivec-Kalan, fulltrúi Sloveníu, Dr. Christina Fabian, forseti UEMO úsamt námslœkni sínum, Dr. Reiner Brettenthaler, forseti CPME og Dr. Bernhard Grewin, formaður Sœnska lœknafélagsins. Læknablaðið 2003/89 625
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.