Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.07.2003, Blaðsíða 83

Læknablaðið - 15.07.2003, Blaðsíða 83
Sérlyfjatexti Seretide Seretide Diskus GlaxoSmithKline, R 03 AK 06 R,B Innúðaduft (duft í afmældum skömmtum til innúðunar meö Diskus-tæki). Hver afmældur skammtur inniheldur: Salmeterolum INN, xínafóat 72,5 míkróg samsvarandi Salmeterolum INN 50 míkróg og Fluticasonum INN, própíónat 100 míkróg, 250 míkróg eða 500 mikróg. Abendingar: Seretide er ætlað til samfelldrar meöferðar gegn teppu i öndunarvegi, sem getur gengið til baka, þ.m.t. astma hjá börnum og fullorönum, þar sem samsett meðferö (berkjuvíkkandi lyfs og barkstera til innöndunar) á viö s.s.: Hjá sjúklingum sem svara viöhaldsmeðferð með langvirkandi berkjuvíkkandi lyfjum og barksterum til innöndunar. Hjá sjúklingum sem hafa einkenni þrátt fyrir að nota barkstera til innöndunar. Hjá sjúklingum á berkjuvíkkandi meðferð, sem þurfa barkstera til innöndunar. Skammtar og lyfjagjöf: Lyfiö er eingöngu ætlað til innöndunar um munn. Ráðlagöirskammtarfyrirfulloröna og börn eldrien 12 ára: Einn skammtur (50 míkróg+100 mikróg, 50 míkróg+250 míkróg eöa 50 míkróg+500 mikróg) tvisvar á dag. Scrstakirsjúklingahópar. Ekki þarf að breyta skömmtum hjá öldruðum eða sjúklingum með skerta nýrna- eða lifrarstarfsemi. Skammtastœrðir handa börnum 4 ára og eldri: Einn skammtur (50 míkróg salmeteról og 100 míkróg flútíkasónprópíónat) tvisvar á dag. Ekki eru til upplýsingar um notkun lyfsins hjá börnum yngri en 4 ára. Frábendingar: Þekkt ofnæmi gegn einhverjum af innihaldsefnum lyfsins. Varnaöarorö og varúðarreglur: Meðferð á teppu í öndunarvegi, sem getur gengiö til baka, ætti venjulega aö fylgja áfangaáætlun og svörun sjúklings ætti að meta út frá klínískum einkennum og lungnaprófum. Lyfið er ekki ætlað til meðhöndlunar á bráöum einkennum. í slíkum tilfellum ætti aö nota stuttverkandi berkjuvíkkandi lyf (t.d. salbútamól) sem sjúklingar ættu ávallt að hafa við höndina. Milliverkanir: Jafnvel þótt lítið finnist af lyfinu i blóði er ekki hægt aö útiloka milliverkanir við önnur efni sem bindast CYP 3A4. Forðast ber notkun bæði sérhæfðra og ósérhæföra betablokka hjá sjúklingum með teppu í öndunarvegi, sem getur gengið til baka, nema að þörfin fyrir þá sé mjög brýn. Meöganga og brjóstagjöf: Notkun lyfja hjá þunguðum konum og hjá konum með barn á brjósti ætti einungis að íhuga þegar væntanlegur hagur fyrir móöur er meiri en hugsanleg áhætta fyrir fóstur eða barn. Það er takmörkuð reynsla af notkun á salmeterólxinafóati og flútikasónprópíónati á meðgöngu og við brjóstagjöf hjá konum. Við notkun hjá þunguöum konum skal ávallt nota minnsta virka skammt. Aukaverkanir: Þar sem lyfið inniheldur salmeteról og flútikasónprópiónat má búast við aukaverkunum af sömu gerð og vægi og af hvoru lyfinu fyrir sig. Ekki eru nein tilfelli frekari aukaverkana þegar lyfin eru gefin samtímis. Hæsi/raddtruflun, erting í hálsi, höfuöverkur, sveppasýking í munni og hálsi og hjartsláttarónot sáust hjá 1-2% sjúklinga við klínískar rannsóknir. Eftirtaldar aukaverkanir hafa veriö tengdar notkun salmeteróls eða flútíkasón- própíónats: Salmeteról: Lyfjafræðilegar aukaverkanir beta-2-örvandi efna, svo sem skjálfti, hjartsláttarónot og höfuðverkur hafa komið fram, en hafa yfirleitt verið timabundnar og minnkað viö áframhaldandi meðferð. Algengar (>1%): Hjarta- og œöakerfi: Hjartsláttarónot, hraðtaktur. Miötaugakerfi: Höfuöverkjur. Stoökerfi: Skjálfti, vöövakrampi. Sjaldgæfar(<0,1%): Almennar:Ofnæmisviðbrögö, þ.m.t., bjúgur og ofsabjúgur (angioedema). Hjarta-og œöakerfi: Hjartsláttaróregla t.d. gáttatif (atrial fibrillation), gáttahraðtaktur og aukaslög. Húö: Ofsakláöi, útbrot. Efnaskifti:Kalíumskortur i blóöi. Stoökerfi: Liöverkjir, vöövaþrautir. Flútíkasónprópíónat. Algengar(>1%): Almennar. Hæsi og sveppasýking í munni og hálsi. Sjaldgæfar(<0,1%): Húð: Ofnæmisviðbrögöum í húð. Öndunarvegur. Berkjukrampi. Hægt er aö minnka líkurnar á hæsi og sveppasýkingum með þvi að skola munninn meö vatni eftir notkun lyfsins. Einkenni sveppasýkingar er hægt að meðhöndla með staðbundinni sveppalyfjameöferð samtímis notkun innöndunarlyfsins. Eins og hjá öörum innöndunarlyfjum getur óvæntur berkjusamdráttur átt sér staö með skyndilega auknu surgi eftir innöndun lyfsins. Þetta þarf að meðhöndla strax meö skjót- og stuttverkandi berkjuvikkandi lyfi til innöndunar. Hætta veröur notkun strax, ástand sjúklings skal metið og hefja aðra meðferö, ef þörf krefur. Pakkningar og verð: Diskus - tæki. Innúðaduft 50 míkróg + 100 mikróg/skammt: 60 skammtar x 1, 60 skammtar x 3. Innúðaduft 50 míkróg + 250 míkróg/skammt: 60 skammtar x 1, 60 skammtar x 3. Innúöaduft 50 míkróg + 500 míkróg/skammt: 60 skammtar x 1, 60 skammtar x 3. Seretide 50/100: 6.008 krónur, Seretide 50/250: 7.532 krónur, Seretide 50/500:10.045 krónur. 01.03.02 Tilvitnun 1: KR Chapman, N Ringdal Et al. Can. Respir. J. 1999; 6 (1): 45-51. Titvitnun 2: G Shapiro ft al, Am. J, Respir. CritCare Med. 2000; 161:527-534. Flixonase, GlaxoSmithKline NEFUÐALYF; RE 1 g inniheldur: Fluticasonum INN, própíónat, 0,5 mg, Benzalkonii chloridum 0,2 mg, Phenethanolum 2,5 mg, hjálparefni og Aqua purificata q.s. ad 1 g. Hver úöaskammtur inniheldur: Fluticasonum INN, própiónat, 50 mikróg. Eiginleikar: Lyfið er vatnslausn af flútikasóni til staðbundinnar meðferðar á ofnæmisbólgum i nefslímhúð. Lyfiö er barksteri með kröftuga bólgueyðandi verkun, en hefur litlar almennar aukaverkanir þar sem lyfið umbrotnar hratt í lifur í óvirkt umbrotsefni. Staðbundinn verkunartími er allt að 24 klst. Ábendingar: Til meðferðar á og til að fyrirbyggja ofnæmisbólgur í nefslímhúö. Frábendingar: Ofnæmi fyrir innihaldsefnum lyfsins. Varúö: Ekki er mælt með notkun lyfsins á meögöngutíma. Aukaverkanir: Þurrkur og erting í nefi og hálsi. Óþægilegt bragð og lykt. Blóðnasir hafa komið fyrir. Skammtastærðir handa fullorönum: 2 úðanir í hvora nös einu sinni á dag. I stöku tilvikum þarf að gefa lyfið tvisvar sinnum á dag. Skammtastæröir handa börnum: Börn 12 ára og eldri: Sömu skammtar og handa fullorðnum, sbr. hér að framan. Börn 4-11 ára: 1 úðun í hvora nös einu sinni á dag. Lyfiö er ekki ætlaö börnum yngri en 4 ára. Pakkningar og verö: 16 ml (120 úðaskammtar). Verö 1. mars 2001:2.744 krónur. - 18.04.01 Hverri pakkningu lyfsins skal fylgja leiöarvísir á íslensku meö leiðbeiningum um notkun þess. Heimildir: 1. Risk-Benefit Assessment of Fluticasone Propionate in theTreatment of Asthma and Allergic Rhinitis. Storms WW. Journal of Asthma 1998;35(4);313-336. Læknablaðið 2003/89 639
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.