Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.07.2003, Blaðsíða 75

Læknablaðið - 15.07.2003, Blaðsíða 75
FRÁ HEILBRIGÐIS- OG TRYGGINGAMÁLARÁÐUNEYTI OG LANDLÆKNI Lyfjamál 117 ÁrsskÝrsla International Narcotics Control Board (INCB) um framleiðslu og notkun ávana- og fíkni- efna í heiminum árið 2001 er nýkomin út. INCB er sú stofnun Sameinuðu þjóðanna sem annast eftirlit með framleiðslu og verslun með ávana- og fíkniefni sam- kvæmt alþjóðasamningum um þau efni (Single Con- vention on Narcotic Drugs 1961, Convention on Psychotropic Substances 1971 og United Nations Convention against Illicit Traffic in Narcotic Drugs and Psychotropic Substances 1988). Eitt af því sem vekur athygli í skýrslunni er hin gríðarlega aukning í framleiðslu og notkun metyl- fenídats. Árið 1990 var heimsframleiðslan 2,8 tonn en náði hámarki 1999 þegar framleidd voru 19,1 tonn. Árið 2001 var framleiðslan 15 tonn. Notkunin síðustu ár endurspeglar þó ekki þessa minnkun í framleiðslu því ársnotkun jókst úr 11,6 tonnum í 15,4 á árunum 1997-2001. Notkunin er langmest í Bandankjunum, eða meira en 80% af heimsnotkun árið 2001. Árið 2001 voru notuð 7 kg hér á landi en 10,5 kg á síðasta ári. Aukn- ingin heldur því enn áfram. Islendingar voru árið 2001 númer þrjú í röðinni yfir mestu notendur lyfsins á eftir Bandaríkjamönnum og Svisslendingum (sjá töflu). Meginnotkun lyfsins er til meðferðar á misþroska (Attention deficit disorder, ADD eða attention de- ficit hyperactivity disorder, ADHD) hjá bömum og unglingum. Ef við gerum ráð fyrir því að svo sé einnig hér á Iandi og að meðferð fari að jafnaði fram á aldr- inum 5-15 ára þá er svo komið á síðasta ári að 2,3% barna á þeim aldri eru í meðferð að staðaldri. Þessi þróun er umhugsunarverð með tilliti til þess hve hröð hún er og að langtímaafleiðingar eru enn óvissar. Tafla Sextán ríki sem nota mest af metýlfenídati áriö 2001. Ráðlagöir dagskammtar á ÍOOO íbúa á dag. 1997 1999 2001 Bandaríkin 3,38 4,32 5,11 Sviss 0,45 0,76 2,82 island 0,51 1,21 2,35 Nýja-Sjáland 0,99 1,27 1,29 Holland 0,31 0,91 1,11 Ástralla 0,62 0,79 0,89 Noregur 0,41 0,31 0,78 Israel 0,31 0,46 0,72 Þýskaland 0,14 0,27 0,67 Kosta Ríka 0,00 0,29 0,62 Cayman eyjar 0,63 0,35 0,56 Belgía 0,20 0,40 0,51 Kanada 1,75 1,73 0,29 Chíle 0,07 0,14 0,24 Barbados 0,14 0,14 0,22 Danmörk 0,10 0,14 0,22 Eggert Sigfússon Höfundur er deildarstjóri í Heilbrigðis- °g tryggingamálaráðuneyti. Læknablaðið 2003/89 631
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.