Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.04.2004, Page 3

Læknablaðið - 15.04.2004, Page 3
FRÆDIGREINAR Læknablaðið THE ICELANDIC MEDICALIOURNAL 287 Ritstjórnargreinar: Cochrane samtökin - öflugur bandamaður heilbrigðisþj ónustu Sigurður Helgason 291 Hlkynja fuglainflúensa og áhrif hennar á menn Haraldur Briem 293 Mál er að linni! Sigurbjörn Sveinsson 297 Ferna Fallots á íslandi 1968-2001 Herbert Eiríksson, Gunnlaugur Sigfússon, Hróðmar Helgason Ferna Fallots er alvarlegur meðfæddur hjartasjúkdómur með hárri tíðni meðfylgjandi litningagalla og/eða sköpulagsgalla utan hjarta. Þessi rannsókn spannar ríflega 30 ár hérlendis og reyndust 46 manns hafa sjúkdóminn á þessu tímaskeiði. Tilgangurinn var að kanna greiningu, meðferð og horfur, og hvernig þeir þættir hafa breyst á tímabilinu þareð mikil framþróun hefur orðið í hjartalækningum barna síðustu áratugi. 305 Starfsnám unglækna í heilsugæslu - gæði og skipulag Alma Eir Svavarsdóttir, Ólafur H. Oddsson, Jóhann Ág. Sigurðsson Ný reglugerð um þriggja mánaða dvöl á heilsugæslustöð sem hluta af starfsnámi kandídata tók gildi árið 2000. Fiér var kannað viðhorf unglækna til slíks náms, einkum skipulags þess, handleiðslu og kennslugetu heilsugæslustöðvanna. Niðurstöður benda til þess að skipulagið sé gott, verkefni fjölbreytt, og að ánægja ríki með handleiðslu og starfsaðstöðu. 311 Heimamælingar þolast betur en inniliggjandi mælingar á svefnháðum öndunartruflunum Karl Æ. Karlsson, Bryndís Halldórsdóttir, Þorbjörg Sóley Ingadóttir, Þórarinn Gíslason, Eyþór Björnsson Niðurstöður rannsókna á svefnháðum öndunartruflunum eru mjög háðar því að svefn sé fullnægjandi rannsóknarnóttina. Spítalaumhverfi og óþægindi af mælitækjum geta haft þar umtalsverð áhrif. Þessari rannsókn var ætlað að bera saman svefngæði einstaklinga sem gengust undir svefnmælingar í heimahúsi og þeirra sem mældir voru á sjúkrahúsi. 315 Nýr doktor í brjóstholsskurðlækningum Leiðrétting í grein um málþing um ofbeldi gegn börnum og unglingum á Læknadögum í janúar sem birtist í marshefti Læknablaðsins 2004; 90: 240-2 var rangt farið með nafn eins af fyrirlesurunum. Það var að sjálfsögðu Gestur Pálsson barna- læknir sem fjallaði um viðbrögð lækna við slíku ofbeldi. Þetta leiðréttist hér með og er hann beðinn velvirðingar á þessari yfirsjón. 4. tbl. 90. árg. Apríl 2004 Aðsetur Hlíðasmári 8, 201 Kópavogi Útgefandi Læknafélag íslands Læknafélag Reykjavíkur Símar Læknafélög: 564 4100 Læknablaðið: 564 4104 Bréfasími (fax): 564 4106 Læknablaðið á netinu www. laeknabladid. is Ritstjórn Emil L. Sigurðsson Hannes Petersen Jóhannes Björnsson Karl Andersen Ragnheiður Inga Bjarnadóttir Vilhjálmur Rafnsson ábm. Ritstjórnarfulltrúi Védís Skarphéðinsdóttir vedis@lis.is Auglýsingastjóri og ritari Brynja Bjarkadóttir brynja@iis.is Blaðamennska/umbrot Þröstur Haraldsson throstur@iis.is Upplag 1.600 Áskrift 6.840,- m.vsk. Lausasala 700,- m.vsk. © Læknablaðið Læknablaðið áskilur sér rétt til að birta og geyma efni blaðsins á rafrænu formi, svo sem á netinu. Blað þetta má eigi afrita með neinum hætti, hvorki að hluta né í heild án leyfis. Prentun og bókband Prentsmiðjan Gutenberg hf., Síðumúla 16-18, 108 Reykjavík Pökkun Póstdreifing ehf., Dugguvogi 10, 104 Reykjavík ISSN: 0023-7213 Læknablaðið 2004/90 283

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.