Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.04.2004, Side 5

Læknablaðið - 15.04.2004, Side 5
LISTAMAÐUR MÁNAÐARINS UMRÆDA 0 G FRÉTTIR 318 Af sjónarhóli stjórnar: 335 Læknabók Þorleifs Framtíðarhorfur unglækna Bjarnasonar I Hulda Hjartardóttir Örn Bjarnason 319 Yerður hagdeild lækna stofnuð 342 íðorðasafn lækna 165. í haust? Exposure Pröstur Haraldsson Jóhann Heiðar Jóhannsson 320 Viðbrögð við bráðum 345 Faraldsfræði 37. vanda á vettvangi Ferilrannsóknir II Rætt við Hjalta Má Björnsson um námskeið í bráðalækningum María Heimisdóttir Pröstur Haraldsson Þörf og góð námskeið 347 Broshorn 47. Af erjum hjóna og broddborgara 321 Bjarni Jónasson Þröstur Haraldsson Stækkum í takt við 349 Lyfjamál 124. Notkun 322 svefnlyfja og róandi lyfja íbúafjöldann síðustu 26 árin Rætt við Hauk Valdimarsson og Böðvar Örn Sigurjónsson í Salastöðinni Eggert Sigfússon Pröstur Haraldsson 351 Leyfisveitingar 324 Formannafundur LÍ, Læknadagar 2005, Þing um 352 Þing/ráðstefnur læknahúmor 354 Lausar stöður 325 Grein um MMR-bólusetningu dregin til baka 355 Námskeið Pröstur Haraldsson 356 Okkar á milli 327 Leikur Hagstofunnar að tölum Ólafur Ólafsson 357 Sérlyfjatextar með auglýsingum 330 Frumkvæðið kemur frá 363 Minnisblaðið læknum sjálfum Rætt við Jesper Lundh um gæðaþróunar- starf danskra heimilislækna Pröstur Haraldsson 332 Áhugakönnun á fjarlækningum meðal heimilislækna Margrét Valdimarsdóttir, Jörundur Kristinsson, Þorgeir Pálsson, Ásgeir Haraldsson, Hannes Petersen, Margrét Oddsdóttir, Rúnar Reynisson, Sigurður Kristjánsson Anna Líndal (1957) tók meistarapróf í fataiðn áður en hún sneri sér að myndlist. Hún lærði við Myndlistar- og handíðaskólann í Reykjavík, Slade-skólann í London og Listaskólann í Berlín. Þrátt fyrir að Anna hafi fengist við myndlist í tvo áratugi og sé nú prófessor við Listaháskóla íslands má segja að iðn- námsins sjái stundum stað í verkum hennar. Hún sýnir gjarnan verk sem tengjast saumaskap á ýmsan hátt, nálar og tvinni skjóta iðulega upp kollinum í verkum hennar einsog sést á kápumynd Læknablaðsins í júlí 2003. Um verkið á kápu blaðsins segir Eva Heisler listfræðingur: "Hugtakið náttúra er... ekki frá náttúr- unnar hendi. í verkum sínum leitast Anna Líndal við að endurnýja tengslin milli margbrotins hugtaks og orðs annars vegar og hins vegar reynslu sem er orðin hvers- dagsleg. Til að mynda má í nýlegu verki, í bakgarðinum (2003), sjá ferðatölvu þar sem skjáhvílan (screen saver) birtir myndir af fram- kvæmdum á virkjunarsvæði Kárahnjúka. Ofan á lykla- borði tölvunnar er tebolli og uppúr honum vellur tau- hnoða rumpuð saman með þráðum sem líkjast hári, hrollvekjandi en spaugileg sneiðmynd af heimilislífi með sjálfvirku útsýni - útsýni sem að sögn listamannsins er sú arfleifð sem hennar kynslóð skilur eftir sig handa þeirri næstu. Skjáhvíla er forrit sem tekur við þegar ekkert hefur verið unnið í tölvunni um skeið; það birtist þegar við erum ekki að vinna, veitum skjánum ekki athygli. í verkinu er útsýnið í skjá- hvílunni myndlíking þess hvernig reynsla okkar af náttúrunni - sérílagi þeirri sem er í bakgarðinum okkar - er sjálfvirkt viðbragð sem við höfum tamið okkur á kostnað athyglinnar." Úr bæklingnum Halló Akureyri sem Listasafn Akureyrar gaf út í tilefni samnefndrar sýningar Önnu í safninu 13. mars - 9. maí 2004. Læknablaðið 2004/90 285

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.