Læknablaðið - 15.04.2004, Síða 9
<# &jMriiprha0*
11»
Nasonex
Nasonex Schering-Plough A/S, 960233 NEFUÐI; R01 AD 09 RE Hver úöaskammtur inniheldur: Mometasonum INN,
furoate, monohydrat, samsvarandi Mometasonum INN, furoate 50 mikróg. Ábendingar: Nasonex nefúöi er notaöur fyrir fulloröna
og börn 6 ára og eldri til meöhöndlunar á árstiöabundnu eöa heilsárs ofnæmisnefkvefi. Nasonex nefúöi er einnig notaöur meö
sýklalyfjum fyrir fulloröna og börn 12 ára og eldri til meöhöndlunar á bráöum einkennum skútabólgu (sinusitis). Skammtar og
lyfjagjöf: Skammtastærðir handa fullorðnum (þ.m.t. aldradir) og börnum 12 ára og eldri: Venjulegur ráðlagöur skammtur er
2 úöanir (50 mikróg/úöun) í hvora nös einu sinni á dag (heildarskammtur 200 míkróg). Þegar sjúdómseinkennin hafa lagast má
minnka skammtinn í eina úöun í hvora nös (heildarskammtur 100 mikróg). Ef einkenni lagast ekki má auka skammtinn í 4 úöanir
í hvora nös einu sinni á dag (heildarskammtur 400 míkróg). Mælt er meö aö minnka skammta þegareinkenni lagast.
Viöbótarmeöhöndlun viö bráðum einkennum skútabógu (sinusitis): Ráölagöur skammtur er 2 úöanir (50 mikróg/úöun) i hvora nös tvisvar á dag
(heildarskammtur 400 mikróg). Ef einkenni lagast ekki nægjanlega má auka skammtinn í 4 úöanir i hvora nös tvisvar á dag (heildarskammtur 800
mikróg). Börn 6-11 ára: Venjulegur ráölagöur skammtur er 1 úöun (50 mikróg/úöun) í hvora nös einu sinni á dag (heildarskammtur 100 mikróg/úöun).
Frábendingar: Ofnæmi fyrir innihaldsefnum lyfsins. Varnaöarorö og varúðarreglur: Eftir langtímameöferö meö Nasonex þarf aö skoöa reglubundiö þá
sjúklinga sem nota lyfió m.t.t. hugsanlegra breytinga i nefslimhúö. Fylgjast skal vel meó börnum sem eru í langtímameöhöndlun meö barkstera i nef.
Foröast skal notkun lyfsins hjá sjúklingum sem hafa virka eöa óvirka berklasýkingu i öndunarfærum. Milliverkanir viö lyf og annað: Mómetasón fúróat
hefur veriö gefiö samtímis lóratadíni án þess hafa áhrif á styrk þess eöa aðalhvarfefnis þess í blóövökva. Aukaverkanir: Algengustu aukaverkanirnar sem
fram hafa komiö í kliniskum prófunum eru eftirfarandi: Höfuöverkur (8%), blóónasir (8%), kokbólga (4%), sviöi og erting í nefi (2%) og sáramyndun (1%).
Bráöeinkenniskútabólgu(sinusitis):Fullorönirogbörn12áraogeldrisemfengumómetasónfúróatsemviöbótarmeöhöndlunvióbráöumeinkennum
skútabólgu fengu aukaverkanir sem tengdust meöhöndluninni, og komu fyrir meö sömu tiöni og meö lyfleysu,
höfuöverkur (2%), hálsbólga (1%), sviöi og erting í nefi (1%). Blóönasir voru yfirleitt minniháttar en komu fyrir
meö sömu tíóni og hjá þeim sem fengu lyfleysu (5% á móti 4%). Ákvæöi um meöferð/meðhöndlun lyfsins:
Áöur en fyrsti skammtur er gefinn skal hrista úöaflöskuna vel og þrýsta á dæluna 6-7 sinnum þangaö til jafn úói
fæst. Hafi dælan ekki verið notuö i 14 daga eöa lengur skal endurtaka þetta fyrir notkun. Hristiö flöskuna vel
fyrir hverja notkun. Pakkningar: 1 úöastaukur, 18 g (140 úöaskammtar). Hámarkssmásöluverö 1. apríl 2002:
2.708,- kr.
ISFARM eh£
ICEPHARM Ltd.
Schering-Plough A/S
Nasonex - mometason furoat
i