Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.04.2004, Blaðsíða 12

Læknablaðið - 15.04.2004, Blaðsíða 12
RITSTJÓRNARGREINAR málum er háttað er mikilvægasta forvarnaraðgerðin að hefta útbreiðslu fuglainflúensu með því að farga sýktum fuglum. Hvað er þá til ráða? Alþjóðaheilbrigðismálastofn- unin (WHO) hefur hvatt til þess að allar þjóðir heims geri áætlanir um viðbrögð við heimssótt af völdum inflúensu (13). WHO miðar við aðgerðir gegn inflú- ensu á milli heimssótta annars vegar og í heimssótt hins vegar. Eins og málum er nú háttað erum við á milli heimssótta, nánar tiltekið á viðbragðsstigi 2, sem merkir að nýr stofn inflúensu hefur greinst í mönnum en ekki hefur verið sýnt fram á að hann berist manna á milli. A þessu viðbragðsstigi er hins vegar nauðsyn- legt að huga að viðbúnaði við hugsanlegri heimssótt sem gæti verið yfirvofandi en sem almennt er talin koma fyrr eða síðar. Á íslandi er unnið að viðbragðsáætlun í samvinnu við WHO og Evrópusambandið sem tekur mið af H5N1 faraldri. Sjúkdómurinn hefur verið skilgreind- ur og gerður tilkynningaskyldur. Gerðar hafa verið ráðstafanir til að tryggja lágmarksbirgðir af neur- aminidasa-hömlum í landinu. Leitað er leiða til að afla bóluefnis þegar og ef það fæst. Kannaðir verða möguleikar á einangrun sjúklinga og aðhlynningu þeirra. Gerðar verða áætlanir um afkvíun og fyrir- mæli til ferðamanna. Komi til fuglainflúensu í ís- lensku fuglaeldi verður höfð náin samvinna við yfir- dýralækni um forvarnir meðal starfsmanna búanna. Heimildir 1. Avian influenza A(H5N1). Editorial note. WER 2004; 7: 65-70. 2. Webster RG, Bean WJ. Evolution and eclology of influenza viruses: Interspecies transmission. In Textbook of Influenza. Eds. Nicholson KG, Webster RG, Hey AJ. Blackwell Science Ltd, Oxford, 1998. 3. vvwvv. who.int/csr/don/2004_03_02/en/#outbreak 4. Ito T, Kawaoka Y. Avian influenza. In Textbook of Influenza. Eds. Nicholson KG, Webster RG, Hey AJ. Blackwell Science Ltd, Oxford, 1998. 5. Chan PK. Outbreak of avian influenza A (H5N1) virus infec- tion in Hong Kong in 1997. Clinlnfecti Dis, 2002,34: S58-S64. 6. Koopmans M, Wilbrink B, Conyn M, Natrop G, van der Nat H, Vennema H, et al. Transmission of H7N7 avian influenza A virus to human beings during a large outbreak in commercial poultry farms in the Netherlands. Lancet 2004; 363: 587-93. 7. \v\vw.\vho.int/csr/disease/avian_influenza/country/cases_table_ 2003_03_05/en/ 8. Claas EC, Osterhaus AD, van Beek R, De Jong JC, Rimmelz- waan GF, Senne DA, et al. Human influenza A H5N1 virus related to a highly pathogenic avian influenza virus. Lancet 1998; 351: 472-7. Erratum in: Lancet 1998; 351:1292. 9. Hien TT, R Liem NT, Dung NT, San LT, Mai PP, Chau NV, et al. Avian Influenza A (H5N1) in 10 Patients in Viet-Nam. N Engl J Med 2004; 350:1179-88. 10. vvwvv. who.int/csr/disease/avianjnflucnza/avian Jaqs/en/ 11. Peiris JSM, Yu WC, Leung CW, Cheung CY, Ng WF, Nicholls JM, et al. Re-emergence of fatal human influenza A subtype H5N1 disease. Lancet 2004; 363: 617-9. 12. vvww.who.int/mediacentre/factsheets/fs277/en/ 13. Influenza Pandemic Plan. The Role of WHO and Guidelines for National and Regional Planning. World Health Organiza- tion, Geneva, Switzerland April 1999. 292 Læknablaðið 2004/90
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.