Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.04.2004, Qupperneq 19

Læknablaðið - 15.04.2004, Qupperneq 19
FRÆÐIGREINAR / FERNA FALLOTS og 37. Tólf börn (26,1%) greindust ekki fyrr en eftir sjö daga aldur og af þeim voru átta fædd á fyrri 17 árum rannsóknartímans. í 12 tilvikum var hjarta- þræðing notuð til sjúkdómsgreiningar, en frá því síðla árs 1983 hafa sjúkdómsgreiningar í öllum tilvikum verið gerðar með hjartaómskoðun. Þrjátíu og sjö börn (80,4%) höfðu dæmigerða fernu Fallots (mynd 4). Sex börn (13%) sem öll eru fædd 1995 eða síðar höfðu fernu Fallots með lungnaslagæðarlokun. Af þeim þremur börnum sem höfðu annarskonar sjúk- dóm var eitt með lokuieysi lungnaslagæðar (absent pulmonary valve), eitt hafði gátta- og sleglaskipta- galla (atrioventricular septal defect) til viðbótar við grunnsjúkdóm og í þriðja tilvikinu átti önnur megin- lungnaslagæðagreina upptök í ósæð (hemitruncus). Fœðingargallar utan hjarta Sex barnanna (13%) reyndust hafa staðfestan litn- ingagalla, þar af þrjú heilkenni Downs. Af hinum þremur hafði eitt tíglun þrístæðu 8 auk yfirfærslu milli litninga 9 og 18. Eitt hafði úrfellingu á svæði q42.3 á litningi 1 (chromosome lq deletion synd- rome) og í þriðja tilvikinu var um úrfellingu á svæði qll.2 á litningi 22 að ræða (velo-cardio-facial synd- rome). Auk þessa reyndust fimm einstaklingar hafa sköpulagsgalla sem í fjórum tilvikum var hægt að leið- rétta með skurðaðgerð með góðum árangri. Þannig höfðu 11 af 46 börnum (23,9%) litningagalla eða ann- arskonar meðfæddan galla utan hjarta. Hjáveituaðgerð við dœmigerða fernu Fallots Hjáveituaðgerð (shunt procedure) er bráðabirgðaað- gerð sem ætlað er að auka blóðflæði til lungna og bæta súrefnismettun í líkamsblóðrás. Þannig má vinna tíma og gefa barninu færi á að vaxa og draga þannig úr áhættu við fullnaðaraðgerð. Hjáveituað- gerð var gerð hjá níu börnum með dæmigerðan sjúk- dóm (24,3%) og með tilætluðum árangri í öllum til- vikum. Af þessum níu börnum voru þrjú fædd á fyrri hluta rannsóknartímabilsins en sex síðar. Sex þessara aðgerða voru gerðar erlendis (London) en þrjár þær síðustu á Barnaspítala Hringsins. Fullnaðar skurðaðgerðir Þessi aðgerð er fólgin í því að loka opi í sleglaskilum með bót og létta á þrengslum í útstreymishluta hægra slegils. Af 46 sjúklingum hefur verið gerð leiðréttandi skurðaðgerð hjá 38 (82,6%) og þar af var útstreymis- hluti hægra slegils víkkaður með bót í 27 tilvikum (71,1%). Af þeim átta sem ekki hafa gengist undir fullnaðaraðgerð eru fimm börn þar sem fyrir liggur að gera slíka aðgerð á næstu mánuðum eða árum, en þrír sjúklinganna dóu áður en til slíkrar aðgerðar kom. Af þessum þremur börnum höfðu tvö litninga- galla með fjölvanskapnaði og eitt hafði fernu Fallots með lungnaslagæðarlokun Flestar aðgerðanna, eða 33, voru gerðar í London, fjórar aðgerðir hafa verið Number of patients 7-i 1968-1972 1973-1977 1978-1982 1983-1987 1988-1992 1993-1997 1998-2001 5 year periods* Figure 2. Diagnosis by year and sex. * Note that the last column represents 4 years. Figure 3. Age at the time of diagnosis Number of patients 25-i Figure 4. Anatomic variants of tetralogy ofFallot. TOF = tetralogy ofFallot; TOF/PA = tetralogy ofFallot with pulmonary atresia. Læknablaðið 2004/90 299
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.