Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.04.2004, Side 33

Læknablaðið - 15.04.2004, Side 33
FRÆÐIGREINAR / SVEFNRANNSÓKNIR Gera verður ráð fyrir að mælingar gerðar á sjúkra- húsi séu líklegri til að standast tæknilegar kröfur. Því hefur megin hvati þess að gera heimamælingar frem- ur verið fjárhagslegur. Niðurstöður þessarar rann- sóknar sýna að fleira en fjárhagslegar ástæður séu fyrir því að velja heimamælingar fram yfir inniliggj- andi mælingar á svefnháðum öndunartruflunum. Heimamælingu ætti fremur að gera en sjúkrahúsmæl- ingu hvenær sem það er tæknilega framkvæmanlegt og sjúklingurinn metinn hæfur til þess. Heimildir 1. Chevrin RD, Murman DL, Malow BA, Totten V. Cost utility of three approaches to the diagnosis of sleep apnea: poly- somnography, home testing and empirical therapy. Ann Intern Med 1999; 16: 533-4. Læknablaðið 2004/90 313

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.