Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.04.2004, Blaðsíða 80

Læknablaðið - 15.04.2004, Blaðsíða 80
SÉRLYFJATEXTAR Seroxat GlaxoSmithKline TÖFLUR; N 06 A B 05 R B Hver tafla inniheldur: Paroxetinum INN, klóríð, hemihydric. 22,8 mg, samsvarandi Paroxetinum INN 20 mg. Töflurnar innihalda litarefnið títantvloxlð (E171). Ábendingar: Þunglyndi (ICD-10: Meðalalvarleg til alvarleg þunglyndisköst). Þráhyggju- oa/eða áráttusýki. Felmtursköst (panic disorder). Félagslegur ótti/felagsleg fælni. Almenn kvíðaröskun. Áfallastreituröskun. Skammtar og lyfjagjöf: Fullorðnir: Þunglyndi: Mælt er með 20 mg á daq sem upphafsskammti, sem má auka í allt að 50 mg á dag háð svörun sjúklings. Oldruðum skal ekki gefinn stærri skammtur en 40 mg á dag. Þráhyggju-áráttusýki: Mælt er með 40 mg skammti á dag, en hefja skal meðferð með 20 mg á dag. Auka má skammt I alft að 60 mg á dag háð svörun sjúklings. Felmtursköst: Mælt er með 40 mg skammti á dag, en hefja skal meðferð með 10 mg á dag. Auka má skammt I allt að 60 mg á daq háð svörun sjúklings. Félagslegur ótti/félagsleg fælni: Mælt er með 20 mg skammti á dag, sem má auka í allt að 50 mg á dag háð svörun sjúklings. Skammtur er aukinn um 10 mq hverju sinni eftir þörfum. Aímenn kvíðaröskun: Mælt er með 20 mg skammti á dag. Auka má skammtinn um 10 mq hverju sinni, hiá þeim sjúklingum sem svara ekki 20 mg skammti, að hámarki 50 mg á dag háð svörun sjúklings. Afallastreituröskun: Mælt er með 20 mg skammti á dag. Auka má skammtinn um 10 mg hverju sinni, hiá þeim sjúklingum sem ekki svara 20 mg skammti, að hámarki 50 mg á dag náð svörun sjúklings. Börn: Lyfið er ekki ætlað börnum. Frábendingar: Þekkt ofnæmi fyrir paroxetini eða öðrum innihaldsefnum lyfsins. Varnaðarorð og varúðarreglun Paroxetín á ekki að gefa sjúklingum samtímis MAO-hemlum og ekki fyrr en 2 vikum eftir að gjöf MAO-hemla hefur verið hætt. Eftir það skal hefja meðferð varlega og auka skammta smám saman þar til æskileg svörun næst. Ekki skal hefja meðferð með MAO-hemlum innan tveggja vikna eftir að meðferð með paroxetíni hefur verið hætt. Hjá sjúklingum sem þegar eru á meðferð með róandi lyfjum skal gæta varúðar við gjöf paroxetíns, eins og annarra sérhæfðra serótónín endurupptökuhemla (SSRIIyfja), þar sem við samtlmis notkun þessara lyfja hefur verið greint frá einkennum sem gætu verið vísbending um illkynja sefunarheilkenni. Eins og við á um önnur geðdeyfðarlyf skal gæta varuðar við notkun paroxetíns hjá sjúklingum sem þjast af oflæti. Sjálfsmorðshætta er mikil þeqar um þunglyndi er að ræða og getur hún haldist þótt batamerki sjáist. Þvl þarf að fylgjast vel með sjúklingum I byrjun meðferðar. Við meðferð á þunglyndistlmabilum sjúklinga með geðklofa geta geðveikieinkenni versnað. Hjá sjúklmgum með geðhvarfasyki (manic-depressive sjúkdóm), getur sjúkdómurmn sveiflast yfir I oflætisfasann (manlu). Gæta skal almennrar varúðar við meðhöndlun þunglyndis hjá sjúklinqum með hiartasiúkdóma. Nota skal paroxetln með varúð njá sjúklingum með flogaveiki.við aívarlega skerta lifrar- og/eða nýrnastarfsemi skal nota lægstu skammta sem mælt er með. Einstaka sinnum hefur verið greint frá lækkun natrlums I blóði, aðallega hjá öldruðum. Lækkunin gengur ytirleitt til baka þegar notkun paroxetíns er hætt. Mælt er með því að dregið sé úr notkun smám saman þegar hætta á notkun lyfsins. Gláka: Eins og aðrir sérhæfir serótónín viðtakahemlar (SSRI) veldur paroxetln einstaka sinnum útvíkkun sjáaldra og skal þvl nota það með varúð hjá sjúklingum með þrönghornsgláku. Einungis takmörkuð klínlsk reynsla er af samtímis meðferð með paroxetíni og raflosti. Milliverkanir: Vegna hamlandi áhrifa paroxetlns á cýtókróm P450 kerfið I lifrinni (P450 II D6) getur það hægt á umbroti lyfja sem umbrotna fyrir tilstilli þessa enzýms, t.d. sumra þríhringlaga geðdeyfðarlyfia (imipramins, desípramins, amitriptýlins, nortriptýllns), sterkra geðlyfja af flokki fenótíazina (t.d. perfenazíns og tlórídazins) auk lyfja við hjartsláttartruflunum I flokki 1C (t.d. flekalnlðs og própafenóns). I rannsókn á milliverkunum in-vivo þar sem gefin voru samtímis (við stöðuga þéttni) paroxetin og terfenadin (enzvmhvarfefni fyrir cýtókróm CYP3A4) komu engin éhrif af paroxetíni fram á lyfjahvörf terfenaains. Ekki er talið að samtlmis notkun paroxetíns og annarra efna, sem eru enzýmhvarfefni fyrir CYP3A4, hafi neina hættu I för með sér. Ekki er talið nauðsynlegt að breyta upphafsskömmtun þegar gefa á lyfið samhliða lyfjum sem eru þekkt fyrir að örva ensímumbrot (t.d. karbamazepln, nairíumvalpróat). Allar síðari skammtabreytingar skal miða við klínísk áhrif (þol og virkni). Samtlmis notkun címetidíns og paroxetíns getur aukið aðgengi paroxetlns. Dagleg gjöf paroxetíns eykur blóðvökvaþéttni prócýklidíns marktækt; önnur anokólínvirk lyf gætu orðið fyrir svipuðum áhrifum. Lækka skal skammta prócýklidíns ef vart verður andkólínvirkra áhrifa. Eins og við á um aðra sérhæfða serótónin endurupptökuhemla getur samtlmis notkun paroxetlns og serótónínvirkra efna (t.d. MAO-hemla, L-trýptófans) leitt til 5HTtengdra verkana (Serótóninvirk heilkenni; sjá kafla 4.8). Áhætta við notkun paroxetíns með öðrum efnum sem verka á miðtaugakerfið hefur ekki verið metin kerfisbundið. Ber því að gæta varúðar ef nauðsynlega þarf að gefa þessi lyf samtlmis.Gæta skal varúðar hjá sjúklingum á samhliða meðferð með paroxetíni og litfum vegna takmarkaðrar reynslu hjá sjúklingum. Gæta skal varúðar við samtímis notkun paroxetlns og alkóhóls. Meðqanqa og brjóstagjöf: Takmörkuð reynsla er af notkun lyfsins á meðgöngu og lyfið skilst út I brjóstamjólk og á þvi ekki að nota það samhliða brjóstagjöf. Akstur Sjá kafla um aukaverkanir. Aukaverkanir: Algengar (>1%J: Meltingarfæri: Ogleði, niðurgangur, munnþurrkur, minnkuð matarlyst, meltingartruflanir, nægðatregða, uppköst, truflanir á bragðskyni, vindgangur. Miötaugakerfi: Svefnhöfgi, þróttleysi, seinkun á sáðláti, brenglun á kynlífsstarfsemi, skjálfti, svimi, æsingur, vöðvatitringur, taugaveiklun. Þvag- og kynfæri: Þvaglátatruflanir. Augu: Þokusýn. Húo: Aukin svitamyndun. Sjaldgæfar (<1%): Almennar: Bjúgur (á útlimum og I andliti), þorsti. Miðtaugakerfi: Væqt oflæti/oflæti, tilfinningasveiflur, Hjarta- og æðakerfí: Gúlshraðsláttur (sinus trachycardia). Miög sjaldgæfar(<0,1 %) Almennar: Serótónlnvirkt heilkenni. Blóð: Óeðlilegar blæðingar (aðallega blóðhlaup I húð (ecchymosis) og purpuri) hafa einstaka sinnum verið skráðar, blóðflagnafæð. Miðtaugakerfi: Rugl, krampar. Innkirtlar: Einkenm llk ofmyndun prólaktlns, mjólkurflæði. Húð: Ljósnæmi. Lifur: Tlmabundin hækkun á lifrarenzýmum. Taugakerfi: Extrapýramídal einkenni. Augu: Bráð gláka. Tímabundið of lagt gildi natríums I blóði (gæti verið I tengslum við óeðlilega seytrun ADH), eirixum hjá eldri sjúklingum. Tlmabundin hækkun eða lækkun á blóðþrýstingi hefur verið skráð við paroxetlnmeðferð, oftast hiá siúklingum sem eru fyrir með of háan blóðþrýsting eða kvíða. Alvarleg áhrit á lifur koma stöku sinnum fyrir og skal þá meðferð nætt. Sé sjúklingur tekinn snöggleqa af meðferð geta komið fram aukaverkanir eins og svimi, geðsveiflur, svefntruflanir, kvíði, æsingur, ógleði og svitaköst. Fái sjúkíingur krampa skal strax hætta meðferð. Ofskömmtun: Þær upplýsingar sem til eru um ofskömmun paroxetlns hafa sýnt að öryggismörk þess eru víð. Greint hefur verið frá uppköstum, útvlkkun sjáaldra, sótthita, breytingum á blóðþrvstingi, höfuðverki, ósjálfráðum vöðvasamdrætti, órósemi, kvíða og hraðtakti við ofskömmtun paroxetíns auk þeirra einkenna sem greint er frá í kaflanum „Aukaverkanir”. Sjúklingar hafa almennt náð sér án alvarlegra afleiðinga, iafnvel þegar skammtar allt að 2000 mg hafa verið teknir I einu. öðru hvoru hefur verið greint frá dái eða breytingum á hjartallnuriti og örsjaldan frá dauðsföllum, yfirleitt þegar paroxetln hefur verið tekið í tengslum við önnur geðlyf með eða án alkóhóls. Ekkert sértækt mótefni er þekkt. Meðferðin skal vera samkvæmt almennum reglum um meðferð við ofskömmtun á þunglyndislyfjum. Þar sem við á skal tæma magann annað hvort með því að framkalía uppköst eða magaskolun eða hvort tveggja. I kjölfar magatæmingar má gefa 20 til 30 g af virkum lyfjakolum á 4 til 6 klst. fresti fyrsta sólarhringmn eftir inntöku. Veita skal stuðningsmeðferð með tíðu eftirliti lifsmarka og Itarlegum athugunum. Lyfhrif: Lækningaleg verkun paroxetins næst við sértæka hömlun á endurupptöku serólónlns. Paroxetln hemur ekki endurupptöku annarra taugaboðefna. Séreinkenni þess eru að það hefur nánast enga andkóllnvirka, andhistamínvirka og andadrenvirka eiginleika. Paroxetln hemur ekki mónóamínoxídasa. Áhrif á hjarta- oq æðakerfi og blóðrás eru minni og færri samanborið við þrlhringlaga geðdeyfðarlyfin klómipramín og imipramln. Lyfjahvörf: Frásogast að fullu trá meltingarvegi óháð því hvort fæðu er neytt samtímis. Umbrotnar töluvert við fyrstu umferð um lifur. Hámarksþéttni I bloði næst eftir um 6 klst. Við endurtekna inntöku næst stöðug þéttni innan 1-2 vikna. Dreifingarrúmmál er um 10 l/kg. Próteinbinding er um 95%. Umbrotnar í óvirk umbrotsefni, sem skiljast út með þvagi og hægðum. Ekki hefur með vissu verið sýnt fram á samband milli blóðþéttni og klínlskrar verkunar lyfsins. Helmingunartimi I plasma er um 24 klst. Útlit: Hvítar, sporöskjulaga, kúptar töflur, með deiliskoru á annarri hliðinni og merktar Seroxat 20 á hinni. Pakkningar og verð 1. janúar 2003: 20 stk. (þynnupakkað) verð 3.516 kr.; 60 stk. (þynnupakkað) verð 9.107 kr.; 100 stk. (þynnupakkað) verð 14.040 kr.; mixtúra 150 ml, 2mg/ml verð 3.719 kr. Hámarksmagn sem ávisa má með lyfseðli er sem svarar 30 daga skammti. AstraZeneca: SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS AstraZeneca a£ Crestor 10 mg, 20 mg og 40 mg, filmuhúðaðar töflur. Virkt innlhaldsefni og styrkleikl: Hver tafla inniheldur 10 mg, 20 mg eða 40 mg rósúvastatín (sem rósúvastatín kalsíum). Ábendingar: Eðlislæg kólesterólhækkun I blóði (tegund lla, þar með talin arfblendin ættgeng kólesterólhækkun I blóði) eða blönduð blóðfitutruflun (mixed dyslipidaemia) (tegund llb), sem viðbót við mataræði þegar sérstakt mataræði og önnur meðferð án lyfja (t.d. likamsþjálfun og megrun) hefur ekki borið viðunandi árangur. Arfhrein ættgeng kólesterólhækkun I blóði sem viðbót við sórstakt mataræði og aðra blóðfitulækkandi meðferð (t.d. LDL sfun (LDL apheresis)) eða ef slík meðferð á ekki við. Skammtar og lyfjagjöf: Áður en meðferð er hafin ætti sjúklingurinn að vera á stöðluðu kólesteróllækkandi fæði, sem skal haldið áfram meðan á meðferð stendur. Skammtur á að vera einstaklingsbundinn og I samræmi við meðferðarmarkmið og svar sjúklings við meðferðinni. Fylgja skal gildandi viðmiðunarreglum. Ráðlagður upphafsskammtur er 10 mg til inntöku einu sinni á dag og með þessum skammti næst viðunandi árangur hjá meirihluta sjúklinga. Ef nauðsyn krefur má breyta skammti i 20 mg að 4 vikum liðnum. Tvöfðldun skammts i 40 mg ætti eingöngu að hafa i huga fyrir sjúklinga með kólesterólhækkun i blóöi á háu stigi og f mikilli hættu á hjarta- og æðasjúkdómum. Crestor má taka á hvaða tima dags sem er, með eða án matar. Börn: öryggi og verkun hefur ekki verið staðfest hjá börnum. Þess vegna er Crestor ekki ráðlagt börnum aö svo stöddu. Aldraðlr: Ekki er þörf á að breyta skömmtum. Skammtar hjá sjúkllngum með skerta nýrnastarfseml: Ekki er þörf á að breyta skömmtum hjá sjúklingum með vægt- til meðalskerta nýrnastarfsemi. Crestor er ekki ætlað sjúklingum með mjög skerta nýrnastarfsemi. Skammtar hjá sjúkllngum með skerta llfrarstarlseml: Crestor er ekki ætlað sjúklingum með virkan lifrarsjúkdóm. Frábendingar: Crestor á ekki að gefa sjúklingum sem hafa ofnæmi fyrir rósúvastatíni eða einhverju öðru innihaldsefni lyfsins, sjúklingum með virkan lifrarsjúkdóm, þar með talið óútskýrða viðvarandi hækkun á transamínósum f sermi eða hækkun á transamínösum í sermi upp fyrir þreföld eðlileg efri mörk (ULN; upper limit of normal), sjúklirtgum með alvarlega skerta nýmastarfsemi (kreatínín úthreinsun <30 ml/min.), sjúklingum með vöðvakvilla (myopathy), sjúklingum sem fá ciklósporín samtimis, á meðgöngutima og við brjóstagjöf og konum á barneignaaldri sem ekki nota viðeigandi getnaðarvöm. Sérstök varnaðarorð og varúðarreglur viö notkun. Áhrlfá nýru: Próteinmiga greind með strimilprófi og aðallega upprunnin i piplum, hefur komið fram hjá sjúklingum sem höfðu fengið stóra skammta af Crestor, sórstaklega 40 mg en það var í flestum tilvikum tímabundið eða ósamfellt. Ekki hefur verið sýnt fram ó að prótein i þvagi só fyrirboði um bráðan eða versnandi nýrnasjúkdóm. Áhrlf á belnagrlndarvöðva: Eins og gildir um aðra HMG-CoA redúktasa hemla, hefur verið greint frá áhrifum ó beinagrindarvöðva t.d. vöðvaþrautum og vöðvakvilla (uncomplicated myalgia and myopathy), hjá sjúklingum á meðferð með Crestor. Greint hefur vorið frá einstaka tilvikum rákvöðvalýsu hjá einstaklingum sem fengu rósúvastatfn 80 mg i klfnfskum rannsóknum en það tengdist stundum skertri nýrnastarfsemi. öll tilvikin löguðust þegar meðferð var hætt. Áhrifá llfur: Eins og á við um aðra HMG-CoA redúktasa hemla, ætti að nota Crestor með varúð hjá sjúklingum sem noyta áfongis I miklum mæli og/oða oiga sögu um lifrarsjúkdóm. Ráðlagt er að mæla lifrarstarfsemi áður en og þromur mánuðum eftir að moðforð er hafin. Stöðva ætti meðferð með Crestor eða minnka skammta þess ef gildi transaminasa i sermi eru meira en þreföld eðlileg efri mörk. Millivorkanir við önnur lyf og aðrar milliverkanir: Clklósporin: Við samtímis meðferð með Crestor og ciklósporíni var AUC gildi rósúvastains að meðaltali 7 sinnum hærra en hjá hoilbrigðum sjálfboðaliðum. Samtímis meðferð hafði ekki áhrif á plasmaþéttni ciklósporíns. K-vítamín hemlar: Eins og á við um aðra HMG-CoA rodúktasa hemla getur orðið hækkun á INR við upphaf meðferðar með Crestor eða þegar skammtur er aukinn hjá sjúklingum sem samtímis fá meðferð með K-vítamin hemli (t.d. warfaríni). INR getur lækkað þegar meðferð með Crestor er hætt eða skammtur er minnkaður. Gemfibrózíl: Eins og á við um aðra HMG-CoA redúktasa hemla, varð tvóföldun á Cmax og AUC rósúvastatins við samtimis notkun á Crestor og gemfíbrózili. Sýrublndandl lyf: Við samtímis gjöf Crestor og sýrubindandi mixtúru, dreifu sem innihólt ál- og magnesíumhýdroxfð lækkaði plasmaþóttni rósúvastatíns um u.þ.b. 50%. Áhrifin voru minni þegar sýrubindandi lyfið var tekið 2 klst. á eftir Crestor. Erýtrómýsfn: Samtímis gjöf Crestor og erýtrómýsíns leiddi til 20% lækkunar á AUC (0-t) og 30% lækkunar á Cmax rósúvastatíns. Getnaðarvarnalyf tll Inntöku/hormónauppbótarmeðferð (HRT; hormone rcplaccmcnt thorapy): Samtímis gjöf Crestor og getnaðarvarnalyfja til inntöku leiddi til 26% hækkunar á AUC etinýlestradióls og 34% hækkunar á AUC norgestrels. Þessa auknu plasmaþóttni ætti að hafa f huga þegar skammtur getnaðarvarnalyfs til inntöku er ákvoðinn. Konur i klíniskum rannsóknum hafa samt sem áður oft tekið þessi lyf samtimis og þoldist það vel. Önnur lyf: Samkvæmt niðurstöðum úr sórtækum rannsóknum á milliverkunum er engra milliverkana með kllnlska þýðingu að vænta við meðferð með dígoxíni eða tenófíbrati. Gemfíbrózíl, önnur fíbrið og lípíð lækkandi skammtar (> eða jafnt og 1 g/dag) af niaclni (nikótlnsýru) auka hættu á vöðvakvilla þegar þau eru gefin samtímis sumum HGM-CoA redúktasa hemlum, sennilega vegna þess að þeir geta valdið vöðvakvilla þegar þeir eru gefnir einir sór. Cýtókróm P450 ensim: Niðurstöður in vitro og in vivo rannsókna sýna að rósúvastatín hvorki hemur nó hvetur cýtókróm P450 Isóensím. Milliverkanir við rósúvastatln hafa hvorki komið fram við samtlmis notkun flúkónazóls (CYP2C9 og CYP3A4 hemill) nó ketókónazóls (CYP2A6 og CYP3A4 hemill). Aukaverkanlr: Aukaverkanir sem hafa komið fram við meðferð með Crestor eru venjulega vægar og tímabundnar. Taugakerfi: Algengar: Höfuðverkur, sundl. Meltingarfæri: Algengar: Hægðatregða, ógleði, kviðverkir. Stoðkerfi, stoðvefur og bein: Algengar: Vóðvaþrautir. Mjög sjaldgaofar: Vöðvakvilli. Almennar aukaverkanir: Algengar: Þróttloysi. Eins og á við um aðra HMG-CoA redúktasa hemla hefur tiðni aukavorkana tilhneigingu til að vera skammtaháð. Áhrlf á nýru: Próteinmiga, greind með strimilprófi og aðallega upprunnin f píplum, hefur komið fram hjá sjúklingum á meðferð með Crestor. f flestum tilvikum dró úr próteinmigu eða hún gekk sjálfkrafa til baka þegar meöferð var haldið áfram og ekki hefur verið sýnt fram á að hún só fyrirboði um bráðan eða versnandi nýmasjúkdóm. Áhrlf á belnagrindarvöðva: Eins og við á um aðra HMG-CoA redúktasa homla, hefur verið greint frá áhrifum á beinagrindarvöðva t.d. vöðvaverkjum og vöðvakvilla (uncomplicated myalgia and mypathy) hjá sjúklingum á meðforð með Crestor. öll tilvik gengu til baka þegar meðferð var hætt. Áhrlfá llfur: Eins og við á um aðra HMG-CoA redúktasa hemla, hefur komið fram skammtaháð hækkun á transaminósum hjá fámennum hópi sjúklinga sem fengu rósúvastatfn; meirihluti tilvikanna voru væg, tímabundin og án einkenna. Helmllda8krá 1. Olsson AG, McTaggart F and Raza A. Rosuvastatin: a highly effective new HMG-CoA reductase inhibitor, Cardiovascular Drug Reviews 2002; 20(4): 303-328. 2. Jones PH, Davidson MH, Stein EA et al. Comparison of the Efficacy and Safety of Rosuvastatin Versus Atorvastatin, Simvastatin and Pravastatin Across Doses (STELLAR Trial), Am J Cardiol 2003; 92:152-160. 3. Schustor H on behalf of the MERCURY I Study Group. Effects of switching to rosuvastatin from atorvastatin or other statins on achievement of international low-density lipoprotein cholesterol goals: MERCURY I Trial. J Am Coll Cardiol 2003 (Suppl): 227A-228A, Abs 1010-149. 4. Blasetto JW, Stein EA, Brown WV et al. Efficacy of rosuvastatin compared with other statins at selected starting doses in hypercholesterolemic patients and in special population groups. Am J Cardiol2003; 91 (Suppl): 3C-10C. 2003 (Suppl): 315A-316A, Abs 876-2. Handhaff markaðsleyfls: AstraZeneca A/S, Roskildevej 22, Albertslund, Danmörk. Umboó á íslandl: PharmaNor hf„ Hörgatúni 2. Garðabæ. Pakknlngastærðlr og verð: Filmuhúðaðar töflur 10 mg: 28 stk. (þynnupakkað), kr. 4.233; 98 stk. (þynnupakkað), kr. 12.739. Filmuhúðaðar töflur 20 mg: 28 stk. (þynnupakkað), kr. 6.237; 98 stk. (þynnupakkað), kr. 18.551. Filmuhúðaðar töflur 40 mg: 28 stk. (þynnupakkað), kr. 9.196; 98 stk. (þynnupakkaö), kr. 28.168. ATC-flokkun: C 10 A A 07. Afgroiöslutilhögun og greiðsluþátttaka: R, 0. Nánarl upplýslngar er aö finna I Sórlyfjaskrá. AstraZeneca, mai 2003. rósúvastatín aot CRESTOR 360 Læknablaðið 2004/90
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.