Fréttatíminn


Fréttatíminn - 07.11.2014, Side 41

Fréttatíminn - 07.11.2014, Side 41
42 fótbolti Helgin 7.-9. nóvember 2014 SPECIALIZED BICYCLES & COMPONENTS KRÍA HJÓL GRANDAÐGARÐUR 7 101 REYKJAVÍK s.5349164 Davíð keypti ölið í Plzen Næsti landsleikur Íslands í undankeppni EM í knattspyrnu er gegn Tékkum eftir rúma viku og verður leikið í Tékk- landi. Landsleikir Tékka hafa flestir farið fram annaðhvort á þjóðarleikvanginum Generali Arena í Prag eða Na Stínadlech vellinum í Teplice. Leikurinn gegn Íslendingum fer fram á Doosan vellinum í hinni fornfrægu borg Plzén, en af hverju? D oosan Arena er heimavöll-ur Vitoria Plzen og er af svipaðri stærðargráðu og Laugardalsvöllurinn svo íslenska landsliðinu ætti að líða bara nokkuð vel á vellinum. Þrátt fyrir að leikur- inn sé toppslagur verður hann spil- aður á Doosan Arena og allar líkur á að það verði uppselt. Reikna má með um 600 Íslendingum á leikn- um og verður stuðningur þeirra mikilvægur fyrir strákana okkar. Doosan Arena Landsleikurinn við Ísland verður annar landsleikurinn sem er spilaður þar. Sá fyrsti var spilaður árið 2012 gegn Möltu, sem Tékkar unnu örugglega. n Opnaður 1955. n Heimavöllur Vitoria Plzen. n Tekur 11.722 manns í sæti. Plzen n Rúmlega 170.000 íbúar. n Borgin var stofnuð árið 976. n Þekktust fyrir framleiðslu á Pilsner Urquell bjórnum. n Plzen er háskólabær og eru skólar borgarinnar virtir fyrir lögfræði, hagfræði og ýmsar vísindadeildir. n Plzen er menningar- borg Evrópu 2015. n Meðalhitastig í nóvember að degi til er 3 gráður. n Plzen er vinabær Reykjavíkur. Peter Cech 111 leikir (Chelsea) Thomas Rosicky 97 leikir/ 22 mörk (Arsenal) Jaroslav Plasel 90 leikir/6 mörk (Bordeux) Michal Kadlec 57 leikir/ 8 mörk (Fenerbache) Land leikir u j t mörk net stig 1 Ísland 3 3 0 0 8 - 0 8 9 2 Tékkland 3 3 0 0 7 - 3 4 9 3 Holland 3 1 0 2 3 - 4 -1 3 4 Lettland 3 0 2 1 1 - 4 -3 2 5 Kasakstan 3 0 1 2 3 - 7 -4 1 6 Tyrkland 3 0 1 2 2 - 6 -4 1 Staðan í riðlinum Bestu leikmenn Tékka Dockal og Kaderabek fagna einu marka Tékka gegn Tyrkjum í síðustu umferð.

x

Fréttatíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.