Fréttatíminn - 07.11.2014, Page 49
Helgin 7.-9. nóvember 201450 tíska
Opnunartími: Virka daga kl. 11-18 Laugard. kl. 10-16
Laugavegi 178 l S. 555 1516 l Kíktu á síðuna okkar
Flottir kjólar
Kjóll á 14.900 kr.
Einn litur: svart með gráu.
Stærð 36 - 44.
Kjóll á 13.900 kr.
Einn litur: svart.
Stærð 38 - 46.
Síðumúli 34 · 108 RVK · S. 551 4884 · www.stillfashion.is
milli kl 16-19 í dag
Léttar veitingar,
girnileg tilboð
og eintóm gleði!
Vertu velkomin
pssst. tilboðin gilda
í allan dag.......
„Happy Hour“
Bláu húsin Faxafeni · S. 588 4499 ∙ Opið mán.- fös. 12-18 ∙ laug. 11-16
kr. 10.900
Frábær verð, smart vörur,
góð þjónusta
Jakkapeysa
Laugavegi 178
Sími 551-3366
www.misty.is
OPIÐ:
Mán. - fös. 10 - 18,
Laugardaga 10 - 14
teg GABE - hvítar og
svartar aðhaldsbuxur í
M,L,XL,2X á kr. 2.995,-
mínus 20%
GABE
Eco Fl
Eco FI - bómullarbuxur
hvítar og svartar í
M,L,XL,2X á kr. 1.995,-
mínus 20%
TILBOÐ VEGNA BREYTINGA - AÐEINS 7.8.10.NÓV
Handprjónasamband Íslands
Skólavörðustíg 19
s. 552-1890
www.handknit.is
Aðrir litir
í Léttlopa
Kattaraugu
og rauðar varir
Taylor Swift slær ekki feilnótu
með persónulegum fatastíl.
T ónlistarkonan Taylor Swift er þekkt fyrir kvenlegan fatastíl, eins og dæmin
sönnuðu þegar hún kynnti nýjustu
plötu sína, 1989, og mætti í hvert út-
varps- og sjónvarpsviðtalið á fætur
öðru. Myndavélarnar eltu hana á
röndum og fylltust tískubloggin af
myndum af henni. Taylor klæðist
oftast kjólum og háum hælum, er
litaglöð án þess þó að fara yfir strik-
ið og heldur í sín sterku sérkenni,
ljósa lokka, föla húð og kattarlaga
augu sem hún leggur áherslu á með
eyeliner. Hún er þekkt fyrir rauðan
varalitinn sem hún er oftast með á
vörunum, hvort sem það er á rauða
dreglinum eða hún er að sinna
hversdagslegri erindum.
Kjólar eru í sérstöku uppáhaldi
hjá Talyor, eins og hún segir sjálf
og er hún oftast í kjól og þá helst
stuttum svo langir leggirnir fái að
njóta sín.
Í rigningunni í London í dökkbláu pilsi
og peysu í stíl í skærbleikum skóm.
Á leið í
viðtal til
David Let-
terman í
svörtum og
grænum
kjól frá
Oscar de la
Renta.
Taylor Swift
lenti á flug-
vellnum í
Tokýó í blá-
köflóttum kjól
með vínrauða
leðurtösku.
Í New
York í pilsi
og toppi
frá Miss
Patina í
bláum há-
hæluðum
skóm frá
Charlotte
Olympia.
Á rauðum
skóm í stíl í
við varalitinn
eftir viðtal
hjá David Let-
terman.
Á flugvellinum í Sidney í Ástralíu
í stuttbuxum, háum sokkum og
svörtum hælum í hvítri skyrtu með
augnlokum á brjóstvösunum.