Fréttatíminn


Fréttatíminn - 07.11.2014, Qupperneq 53

Fréttatíminn - 07.11.2014, Qupperneq 53
54 heilsa Helgin 7.-9. nóvember 2014 Hamraborg – Nóatún 17 – Hr ingbraut – Austurver – Grafarho l t Grillaður kjúklingur – heill Franskar kartöflur – 500 g Kjúklingasósa – heit, 150 g Coke – 2 lítrar* *Coca-Cola, Coke Light eða Coke Zero 2198,- Verð aðeins + 1 flaska af 2 L 1. Hugleiddu Tuttugu mínútna hugleiðsla kvölds og morgna getur aðstoðað líkamann við að verjast sjúkdómum. Hugleiðsla verður til þess að líkaminn endurnærir sig og heldur jafnvægi og er þannig betur í stakk búinn þegar pestir herja á. 2. Taktu sólhatt Jurtalyfið sólhattur hefur lengi verið notað til að styrkja ónæmis- kerfið. Fjöldi rannsókna hefur verið gerður sem benda til þess að neysla á sólhatti minnki líkur á því að fá kvef um helming en einnig getur hann gagnast gegn alvarlegri öndunarfæra- sjúkdómum. 3. Hreyfðu þig reglulega Regluleg hreyfing hefur jákvæð áhrif til lang- frama, styrkir líkamann á alla vegu og bætir blóðflæði. Fólk velur hreyfingu við hæfi og hálftíma göngutúrar fimm daga vikunnar gera sitt. Þá ber að hafa í huga að óhóf- leg hreyfing, sem líkaminn ræður illa við, veikir ónæmisvarnirnar. 4. Sofðu vel Þeir sem þykir gott að kúra gleðjast eflaust við þær fregnir að það styrkir ónæmiskerfið að sofa vel. Svefn er okkur svo mikilvægur að það er nauðsynlegt að ná minnst 7 tíma samfelldum svefni á nóttu til að minnka líkur á fá kvef eða flensu. 5. Hugsaðu jákvætt Jákvæðar hugsanir geta hreinlega gert kraftaverk þegar kemur að því að styrkja ónæmiskerfið. Að sama skapi kemur stress og neikvæðni niður á ónæmiskerfinu. Þannig er það beinlínis slæmt fyrir heilsuna að vera neikvæður. Ef stressið er að plaga þig er best að ráðast að rótum þess. 6. Drekktu grænt te Alsiða er á Íslandi að drekka kaffi á morgnana og þó hófleg kaffidrykkja ætti ekki að skaða heilsuna er mun betra að drekka grænt te í stað kaffis. Græna teið inniheldur koffein en einnig andoxunarefni. Mikið úrval af grænu tei er að finna í verslunum, jafnvel bragðbættu. 7. Hugaðu að mataræðinu Mataræðið skiptir lykilmáli þegar kemur að heilbrigði yfir veturinn. Þannig neytirðu þeirra vítamína og stein- efna sem líkaminn þarf til að styrkja ónæmisvarnir sínar. Sérstaklega mælum við með sítrusávöxtum og berjum til að fá C-vítamín; fiski, baunum og rauðu kjöti til að fá járn; osti, fræjum og eggjum til að fá zink; og hnetum fiski og mung baunum til að fá selenium. 8. Taktu D-vítamín Húðin framleiðir D-vítamín eftir að hafa verið í sólskini en hér á norðurhjara veraldar búum við ekki svo vel að hafa sól árið um kring. Þar sem D-vítamín hefur mikilvæg áhrif á ónæmiskerfið er mikilvægt að taka vítamín yfir veturinn eða taka þorskalýsi sem er ríkt af D-vítamíni. 8 leiðir til að styrkja ónæmiskerfið Veturinn er sannarlega kominn og umgang- spestir farnar að gera vart við sig. Það er ýmis- legt sem við getum gert til að styrkja varnir líkamans þannig að hann geti betur varist kvefi og alvarlegri smitsjúkdómum sem óhjákvæmi- lega fylgja vetrinum. Hér eru 8 ráð sem geta hjálpað í baráttunni við pestirnar. Erla Hlynsdóttir erla@frettatiminn.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94

x

Fréttatíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.