Fréttatíminn


Fréttatíminn - 07.11.2014, Qupperneq 55

Fréttatíminn - 07.11.2014, Qupperneq 55
56 heilsa Helgin 7.-9. nóvember 2014 www.lyfja.is Lægra verð í Lyfju w.lyfja.is Hugum að húðinni Þegar veturinn gengur í garð er mikilvægt að sjá til þess að húðin sé vel undir kuldann búin. DermaSpray og Zeoderm eru nærandi húðvörur sem vinna gegn ýmsum húðkvillum s.s. exemi, psoriasis, kláða, húðbólgu og útbrotum. Topida virkar gegn sveppasýkingu í slímhúð og hefur kælandi og kláðastillandi áhrif. Salcura Antiac er öflugt í baráttunni við bólurnar – hreinsar og róar húðina. 20% afsláttur Gildir til 14. nóvember. Fann fljótlega mun á meltingunni Bio-Kult Original er fáanlegt í öllum apótekum, heilsuverslunum og heilsuhillum stórmarkaða. Nánari upplýsingar má nálgast á www.icecare.is É g veit það af reynslunni að mjög margir þjást af melt-ingarvandamálum. Það eru ýmsar tegundir mjólkursýrugerla á markaði sem lifa magasýrurnar ekki af og ná því ekki að virka sem skyldi. Í mínum störfum hef ég próf- að margar tegundir af mjólkursýru- gerlum og finn að Bio-Kult gerlarnir henta mér best,“ segir Margrét. Áður fyrr var Margrét mjög við- kvæm fyrir ýmsum fæðutegundum og fann oft til óþæginda eftir mál- tíðir. „Oft leið mér eins og ég væri með þyngsli í maganum. Eftir að ég byrjaði að taka Bio-Kult gerlana inn hef ég fundið mestan mun á líðaninni í smáþörmunum því ég var mjög viðkvæm í þeim áður. Ég tek inn fjögur hylki á dag og finnst henta best að taka þau með mat. Venjulegur skammtur er tvö hylki en mér finnst betra að taka auka- lega. Ég er sérlega ánægð með Bio- Kult gerlana því að þeir hafa hjálpað mér og meltingin hefur lagast til mikilla muna.“ Unnið í samstarfi við Icecare Margrét Kaldalóns hefur tekið Bio-Kult gerlana inn í nokkra mánuði og fann fljótlega mjög mikinn mun á meltingunni. Hún hefur starfað í heilsugeiranum í 30 ár og því kynnst mörgum tegundum fæðu- bótarefna og mjólkursýrugerla. Bio-Kult Original er einstök og öflug blanda af 14 mismunandi vinveittum gerlum sem geta komið sér fyrir í þörmum meltingarvegar og hafa einstaklega góð áhrif á meltinguna. Ekki þarf að geyma hylkin í kæli. Þau er óhætt að nota að staðaldri og henta vel fyrir fólk með mjólkur- og soya óþol. Margrét Kaldalóns fann oft til óþæginda í meltingu eftir máltíðir en líður mun betur eftir að hún byrjaði að taka inn Bio-Kult Original hylkin. Grænt laufgrænmeti Hnetur Gulrætur Grænt te Heilkorn Ávextir Þ etta er listi yfir mat sem gott er að neyta daglega sem hluta af hollum matar- venjum til að viðhalda góðri heilsu og langlífi. Allt er þetta matur sem færir líkamanum nauðsynleg vítamín, bætiefni og trefjar svo hann geti starfað eðlilega, barist gegn sjúkdóm- um, og haldið blóðþrýstingn- um góðum, húðinni heilbrigðri og meltingunni góðri og fleira. Grænt laufgrænmeti, eins og brokkóli, spínat, grænkál og salat, er þar fremst í flokki og það er ótrúlega einfalt að hafa það hluta af daglegri fæðu, bæði sem salat eða meðlæti, eða sem snarl eða hluta af morgunhristingnum. Nauð- synlegar fitusýrur er hægt að fá í hnetum og möndlum, þó það þurfi að gæta þess að borða ekki of mikið af þeim, vegna þess hversu hitaeininga- ríkar þær eru. Gulrætur er ekki bara bragðgóðar, heldur líka rosalega hollar, til dæmis fyrir húðina og sjónina og þær geta haldið blóðþrýstingnum góðum. Kostir heilkorns fyrir líkamann eru sífellt að koma betur í ljós og samkvæmt ráð- leggingum embættis land- læknis er talið æskilegt að auka hlut grófs kornmetis í fæðu. Grænt te er fullt af an- doxunarefnum og fleiri efnum sem vinna gegn sjúkdómum og það er hægt að drekka grænt te í staðinn fyrir kaffi eða gos- drykki. Á diskinn daglega Við erum það sem við borðum og þess vegna er það mikilvægt að huga að góðri næringu á hverjum einasta degi. Hér er listi yfir fæðu sem bætir heilsuna.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94

x

Fréttatíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.