Fréttatíminn


Fréttatíminn - 07.11.2014, Page 61

Fréttatíminn - 07.11.2014, Page 61
www.forlagid.is | Bókabúð Forlagsins | F iskislóð 39 Prjónaðu þig inn í veturinn! Höfundurinn, Hélène Magnússon, hefur áður gefið út bókina Rósaleppaprjón í nýju ljósi. Hún er textílhönnuður og lögfræðingur að mennt en hefur síðustu ár rekið hönnunarfyrirtækið Prjónakerlingu og starfað sem leið- sögumaður með áherslu á prjóna- og gönguferðir um hálendi Íslands. www. prjonakerling.com Íslenskt prjón sækir innblástur í prjónafatnað og annan klæðnað og muni sem varðveittir eru á Heimilisiðnaðarsafninu á Blönduósi. Flíkur og munstur frá seinni hluta 19. aldar og fram á fyrri hluta 20. aldar eru hér færð í nútíma- búning með því íslenska ullargarni sem framleitt er í dag. Meðal uppskrifta í bókinni eru sokkar, vettlingar, húfur, treflar, peysur og sjöl. Hér eru vestfirskir laufaviðarvettlingar, skagfirskir rósavettlingar, dásamleg útprjónuð sjöl og skotthúfur, togarasokkar, rósaleppar og margt fleira sem setur íslenska prjónahefð í nýjan og skemmtilegan búning. ÍSLENSKT PRJÓN ÍSLEN SKT PRJÓ N Hélène Magnússon Hélène M agnússon 25 TILBRIGÐI VIÐ HEFÐBUNDIÐ HANDVERK Íslenskt prjón Íslensk prjónahefð í nýjum og skemmtilegum búningi eftir Hélène Magnússon. Fjölbreyttar uppskriftir að flíkum og smærri stykkjum. Treflaprjón Einfaldar og skýrar uppskriftir að treflum, krögum og vefjum fyrir börn og fullorðna eftir Guðrúnu S. Magnúsdóttur. Litlu skrímslin Alls kyns dýr og furðuverur prýða 20 falleg prjónasett með lambhúshettum, vettlingum, sokkum og treflum.

x

Fréttatíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.