Fréttatíminn


Fréttatíminn - 07.11.2014, Blaðsíða 63

Fréttatíminn - 07.11.2014, Blaðsíða 63
Nú er fimmta þáttaröðin af Downton Abbey loksins hafin og líf manns er að færast í fastar skorður. Það róaði mig mikið þegar ég sá Grantham lávarð og alla hans fjölskyldu birtast aftur. Svo ég tali nú ekki um allt vinnufólkið, Carson, Bates, Baxter og félaga. Þar fer fólk að mínu skapi, harðduglegt. Heiðarlegt en samt svo dularfullt. Í þessari seríu ætlar ættaryndið, Mary, greinilega að gera okkur geðveik af óþol- inmæði. Nú er loksins komið að því að annar karlmaður komi inn í hennar líf. Þar á ferðinni er afskaplega reffilegur ungur maður sem nefnist Tom Gilling- ham. Gillingham er búinn að gera allt sem í hans valdi stendur að heilla Mary upp úr skónum og mundi hvaða yngis- mær sem er í veröldinni vera búin að sannfærast. Mary er búin að sparka vel undir báða fætur Gillingham með því að eyða viku á hóteli í Liverpool en er samt ekki sannfærð! Hvað gengur þér til, Mary mín? Af hverju ertu svona óánægð? Er ekkert nógu gott fyrir þig? Ég vona innilega að hún ákveði daginn með Gillingham okk- ar og leysi okkur áhorfendur úr snörunni – og Maggie Smith. Hún er ekki hrifin af þessu. Hannes Friðbjarnarson 4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun STÖÐ 2 07:00 Barnatími Stöðvar 2 11:45 Töfrahetjurnar (7/10) 12:00 Nágrannar 13:45 Stelpurnar (7/10) 14:10 The Big Bang Theory (3/24) 14:35 Heilsugengið (5/8) 15:05 Um land allt (3/12) 15:40 Louis Theroux 16:45 60 mínútur (6/53) 17:30 Eyjan (11/20) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Sportpakkinn (63/100) 19:10 Ástríður (1/10) 19:40 Sjálfstætt fólk (7/20) 20:15 Rizzoli & Isles (16/16) 21:00 Homeland (6/12) 21:50 Shameless (3/12) 22:45 60 mínútur (7/53) 23:35 Eyjan (11/20) 00:25 Brestir (3/8) 01:00 Daily Show: Global Edition 01:25 Legends (8/10) Þáttaröð frá framleiðanda Homeland og 24 og byggð á sögu eftir Robert Littell. Aðalhlutverkið leikur Sean Bean sem áhorfendur ættu að muna vel eftir úr fyrstu þáttaröðinni af Game of Thrones. 02:10 Outlander (4/16) 03:10 Dying Young 05:00 Rizzoli & Isles (16/16) 05:45 Sjálfstætt fólk (7/20) 4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 09:40 Man. City - CSKA Moscow 11:20 Ajax - Barcelona 13:00 Moto GP - Valencia Beint 14:10 Open Court 401 15:00 Þýsku mörkin 15:30 Formúla 1 - Brasilía Beint 18:30 Meistaradeildin - Meistaramörk 19:20 Meistaradeild Evrópu 19:50 Sociedad - Atletico Mad. Beint 21:50 Moto GP - Valencia 22:50 Almeria - Barcelona 00:30 Real Sociedad - Atletico Madrid 4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 08:20 Burnley - Hull 10:00 QPR - Man. City 11:40 Liverpool - Chelsea 13:20 Sunderland - Everton Beint 15:50 Swansea - Arsenal Beint 18:00 Tottenham - Stoke 19:40 WBA - Newcastle 21:20 Sunderland - Everton 23:00 Swansea - Arsenal SkjárSport 10:45 Eintr. Frankfurt - B. München 12:35 Werder Bremen - Stuttgart 14:25 Wolfsburg - Hamburg 16:25 B. Dortmund - Mönchengladb. 18:30 Wolfsburg - Hamburg 20:20 B. Dortmund - Mönchengladb. 22:10 Eintr.Frankfurt - B. München 9. nóvembar sjónvarp 65Helgin 7.-9. nóvember 2014  Í sjónvarpinu Downton abbey Hvað viltu Mary? Í miðbæ Hafnarfjarðar TaxFree í öllum verslunum fim., fös. og lau. TaxFree jafngildir 20,32% afslætti. Að sjálfsögðu fær Ríkið sinn 25,5% vsk. Líf og fjör á laugardaginn: Blöðrudýr frá Sirkus Íslandi kl. 12-15 Ólöf Björg & andar dýranna spá í spil og mála andlitsmyndir Kvennakór Hafnarfjarðar kl. 13:00 Stóri dótamarkaðurinn opnar á 2. hæð Rafmagnsbílasýning Jólamarkaður
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.