Fréttatíminn - 07.11.2014, Side 84
umhirða húðar Helgin 7.-9. nóvember 20146
Hreinsun: Grundvöllur húðumhirðu
byggist á að hreinsa húðina daglega.
Mikilvægt er þó að nota þar til gerðar
vörur, en ekki venjulega handsápu sem
getur þurrkað upp húðina.
Skrúbbun: Stundum dugar venjuleg
hreinsun ekki til og þá er gott að notast
við kornakrem sem mýkir húðina. Karl-
menn hafa yfirleitt stærri húðholur en
konur og því er húðskrúbbur tilvalinn
fyrir karlmenn, auk þess sem hann
mýkir skeggrót svo rakstur verður
þægilegri.
Rakakrem: Mikilvægt er að viðhalda
raka í húðinni og með því að bera
rakakrem á húðina eftir sturtuferðir og
rakstur má koma í veg fyrir rakatap og
rakstursbruna.
Verndun augna: Karlmenn eldast með
öðrum hætti en konur. Í stað þess að
fá smám saman fínar línur og hrukkur
í kringum augun myndast öldrunarein-
kenni í nokkrum stökkum, yfirleitt fyrst
á augnsvæðinu. Með reglulegri notkun
augnkrems er hægt að hægja á þessum
öldrunareinkennum.
Verndun vara: Jafnt í sól sem frosti
eiga varir til að þorna og góður vara-
salvi er því öllum nauðsynlegur.
Karlar þurfa einnig að hugsa um húðina
Húðvörur
fyrir
herrana
Serum sem nærir
Karlmenn þurfa, líkt og konur,
að hugsa vel um húðina og jaf-
nvel enn betur, en rannsóknir
snyrtivörumerkisins Shiseido hafa
sýnt að húð karlmanna inniheldur
mun meiri óhreinindi en húð kven-
na. Flest húðvörufyrirtæki hafa því
sett á markað sérstakar vörulínur
fyrir karlmenn, sem þeir eiga alde-
ilis ekki að vera feimnir við að nýta
sér. Hér má sjá fimm auðveld skref
við húðumhirðu fyrir karlmenn
Æsku Galdur er mesta snilld í andlitsvörum sem ég hef
komist í tæri við. Hef prófað "milljón" krem og datt aldrei
í hug að ég gæti notað olíu á andlitið á mér. Ég fann strax
við fyrstu notkun hvað húðin mýktist og róaðist, síðan
hefur hún orðið þéttari og liturinn náttúrulegur og
fallegur. Hélt að þetta væri óskhyggja eftir svona stuttan
tíma en dóttir mín hafði orð á því eftir tveggja daga
notkun hvað húðin væri góð.
Olían minnkar líka "poka" undir augum og eins með
bólur, þær hjaðna á einum degi og sárin eftir þær sem
myndast stundum, gróa mjög jótt
Ég varð hreinlega undrandi, hef aldrei séð svona jóta
og öuga virkni og hvað húðin geislaði að vellíðan. Mæli
hiklaust með þessari undravöru sem Æsku Galdur er.
Heilsuhúsin, FK, Lyf og Heilsa, Lyaver, Blómaval, Lifandi Markaður, Urðarapótek, Garðsapótek,
Árbæjarapótek, Gamla Apótekið, Apótekarinn, Lya-Lágmúla, Smáratorgi og Villimey.is
Ný afurð frá Villimey
Lífrænn Æsku Galdur
Er andlitsolía úr sérvöldum íslenskum
jurtum sem nærir, stinnir og eir
þéttleika húðarinnar. Olían ver húðina
gegn kulda og frosti.
Mildur ilmur jurtanna hefur róandi
áhrif á hugann. Án allra rotvarnar-,
ilm- og litarefna.
Sigrún Inga
Birgisdóttir
Total perfector
frá Biotherm
homme
Kremið veitir húðinni
raka samstundis,
ásamt því að jafna og
slétta áferð húðarinn-
ar. Hentar fullkom-
lega fyrir grófa húð
og húð með opnar
húðholur.
Facial exfoli-
ator frá Biot-
herm homme
Kornahreinsir
sem djúphreinsar
húðina á mildan
hátt. Notist 1 – 2
sinnum í viku með
vatni og hreinsið
af húðinni. Frábær
hreinsir til að fyrir-
byggja inngróin
hár. Hentar fyrir
allar húðgerðir.
Daily Power
Moisturiser
frá Nip+man
Daily Power Mo-
isturiser er raki til
daglegra nota fyrir
alla sem vilja mjúka
og heilbrigða húð.
Raka-balm heldur
húðinni mjúkri
allan daginn.
Manotox frá
Nip+man
Nip+Man Manotox
er háþróuð
formúla með
LIFTONIN sem
minnkar sýnilegar
línur og hrukkur í
andliti. Er einnig
með góðum jurta-
efnum sem slétta
og mýkja yfirborð
húðarinnar og gefa
henni ferskt útlit.
Turbo Face
wash frá
Nip+man
Turbo Face Wash
er létt og djúp-
hreinsandi gel
sem gefur hreina
og ferska húð.
Má nota dag-
lega í sturtunni
og hentar vel í
íþróttatöskuna.
Visible difference
Good morning frá
Elizabeth Arden
Morgun serum sem gefur
húðinni samstundis kraft
með kraftmikilli jurta-
blöndu og A vítamíni.
Serumið er sett yfir
dagkremið og er einnig
góður grunnur sem gefur
farðanum jafna, fallega
og þétta áferð.
One essential
Losar húðina við eiturefni
djúpt niður í húðinni þar sem
stofnfrumurnar eru.
Húðin fer á nýjan leik að
endurnýjast eins og um unga
húð sé að ræða.
Eflir þá húðsnyrtivöru sem þú
ert að nota allt að 4 sinnum.
Húðin fær samstundis mikinn
ljóma. Húðin verst betur
þroskamerkjum.
Þreytu merki hverfa, augn-
svæðið verður unglegra.
Skin best
krem frá
Biotherm
Ríkt af andoxunar-
efnum og spirulina.
Gefur húðinni fal-
legan ljóma ásamt
því að vernda og
næra húðina. Fyrir-
byggir öldrun húðar
og vinnur á fínum
línum og hrukkum.
Viðheldur unglegri
ásjónu húðar ásamt
því að mýkja, slétta
og veita góðan
raka.
Forever youth
liberator
serum in
creme frá YSL
Uppbyggjandi og
gott krem fyrir húð
sem sýnir ummerki
skaða af völdum
öldrunar, streitu
og umhverfisþátta,
til dæmis kulda.
Kremið er tilvalið
fyrir allar húðgerðir
og þá sérstaklega
fyrir mjög illa farna
og viðkvæma húð.
Dreamtone
serumkrem
frá Lancôme
Serumkrem sem
lagfærir litaójafn-
vægi í húð, litabletti,
dökk ör, roða og
gefur mikinn ljóma.
Má nota eitt og sér
eða undir krem
kvölds og morgna.
Fyrir 25 ára og eldri.