Fréttatíminn


Fréttatíminn - 07.11.2014, Blaðsíða 86

Fréttatíminn - 07.11.2014, Blaðsíða 86
umhirða húðar Helgin 7.-9. nóvember 20148 Íslenskar gæðavörur frá Gamla ápótekinu án ilm- og litarefna V örulínan frá Gamla apó-tekinu inniheldur fyrst og fremst íslenskar gæðavörur. Vörurnar eru byggðar á gömlum upp- skriftum frá þeim tíma þegar krem og áburðir voru framleidd í apótek- um og má rekja fyrstu uppskriftir til ársins 1953. Í vörulínunni má finna ýmsar húðvörur, svo sem krem, olíur og áburði og eru allar vörurnar lausar við ilm- og litarefni og fram- leiddar samkvæmt ströngustu gæða- kröfum. Vörurnar hafa verið þróaðar í samstarfi við húðsjúkdómalækna og lyfjafræðinga og eru unnar úr há- gæða hráefnum sem eru viðurkennd og vottuð af lyfjaiðnaðinum. Vörurnar frá Gamla apótekinu eru upplagðar fyrir þá sem hafa þurra húð og þurfa góð mýkjandi og raka- gefandi krem og ekki síst fyrir þá sem þola illa aukaefni í kremum. Vör- urnar henta jafnt konum sem körlum, auk þess sem vörulínan inniheldur einnig sérstakar vörur fyrir börn. Vörur Gamla apóteksins fást í öll- um helstu apótekum. Unnið í samstarfi við Lyf og heilsu. Húðvörur Hýdrófíl Milt rakakrem fyrir andlit og líkama sem gefur góðan raka, er ekki feitt og rennur vel inn í húðina. Kremið hentar öllum húðgerðum og er til- valið undir farða. Inniheldur hvorki ilmefni né litarefni og ph gildi er 5,5. Fæst einnig án rotvarnarefna og án olíu. Húðvörur Kuldakrem Ver húðina fyrir kulda og inniheldur ekki vatn. Kremið ver húðina fyrir frosti og veðri. Hentar fyrir börn og fullorðna. Húðvörur Eilíf æska Olíukenndur áburður sem hentar á þurra húð og sem nud- dolía. Húðolían hefur sannað ágæti sitt í gegnum árin og þykir þétta og stinna húðina. Barnið Barnaolía Mild, róandi og mýkjandi olía til að setja í baðvatn eða bera á líkamann áður en farið er í sturtu eða bað. Gefur barninu ró og vellíðan og er tilvalin á þurra húð. Sniðugt er að nudda fætur barnsins með olíunni. Inniheldur hvorki ilmefni né litarefni líkt og aðrar vörur Gamla apóteksins. Inniheldur auk þess engin rotvarnarefni (paraben). Andlitið Dagkrem Milt andlitskrem sem verndar húðina gegn óæski- legum áhrifum umhverfisins. Kremið er tilvalið undir farða og gefur húðinni hreint og fallegt yfirbragð. Hentar öllum húðgerðum. Andlitið Farðahreinsir Milt hreinsikrem fyrir við- kvæma og ofnæmisgjarna húð. Gott til að þrífa af farða og óhreinindi í húð. Andlitið Næturkrem Milt næturkrem sem veitir húðinni allan þann raka og næringu sem hún þarfnast. Húðin öðlast sléttara og fyllra yfirbragð. Hentar öllum húðgerðum. Andlitið Herrar andlits- skrúbbur Kornakrem fyrir karlmenn. Hreinsar burtu dauðar húðfrumur og stuðlar að heilbrigðri húð. Hentar öllum húðgerðum. Notist að hámarki tvisvar í viku. Andlitið Herrar andlitskrem Andlitskrem fyrir karlmenn sem gefur góðan raka, er ekki feitt og ver húðina fyrir daglegu áreiti. Hentar öllum húðgerðum. Kremið fæst einnig án olíu sem hentar fyrir feita húð. Barnið Bossakrem Zinkkrem er oft kallað í daglegu tali bossakrem. Mjúkur og græð- andi áburður sérstaklega hannaður fyrir viðkvæm svæði barns- húðarinnar og er helst notað á bleiusvæði og í húðfellingar barna. Heldur ertandi efnum frá húðinni og hentar því vel til varnar bleiu- bruna og þurrkar einnig upp svæði sem þess þurfa með. Hentar sérstaklega vel á sviða, útbrot og bleiubruna. Inniheldur hvorki ilmefni né litarefni líkt og aðrar vörur Gamla apóteksins. Bossa- kremið er auk þess laust við rotvarnarefni (paraben). Húðvörur Sárakrem Sótthreinsandi og græðandi krem á rispur, smásár, bleiuútbrot og minniháttar brunasár. Ómissandi á hvert heimili.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.