Fréttatíminn


Fréttatíminn - 07.11.2014, Page 90

Fréttatíminn - 07.11.2014, Page 90
umhirða húðar Helgin 7.-9. nóvember 201412 Svokölluð BB krem hafa náð gífur- legum vinsældum í snyrtivöru- heiminum á síðastliðnum árum. BB stendur fyrir blemish balm, en hefur einnig verið markaðsett sem beauty balm. Kremið á uppruna sinn að rekja til sjöunda áratugs síð- ustu aldar og var upphaflega þróað af húðlækni í Þýskalandi í þeim til- gangi að vernda húð sjúklinga eftir andlitsaðgerðir. Á níunda áratugn- um náðu vinsældir BB kremsins til Suður-Kóreu og var einna helst komið á framfæri af þekktum leik- konum sem urðu táknmynd fyrir heilbrigða húð. Kremið hóf svo inn- reið sína á vestrænan markað fyrir um það bil tveimur árum og var tek- ið opnum örmum. BB krem líkist í raun rakakremi en hefur auk þess léttan lit. Kremið kemur yfirleitt í tveimur litatónum sem aðlaga sig svo að húðlit hvers og eins. Varan hentar konum sem kjósa að bera léttan farða og er það ef til vill ástæða þeirra gífurlegu vinsælda sem kremið hefur notið. Kostir BB kremsins eru þeir að hægt er að nota það eitt og sér en einnig yfir serum og rakakrem, sem og undir púður. Nýlega voru svo CC krem kynnt til leiks. CC stendur fyrir Color Control eða Color Correcting og er markmið kremsins að stuðla að full- komnu litarhafti húðarinnar og leið- rétta einkenni líkt og roða, þreytu og litabletti. CC kremið hefur ekki náð jafn mikilli útbreiðslu og BB kremið en það gæti vissulega breyst á komandi misserum. BB krem – Töfralausn eða enn eitt æðið? BB stendur fyrir Blemish Balm. Það lík- ist rakakremi en hefur auk þess léttan lit. Ljósmynd/NordicPhotos/GettyImages FACE BODY HOME Laugar Spa snyrti- og nuddstofa www.laugarspa.isFinndu okkur á facebook: facebook.com/laugarspa A N T O N & B E R G U R Hydra life BB krem frá Dior BB krem sem inniheldur formúlu ríka af pigmentum með leiðrétt- ingareigin- leikum. Gefur góða þekju sem jafnar húðlit og húðin verður náttúrulega fersk og ljómar. Regenerist Luminous Skin Tone Perfecting Cream 24 stunda Luminous Skin Tone Per- fecting kremið er algjör orkubomba fyrir húðina og gefur henni rosalega góðan raka. Kremið lýsir upp dökka bletti og jafnar húðlit með ótrúlegum árangri. Gefur húðinni óaðfinnan- legan húðljóma, ferskara útlit og silkimjúka áferð. Sjáanlegur munur á aðeins tveimur vikum og fullkominn árangur á átta vikum. Niðurstaðan er heilbrigðara og unglegra útlit. Visible diffe- rence BB krem frá Elizabeth Arden Milt, áhrifaríkt og hentar öllum húð- gerðum. Inniheldur formúlu úr lakkrísrótinni sem dregur úr dökkum blettum jafnframt því að hylja þá. Kemur í 3 litatónum sem aðlaga sig að lit húðarinnar. BB kremfarði frá Bourjois BB krem með 16 stunda endingu. Mýkir, dregur úr þreytu og vinnur gegn öldrun húðarinnar. Gefur lang- varandi raka. Inniheldur SPF 20 og er parabenfrír. BB krem frá Gosh Allt í einu kremi, léttur farði, farða- grunnur og gefur raka. Létt þekja í 5 litatónum. Inniheldur jurtaformúlu sem vinnur á fínum línum og gefur húðinni orku. Innihldur SPF 15 og er ilmefnalaust. City Miracle CC krem frá Lan- côme Kokteill virkra efna sem vernda húðina gegn utanaðkomandi áreiti, eins og skjöldur á húðina. Jafnar áferð og mýkir húðina. Gefur mikinn raka og er endingargóð næring sem veitir húðina heil- brigðan ljóma. Aquasource BB krem frá Biot- herm BB kremið er létt litað og gefur húðinni nátt- úrulega og heilbrigða áferð. Gefur mikinn raka, sléttir og jafnar áferð húðarinnar og hún geislar af heil- brigði. Hentar öllum húðgerðum, einnig við- kvæmri húð. Inniheldur SPF 15. Regenerist Luminous Dark Circle Correct- ing Swirl Augngel sem dregur úr dökkum blettum undir augum og öðrum mis- fellum í húðinni. Lýsir upp svæðið í kringum augun og gefur ferskara og unglegra útlit. Finndu rétta tóninn

x

Fréttatíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.