Fréttatíminn


Fréttatíminn - 07.11.2014, Page 94

Fréttatíminn - 07.11.2014, Page 94
umhirða húðar Helgin 7.-9. nóvember 201416 BIOEFFECT húðvörurnar eru íslenskar hágæðavörur með ein- staka virkni sem byggja á 10 ára líftæknirannsóknum. BIOEFFECT 30 DAY TREATMENT er öflug 30 daga húðmeðferð með þremur mis- munandi frumuvökum, EGF, IL 1a og KGF, sem eru náttúrulegir húð- inni og hvetja endurnýjun hennar. Þessir frumuvakar eru í háum styrk í yngri húð og vinna saman að því að því að endurvekja ung- legt útlit. Rannsóknir hafa sýnt að hrukkur minnka um 34% að með- altali við notkun BIOEFFECT 30 DAY TREATMENT. n Minnkar hrukkur og fínar línur n Sléttir húðina n Jafnar húðlit og gefur húðinni ljóma n Vinnur gegn þynningu húðarinnar BIOEFFECT 30 DAY TREATMENT er mjög einfalt og þægilegt í notkun. Það dugar að bera 3- 4 dropa á hreina húð á andliti og hálsi kvölds og morgna og nudda vel inn í húðina. Mælt er með því að húðmeðferðin sé notuð 1- 4 sinnum á ári, eftir ástandi húðarinnar. Eiginleikar Við þróun BIOEFFECT 30 DAY TREAT- MENT lögðu vísindamenn Sif Cosme- tics áherslu á að þróa nýja gerð af húðmeðferð sem ætluð væri til viðbótar við hefðbundna húðumhirðu. Einnig var megináhersla lögð á hreinleika en varan inniheldur einungis 11 innihalds- efni, engin rotvarnarefni, ilmefni né olíur. Unnið í samstarfi við Sif Cosmetics ©2013 El izabeth Arden, Inc. Nærðu og verndaðu húðina þína fyr i r breyt ingum í veðri með hinu goðsagnakennda Eight Hour® kremi f rá El izabeth Arden. Horfur á kuldatíma: fullkominn vörn Við spáum fallegri húð EIGHT HOUR® CREAM Skincare Essentials Öflug 30 daga húðmeðferðHrein húð Forever yo- uth liberator hreinsifroða frá YSL Hreinsirinn byrjar sem fíngert krem sem umbreytist við snertingu við vatn í þétta og fíngerða froðu. Hún hreinsar öll óhreinindi, mýkir húðina og gefur raka og þægindi, hentar vel fyrir allar húðgerðir. Viðkvæma og þurra. Galatéis Douceur hreinsi- mjólk frá Lancôme Fljótandi hreinsi- mjólk fyrir andlit og augu sem hreinsar burt farða og önnur óhreinindi á húðinni. Fyrir eðlilega og blandaða húð. Biosource micellar water frá Biotherm Hreinsivara sem hreinsar hratt fyrir bæði andlit og augu. Fjarlægir allan farða af húðinni og hún verður hrein og frískleg. Gott er að nota á kvöldin til að fjarlægja farða af húðinni áður en næturkrem er borið á húðina. Veitir mýkt, þægindi og gefur frískleg áhrif. Hentar öllum húð- gerðum. Visible Difference gentle hydrating cleanser frá Elizabeth Arden Hreinsar farða og óhreinindi á mildan hátt, inni- heldur kröftug, rakadræg efni sem halda raka í húðinni. Hentar fyrir þurra og viðkvæma húð.

x

Fréttatíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.