Fréttatíminn


Fréttatíminn - 13.06.2014, Blaðsíða 44

Fréttatíminn - 13.06.2014, Blaðsíða 44
44 bílar Helgin 13.-15. júní 2014 LÁGMÚLA 8 · REYKJAVÍK · SÍMI 530 2800 · ORMSSON.IS · Verslanir um land allt C800HF 89.900 TILBOÐ 39" 39" LED SJÓNVARP 1920x1080p – Full HD · 4.000.000:1 Dynamic Contrast · 200Hz endurnýjunartíðni · DVB-T og DVB-C sjónvarpsmótta- karar · 2xHDMI, SCART, USB, VGA · USB afspilun á myndböndum, tónlist og ljósmyndum 32" LED SJÓNVARP G610CF 1920x1080–FULL HD · 4.000.000:1 Dynamic Contrast · 100Hz endurnýjunartíðni · DVB-T og DVB-C sjónvarpsmóttakarar · 2xHDMI, SCART, USB 32" 69.900 TILBOÐ Frábær Haier sjónvörp á HM TILBOÐI Opið virka daga kl .10-18 / Lokað laugardaga í sumar Haier er risafyrisrtæki í framleiðslu á heimilistækjum, sjónvörpum, spjaldtölvum og snjallsímum. Veltan er 30 milljarðar US$. Allt eigin framleiðsla með dreifingu og sölu um allan heim. Eitt af fremstu fyrirtækjum heims í vöruþróun og hönnun og talið með átta framsæknustu fyrirtækja heims á því sviði. „Haier – The #1 Global Major Appliances Brand For 5th Consecutive Year.“ Euromonitor International  ReynsluakstuR kia CaRens Fjölnota fjölskyldubíll GOLD PLATED SPECIALIZED BICYCLES & COMPONENTS KRÍA HJÓL GRANDAÐGARÐUR 7 101 REYKJAVÍK s.5349164 THE FSR EPIC - THE ONLY FULL-SUSPENSION XC BIKE TO WIN OLYMPIC GOLD AND MULTIPLE WORLD CHAMPIONSHIP GOLD MEDALS GOLD STANDARD REDEFINED. SPECIALIZED.COM Kia Carens er rúmgóður fjölskyldubíll með ýmsa eiginleika sem gleðja jafnt börn sem fullorðna. Færanleg sæti eru það sem stendur upp úr eftir prufukeyrslu með fjögur börn sem gáfu bílnum hæstu einkunn, aðallega vegna óvæntra geymsluhólfa og fellanlegra borða við aftursætin. k ia Carens er fjölskyldubíll. Það sem hann hefur helst til brunns að bera er það sem hann er gefinn út fyrir að vera, hann er rúmgóður og gæddur alls- konar lúxus. Verandi með sjö sæta bíl nýtti ég að sjálfsögðu tækifærið og bauð systur og systursonum í bíltúr og sundferð. Við vorum sem- sagt þrjú fullorðin og fjögur börn í bílnum. Algjörlega frábært að geta ferðast öll saman í einum bíl en eftir að hafa fullnýtt sætin þá var reyndar ekkert pláss eftir fyr- ir nokkurn skapaðan hlut svo all- ar sundtöskurnar þurftu að liggja ofan á farþegunum. Svo já, hann er rúmgóður, þangað til þú fullnýtir sætin, þá verður hann ansi þröng- ur. Ég myndi því segja að þetta væri frábær borgarbíll fyrir fimm manna fjölskyldu sem er mikið í því að skutlast með vini barnanna eða á jafnvel einn ungling sem nennir bara stundum að koma með. Eins og að ferðast í flugvél Talandi um lúxus þá er einna helst hægt að nefna bakkmyndavél og bakkskynjara, rafstýrða og upp- hitaða baksýnisspegla, hita í öll- um sætum auk stýris, og kastara með beygjuskynjara svo eitthvað sé nefnt. Persónulega finnst mér út í hött að hafa bakkmyndavél í bíl. Flest okkar sem kunnum að keyra áfram og aftur á bak eigum örugg- lega erfitt með að venjast því að bakka í gegnum myndavél svo ég sé hreinlega ekki tilganginn. Flestir rafstýrðir eiginleikar glöddu börnin mín meira en mig sjálfa og glöddu þau reyndar svo mikið að þeim fannst þetta flottasti bíll í heimi. Þar koma allskonar geymsluleynihólf auk fellanlegra borða með glasahaldara við aftur- sætin sterk inn enda minna þau frekar á ferðalag í flugvél en bíl. Rafstýrðu útispeglarnir vöktu líka meiri kátínu hjá þeim en mér en ég viðurkenni að hiti í stýri gæti glatt fleiri en bara barnshjörtun á köld- um vetrarmorgnum. Annar góður Fimm þægileg sæti, plús 2 aukasæti Öll aftursæti færanleg Þungi í stýri stillanlegur Sparneytinn Ekki svo gott útsýni Þröngur þegar hann er fullsetinn Helstu upplýsingar KIA Carens Sjálfskiptur, 5 dyra Vél dísil Hestöfl 169 Eyðsla á sjálfskiptum dísilbíl 6 l/100 km. Co2 158 gr/km Lengd: 4.525 m Breidd 1.805 m Hæð: 1.610 m Farangursrými: 492 m³ Verð frá 5.250.777 kostur við stýrið er að þunginn í því er stillanlegur. Hægt er að velja milli þess að hafa bílinn léttan í stýri, meðallétt- an eða þungan. Þar sem mjög snöggar hreyfingar í bíl gera mig bílveika fannst mér góður kostur að geta haft þennan glænýja fjölskyldubíl jafn þungan í stýri og gamla jeppann minn. Færanleg sæti Helsti kostur þessa bíls eru sætin. Það eru eiginlega þau sem gera þennan bíl að einum besta fjölskyldubíl sem ég hef prófað. Aftursætin þrjú eru öll jafn stór, rúma öll barnastóla og eru þar að auki öll færanleg. Það er því hægt að leika sér með rýmið með því að stilla sætin og jafn- vel taka þau út. Ef fjórir eru að ferðast þá er þetta virkilega góður kostur sem gerir bílinn enn rúmbetri en hann þegar er. Þetta er heldur ekki síðri kostur fyrir for- eldra án barna sinna sem þurfa að flytja dót, fara ein á skíði og jafnvel bara sofa í skottinu. Sem sagt, mjög fjölnota bíll. Öflugir High Tech rafgeymar fyrir jeppa. Er bíllinn tilbúinn fyrir ferðalagið?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.