Fréttatíminn


Fréttatíminn - 14.11.2014, Blaðsíða 88

Fréttatíminn - 14.11.2014, Blaðsíða 88
HELGARBLAÐ Sætúni 8, 105 Reykjavík. Sími: 531 3300 ritstjorn@frettatiminn.is www.frettatiminn.is Ísak RúnaRsson  Bakhliðin Skoðanagl- aður nautna- seggur Aldur: 22. Maki: Enginn. Börn: Engin, að mér vitandi. Menntun: Hagfræðinemi við HÍ. Starf: Formaður Stúdentaráðs. Fyrri störf: Lagerstörf, sölustörf, ýmis félagsstörf. Áhugamál: Íþróttir, kvikmyndir, menntamál. Stjörnumerki: Naut/Hrútur er akkúrat á skilunum, í sumum stjörnuspám er ég naut og öðrum hrútur. Stjörnuspá: Greindu þig frá almúg- anum með því að koma með yfirlýsingu sem sker sig úr. Vertu rólegur, fyrr eða síðar býðst þér hentug leið. Það sem einkennir Ísak er að það er aldrei nein lognmolla í kringum hann,“ segir Þorri Rúnarsson, bróðir Ísaks. „Þegar hann er ekki að segja sínar skoð- anir eða rökræða á heimilinu er hann í vinnunni eða sofandi. Meira að segja þegar hann talar í símann, sem hann gerir mikið, labbar hann stöðugt í hringi. Almennt er hann samt nokkuð lífsglaður sem finnst mjög gott að borða, sinn mat, sem eru þó ekki mjög margar fæðutegundir.“ Ísak Rúnarsson er formaður Stúdenta- ráðs Háskóla Íslands og Garðbæingur. Ísak hefur staðið í ströngu undanfarið sem talsmaður stúdenta í umræðunni um yfirvofandi verkfall háskólaprófessora sem boðað hefur verið 1. desember, ef ekki nást samningar fyrir þann tíma. Hrósið... fær María Guðsteinsdóttir lyftingarkona sem setti Íslandsmet í réttstöðulyftu á heimsmeistara- mótinu í kraftlyftingum sem haldið var í Denver í Bandaríkjunum í síðustu viku. Þetta met var 218. Íslandsmet Maríu í kraftlyftingum. Falleg lesgleraugu Laugavegur 45 Sími: 519 66 99 Vefverslun: www.myconceptstore.is Verð 7.500,-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.