Fréttatíminn - 14.11.2014, Side 88
HELGARBLAÐ
Sætúni 8, 105 Reykjavík. Sími: 531 3300 ritstjorn@frettatiminn.is www.frettatiminn.is
Ísak RúnaRsson
Bakhliðin
Skoðanagl-
aður nautna-
seggur
Aldur: 22.
Maki: Enginn.
Börn: Engin, að mér vitandi.
Menntun: Hagfræðinemi við HÍ.
Starf: Formaður Stúdentaráðs.
Fyrri störf: Lagerstörf, sölustörf, ýmis
félagsstörf.
Áhugamál: Íþróttir, kvikmyndir,
menntamál.
Stjörnumerki: Naut/Hrútur er akkúrat
á skilunum, í sumum stjörnuspám er ég
naut og öðrum hrútur.
Stjörnuspá: Greindu þig frá almúg-
anum með því að koma með yfirlýsingu
sem sker sig úr. Vertu rólegur, fyrr eða
síðar býðst þér hentug leið.
Það sem einkennir Ísak er að það er aldrei nein lognmolla í kringum hann,“ segir Þorri
Rúnarsson, bróðir Ísaks. „Þegar
hann er ekki að segja sínar skoð-
anir eða rökræða á heimilinu
er hann í vinnunni eða sofandi.
Meira að segja þegar hann talar
í símann, sem hann gerir mikið,
labbar hann stöðugt í hringi.
Almennt er hann samt nokkuð
lífsglaður sem finnst mjög gott að
borða, sinn mat, sem eru þó ekki
mjög margar fæðutegundir.“
Ísak Rúnarsson er formaður Stúdenta-
ráðs Háskóla Íslands og Garðbæingur.
Ísak hefur staðið í ströngu undanfarið
sem talsmaður stúdenta í umræðunni um
yfirvofandi verkfall háskólaprófessora
sem boðað hefur verið 1. desember, ef
ekki nást samningar fyrir þann tíma.
Hrósið...
fær María Guðsteinsdóttir lyftingarkona sem
setti Íslandsmet í réttstöðulyftu á heimsmeistara-
mótinu í kraftlyftingum sem haldið var í Denver í
Bandaríkjunum í síðustu viku. Þetta met var 218.
Íslandsmet Maríu í kraftlyftingum.
Falleg
lesgleraugu
Laugavegur 45
Sími: 519 66 99
Vefverslun: www.myconceptstore.is
Verð 7.500,-