Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.05.2006, Blaðsíða 12

Læknablaðið - 15.05.2006, Blaðsíða 12
FRÆÐIGREINAR / CARCINOMA ANI FRÆÐIGREINAR / CARCINOMA ANI Table V. Summary of primary treatment. Year Age (yr) Sex Morphologic type of tumour TNM Stage LE* Chemotherapy Radiation therapy APR Recurrence Alive 1987 77 Female Squamous cell carcinoma T2N0M0 Yes Yes No No 1987 73 Male GIST - Yes No Yes No 1988 63 Female Squamous cell carcinoma T2N3MX No Yes Yes Yes No 1988 67 Male Squamous cell carcinoma T2NXMX Yes Yes Yes Yes 1988 73 Female Undifferentiated Squamous cell carcinoma T3NXM0 No Yes No 1988 77 Female Squamous cell carcinoma TXN2M1 No No Yes No 1990 79 Male Squamous cell carcinoma TINXMX Yes No Yes No 1990 55 Female Undifferentiated Squamous cell carcinoma - No Yes No No 1991 74 Male Squamous cell carcinoma - No Yes No Yes 1991 51 Female Squamous cell carcinoma T1N0M0 Yes no Yes 1992 81 Female Squamous cell carcinoma - No 5-FU/Mitomycin Yes Yes No 1994 63 Male Melanoma, mucosal lentigenous TXNOMX Yes No Yes No 1994 47 Female Squamous cell carcinoma T1N0M0 No Yes No Yes 1995 67 Female Squamous cell carcinoma - No Yes No Yes 1995 33 Female Squamous cell carcinoma T2N0M0 No Yes Yes Yes 1995 41 Female Squamous cell carcinoma T2NXM0 Yes 5-FU/Mitomycin Yes No Yes 1996 84 Female Squamous cell carcinoma TINXMX Yes No No 1996 60 Female Squamous cell carcinoma T2NXM0 Yes Cisplatinum and 5-FU Yes Yes Yes No 1997 55 Female Squamous cell carcinoma - No 5-FU/Mitomycin Yes Yes 1997 38 Male Squamous cell carcinoma T3NXM0 No 5-FU/Mitomycin Yes Yes 1998 81 Male Melanoma, nodular - Yes No No 1998 61 Female Squamous cell carcinoma T2N0M0 No 5-FU/Mitomycin Yes Yes 1999 44 Female Squamous cell carcinoma TINXMX Yes No Yes 1999 87 Female Squamous cell carcinoma T2N0M0 Yes Yes No No 1999 44 Female Squamous cell carcinoma T3N0M0 Yes 5-FU/Mitomycin Yes Yes Yes 2000 52 Female Squamous cell carcinoma T1N0M0 Yes 5-FU/Mitomycin Yes No Yes 2000 73 Female Squamous cell carcinoma (basaloid) T2NXM0 No Yes Yes Yes 2000 53 Female Squamous cell carcinoma T2NXM0 Yes No Yes 2001 73 Female Squamous cell carcinoma T2N1MX No No Yes Yes 2001 43 Male Squamous cell carcinoma T2NXMX Yes No Yes 2001 61 Female Squamous cell carcinoma (basaloid) T2N0M0 No 5-FU/Mitomycin Yes Yes No 2001 67 Female Squamous cell carcinoma (basaloid) T2N2MX No 5-FU/Mitomycin Yes No Yes 2001** 80 Male Melanoma, nodular TXNXMl No No No 2002 92 Female Adenocarcinoma TINXMX Yes No No 2002 36 Male Squamous cell carcinoma T2N0M0 Yes 5-FU/Mitomycin Yes No Yes 2003 77 Female Squamous cell carcinoma T3N2MX No Yes No Yes 2003 53 Female Squamous cell carcinoma T3NXM0 No 5-FU/Mitomycin Yes No Yes 2003 74 Female Adenosquamous carcinoma T4N3M0 No Yes Yes Yes *LE = Local excision. **Received no treatment, rejected radiation therapy. Disseminated disease. 3,5 mánuðir. Sextán sjúklingar (42%) höfðu fengið Iæknishjálp áður vegna þessara einkenna. Vefjagerð langflestra æxlanna var flögu- þekjukrabbamein (tafla III). Af þeim sem höfðu flöguþekjukrabbamein voru níu sjúklingar með svokallaða basaloid-gerð og einn með svokallað vörtu (verrucous) vaxtarmynstur. Aðrar vefjagerðir voru sjaldgæfari. Einn sjúklingur greindist með slé- ttvöðvasarkmein (leiomyosarcoma) 1987 sem við endurskoðun sýnis og eftir mótefnalitanir (jákvæði í mótefnalitun fyrir c-kit (CDl 17) og CD34, en neik- væði í litunum fyrir SMA (smooth muscle actin), desmini og S-100) reyndist vera svokallað stróma- æxli (gastrointestinal stromal tumor = GIST). Flöguþekjukrabbamein (n=30) voru stiguð samkvæmt TNM stigun AJCC (American Joint Committee on Cancer). í fjórum tilfellum voru ekki nægar upplýsingar fyrirliggjandi til þess að hægt væri að stiga sjúkdóminn. Skiptingin sést í töflu IV. I þeim tilvikum sem krabbameinin voru ekki fjarlægð með skurðaðgerð var ekki mögulegt að gera meinafræðilega stigun og því er hér um klíníska stigun að ræða. Dreifing flöguþekju- krabbameina samkvæmt T stigi (n=26) var eft- irfarandi (sjá töflu 5): Sex (20%) voru með T1 stig, fimmtán (50%) með T2, fjögur (13%) með T3 og eitt (3%) með T4 stig. í fjórum æxlum var stærðin ekki þekkt. Fimm sjúklingar voru með meinvörp í eitlum (N stig) þar af einn með N1 stig, tveir með N2 og tveir með N3 stig og einn sjúklingur Table II. Clinical symptoms. Symptoms Number % Bleeding 27 75 Palpable mass 28 78 Pain 19 53 Alterations in habits of defecation 14 39 Incontinence 4 11 Itching 4 11 Table III. Number (n=38) and percentage of morphologic types. Morphologic type of tumour Numer % Squamous cell carcinoma 30 78.9 Melanoma 3 7.9 Undifferentiated carcinoma 2 5,3 Adenocarcinoma 1 2,6 Adenosquamous carcinoma 1 2,6 Gastrointestinal stromal tumour (GIST) 1 2,6 Table VI. Treatment of tumour recurrence (n=12). Treatment of tumour recurrence Number Alive APR 4 3 Local excision 4 1 Chemo- and radiation therapy 2 1 Radiation therapy * 1 0 Chemotherapy ¥ 1 0 * Palliative radiation therapy because of metastases to lung and sacrum ¥ Palliative chemotherapy var með fjarmeinvörp (M stig). Þroskunargráða flöguþekjukrabbameina skiptist nokkuð jafnt milli gráðu I (n=9), II (n=10) og III (n=ll). Allir þeir sjúklingar (n=3) sem greindust með sortuæxli voru karlmenn. Tvö æxlin voru af svokallaðri nodular gerð og eitt af svokallaðri mucosal lentigenous gerð. Hjá tveimur sjúkling- anna var staðbundið brottnám framkvæmt og hjá öðrum þeirra APR í kjölfarið. Einn sjúklingur sem var með fjarmeinvörp í höfði og lungum við grein- 368 Læknablaðið 2006/92 Læknablaðið 2006/92 369
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.