Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.05.2006, Blaðsíða 9

Læknablaðið - 15.05.2006, Blaðsíða 9
FRÆÐIGREINAR / CARCINOMA ANI Carcinoma ani á íslandi 1987 — lýðgrunduð rannsókn 2003 Halla Viðarsdóttir, LÆKNANEMII, Páll Helgi Möller, SKURÐLÆKNIR Jakob Jóhannsson, KRABBAMEINSLÆKNIR3, Jón Gunnlaugur Jónasson, MEINAFRÆÐINGUR M’5 ‘Læknadeild HÍ, 2skurð- lækningadeild Landspítala Hringbraut, 3krabbameinslækningadeild Landspítala Hringbraut, 4rannsóknastofa HÍ í meinafræði, 5Krabbameinsskrá Krabbameinsfélags íslands. Fyrirspurnir og bréfaskipti: Páll Helgi Möller, skurð- lækningadeild Landspítala Hringbraut, 101 Reykjavík. Sími 5431000, bréfsími 5434835. pallm@landspiíali.is Lykilorð: krabbamein í dans, meinafrœði, skurðaðgerð, lyfjameðferð, geislameðferð, lifun. Agrip Inngangur: Krabbamein í daus (anal cancer) er sjaldgæfur sjúkdómur og úttekt á honum hefur ekki áður verið gerð á íslandi. Markmið þessarar rannsóknar er að lýsa krabbameini í daus á Islandi á sautján ára tímabili með tilliti til nýgengis, vefja- gerðar, meðferðar, endurkomu og lifunar. Efniviður og aðferðir: Afturskyggn rannsókn var gerð á sjúklingum sem greindust með krabbamein í daus á Islandi á árunum 1987-2003. Upplýsingar voru fengnar úr sjúkraskrám þessara einstaklinga. Vefjasýni frá öllum sjúklingunum voru skoðuð og endurmetin af sama meinafræðingi. Rannsóknin nær til alls landsins og er því lýðgrunduð rann- sókn. Niðurstöður: Alls greindust 38 sjúklingar með krabbamein í daus á tímabilinu, 28 konur og 10 karlar. Meðalaldur þeirra var 63,4 ár (bil, 33-92). Aldursstaðlað nýgengi fyrir ísland á rannsókn- artímabilinu er 0,3 (+/-0,2) af hverjum 100.000 körlum en 0,9 (+/-0,4) af hverjum 100.000 konum. Flestir sjúklingarnir voru með flöguþekjukrabba- mein (n=30) en aðrar vefjagerðir voru sortuæxli ENGLISH Viðarsdóttir H, Möller PH, Jóhannsson J, Jónasson JG Anal cancer in lceland 1987-2003. A population based study Læknablaðið 2006; 92: 365-72 Objective: Anal cancer is a rare disease. The aim of this study was to describe anal cancer in lceland in 1987-2003 with respect to incidence, histologic type, treatment, recurrence rate and survival. Material and methods: This is a retrospective study in which all malignant anal tumours diagnosed in lceland in the period 1987-2003 were reviewed with respect to patient outcome. Information was obtained from hospitals registers. All histological material was reviewed by a consultant histopathologist (JGJ). This is a nationwide, population-based study of malignant tumours of the anal region. Results: From 1987-2003 thirty-eight patients were diagnosed with anal cancer, 28 females and 10 males. The average age at diagnosis was 63.4 years. Age standardized incidence rates for anal cancer in lceland were 0.3 (+/-0.2) of 100.000 males and 0.9 (+/-0.4) of 100.000 females. Most patients had squamous cell carcinoma (n=30). The remaining histologic types were malignant melanoma (n=3), adenosquamous carcinoma (n=1), adenocarcinoma (n=1), GIST (n=1) and (n=3), kirtil-flöguþekjukrabbamein (n=l), kirtil- frumukrabbamein (n=l), GIST (n=l) og óþroskað krabbamein (n=2). Helstu einkenni voru blæðing frá endaþarmi (n=27), fyrirferð (n=28), sársauki (n=19) og kláði (n=4) og voru flestir sjúklingarnir með fleiri en eitt einkenni. Tímalengd einkenna var 3,5 mánuðir (bil, 0,5-96) að miðgildi. Meðferð var lyfjameðferð (n=12), geislameðferð (n=25) og staðbundið brottnám (n=18) og/eða APR (n=5). Einn sjúklingur fékk enga meðferð. Margir sjúk- linganna fengu fleiri en eina meðferð (n=18). Tólf sjúklingar fengu endurkomu sjúkdóms. Tíminn frá greiningu og að endurkomu var 15,6 mánuðir (bil, 5,9-117) að miðgildi. Sextán sjúklingar eru látnir þar af tíu af völdum krabbameins í daus. Fimm ára lifun þeirra sem greindust 1987-1998 var 75% í heild, en 82% ef einungis er tekið mið af þeim sem létust úr sjúkdómnum. Alyktun: Nýgengi krabbameins í daus á íslandi er sambærilegt við það sem þekkist erlendis. Meðalaldur, kynjahlutfall og horfur er svipað og þekkist annars staðar. Lægra hlutfall kirtilfrumu- krabbameins greinist hér á landi. SUMMARY undifferentiated carcinoma (n=2). The most common symptoms were rectal bleeding (n=27), mass lesion (n=28), pain (n=19) and pruritus (n=4). Most patients had more than one symptom. The duration of symptoms before diagnosis ranged from 2 weeks to 96 months (mean value 3.5 months). Treatment modalities used were chemotherapy (n=12), radiotherapy (n=25) and local excision (n=18) and/or APR (n=5). One patient received no treatment. Many patients were treated with more than one treatment modality (n=18). Twelve patients had recurrent cancer. The mean value of the time from diagnosis of the primary to the recurrent cancer was 15.6 months (range, 5.9-117). Sixteen patients remain with disease and ten have died of anal cancer. The five year survival rate for patients diagnosed in the years 1987 to 1998 is 75% but cancer-specific survival is 82%. Conclusion: Age-standardized incidence for anal cancer in lceland is similar to other regions. Average age at diagnosis, male-female ratio and prognosis is similar to reports in other studies. The proportion of adenocarcinoma of the anus is lower in lceland than elsewhere. Keywords: anal cancer, histopathology, surgery, chemotherapy, radiotherapy, survival. Correspondence: Páll Helgi Möller, pailm@landspitali.is Læknablaðið 2006/92 365
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.