Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.09.2006, Blaðsíða 37

Læknablaðið - 15.09.2006, Blaðsíða 37
UMRÆÐA & FRÉTTIR / AF SJÓNARHÓLI STJÓRNAR LÍ á veittri þjónustu er því enginn fyrir þiggjanda þjónustunnar, en læknarnir reka heilsugæslustöð- ina sjálfir, sjá um innkaup, mannaráðningar og svo framvegis. Sama gildir um við þjónustu sálfræðinga hér á landi. Þeir fá ekki, eins og geðlæknar, þjónustu sína niðurgreidda af ríkinu og þurfa notendur sál- fræðiþjónustunnar að borga meðferðina að fullu. Geðheilbrigði er stór kafli í báðum þeim skýrslum, sem ég hef nefnt, og bætt aðgengi að sálfræðingi eða geðlækni hlýtur að vera hluti af því að efla það. Þáttur Lýðheilsustöðvar er mikilvægur varð- andi það að kanna og rannsaka það sem hefur áhrif á heilsu landsmanna. Niðurstöðurnar verður að skoða og bæta úr þar sem við á. Nú er unnið að skipulagi lýðheilsunáms við Háskóla íslands og Háskólinn í Reykjavík býður upp á nám í lýð- heilsufræðum. Vonandi er þar lögð áhersla á for- varnir. Markmiðin varðandi heilsueflingu eru skýr í skýrslunum, sem nefndar hafa verið, en við þurfum að huga betur að því hvaða leiðir eru greiðastar að markmiðunum, skoða árangur aðgerða og bæta það sem betur má fara. Heimilislækna- þingið 2006 Selfossi 17.-19. nóvember. Heimilislæknaþingið er haldið á vegum FÍH og ætlað öllum heimilislæknum. Fluttir verða fyrirlestar og umræðuhópar verða um efni sem tengjast störfum í heilsugæslu. Færnibúðir verða í tengslum við þingið. Kynntar verða rannsóknir og rannsóknaráætlanir í heimilislækningum. Þeir sem hafa áhuga á að kynna rannsóknir/ rannsóknaráætlanir skulu senda ágrip til Bryndísar Benediktsdóttur brynben@hi.is fyrir 1. október næstkomandi. Ágrip skal skrifa á A-4 blað með sama sniði og á fyrri þingum, þar skal koma fram tilgangur rannsóknarinnar, efniviður og aðferðir, niðurstöður og ályktanir. Ágrip verða birt í fylgiriti Læknablaðsins. Skemmtileg makadagskrá í boði ráðstefnudagana. Nánari dagskrá og skráning á heimasíðu F.Í.H. Undirbúningsnefndin Læknablaðið 2006/92
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.