Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.09.2006, Qupperneq 40

Læknablaðið - 15.09.2006, Qupperneq 40
UMRÆÐA & FRÉTTIR / AF KVENNADEILD lnka Sheer, lœknir, leiðbeinir Ijósmœðr- unum Guðrúnu Ólafsdóttur, Önnu Sigríði Vernharðsdóttur og Höllu Ósk Halldórsdóttur. var yfir líffærafræði, lífeðlisfræði, umfang vand- ans, eftirfylgni og ýmis praktísk atriði varðandi spangarrifur auk grunnkennslu í saumaskap. Fyrri daginn var síðan raunsýnikennsla (video-demo) í spangarsaumi og saurnað í svínshjörtu sem Bretarnir höfðu ekki gert áður en sögðu að væri mjög gott og vefurinn væri mjög líkur. Notast var við vídeó-myndavél og myndinni varpað á skjá þannig að allir sáu sýnikennsluna vel. Síðan fengu allir að æfa saumaskap með því að sauma í hjörtu og kennararnir gengu á milli og leiðbeindu eftir þörfum. Seinni daginn voru notaðir endaþarmar úr svínum við kennsluna. Eftir fyrirlestra var raun- sýnikennslu með vídeómyndavél og skjávarpa líkt og fyrri daginn. Síðar um daginn fengu allir tæki- færi til að spreyta sig á saumaskapnum og unnu tveir og tveir saman með hvert sýni. Kennararnir gengu síðan á milli og leiðbeindu eftir þörfum.” Hildur segir það alveg nýtt að kenna þetta svona, en yfirskrift námskeiðsins var Hands-on og það þýðir bókstaflega að fólk æfir sig á námskeið- inu og tileinkar sér verklagið. Bretarnir sýndu tvær saumaaðferðir, annars vegar að tengja enda ytri hringvöðva endaþarms (external anal pshincter) saman (end-to-end) og hins vegar að fría upp báða enda hringvöðvans og leggja annan endann yfir hinn (overlap). Ef aðeins hluti ytri hringvöðva er rifinn er fyrrnefnda aðferðin notuð en lögð var áhersla á síðarnefndu aðferðina ef allur ytri hringvöðvinn væri rifinn enda margt sem bendir til þess að hún sé betri. Lögð var sérstök áhersla á að greina innri hringvöðvann (internal sphincter) og sauma sérstaklega ef hann er rifinn enda gegnir hann stóru hlutverki við hægðastjórnun. Notast var við PDS saumaefni sem er sterkara og end- ist lengur heldur Vicryl sem oftast hefur verið notað.” Tíðni vandans „Umfang vandans er kannski ekki stórt en afleið- ingar geta verið mjög alvarlegar og því mikilvægt annars vegar að fyrirbyggja spangarskaða og hins vegar að gera rétt við ef kemur til skaða. Á fæðing- ardeild Landspítala er tíðni 3. gráðu rifa um 1,5% en 4. gráðu rifa um 0,3% fyrstu sjö mánuði ársins. Tíðnin hefur oft verið hærri eða á bilinu 3-4% fyrir 3. gráðu rifur (2002). Á námskeiðinu var lögð áhe'rsla á fyrirbyggjandi aðgerðir, eins og til dæmis hvernig á að halda við spöngina í fæðingu og gæta þess að kollur barnsins komi ekki of hratt en þá vill spöngin helst rifna,” segir Hildur. Að sögn Hildar er hvatinn að þessu nám- skeiði og því breytta verklagi sem þarna er verið 620 Læknablaðið 2006/92
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.