Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.10.2006, Blaðsíða 17

Læknablaðið - 15.10.2006, Blaðsíða 17
FRÆÐIGREINAR / MELTINGARFÆRAEINKENNI Tengsl meltingarfæraeinkenna við hluta tíðahrings hjá ungum, hraustum konum Bergþór Björnsson1 Læknir Kjartan B. Örvar2 Meltingarlækniii Ásgeir Theodórs1-2 Mi-ltingarlæknir Matthías Kjeld1 Læknir og EFNAMEINAFRÆÐINGUR 'Landspítali, 2meltingarsjúk- dómadeild, St. Jósefsspítala, Hafnarfirði. Vistor fær þakkir fyrir þung- unarpróf frá Abbott. Fyrirspurnir og bréfaskipti: Bergþór Björnsson, Landspítala Hringbraut, Reykjavík. Sími: +354 543 1000. bergthor@landspitali. is Lykilorð: tíðahringur, melting- arfœraeinkenni, flœðishraði um meltingarveg. Bakgrunnur: Meltingarfæraeinkenni eru algeng hjá konum og geta verið breytileg í tíðahringn- um. Markmið þessarar rannsóknar var að kanna meltingarfæraeinkenni og almenna andlega líðan kvenna í tengslum við mismunandi hluta tíða- hringsins auk flæðitíma um meltingarveg. Aðferðir: Fjórtán ungar konur sem ekki not- uðu getnaðarvarnarlyf tóku þátt í rannsókninni. Spurningalisti var notaður til að útiloka starfræna kvilla frá meltingarvegi. Þátttakendur svöruðu spurningum um einkenni frá meltingarvegi og almenna líðan. Magatæmingarhraði, flæðishraði um mjógirni og flæðishraði um ristil var mældur auk styrks kynhormóna í blóði. Niðurstöður: Meltingarfæraeinkenni voru mark- tækt meiri í eggbúsfasa en gulbúsfasa en ekki fannst munur á andlegri líðan tengdur hlutum tíðahrings. Ekki var marktækur munur á maga- tæmingarhraða og flæðishraða um ristil milli egg- bús- og gulbúsfasa tíðahringsins. Flæði um mjó- girni var hraðara í gulbúsfasa (75,7 mínútur) en í eggbúsfasa (99,3 mínútur). Engin tengsl fundust milli flæðishraða, einkenna og styrks kynhormóna í blóði. Ályktanir: Konur virðast hafa meiri meltingar- færaeinkenni í upphafi eggbúsfasa en í fyrri hluta gulbúsfasa. Flæðishraði um mjógirni kann að vera meiri í gulbúsfasa en í eggbúsfasa. Þörf er á frekari rannsóknum á meltingarfæraeinkennum kvenna í tengslum við hluta tíðahrings og flæðishraða um meltingarveg. Inngangur Meltingarfæraeinkenni af starfrænum toga eru algeng. Því hefur verið haldið fram að hjá konum tengist breyting á almennri líðan og melting- arfæraeinkenni tíðahringnum. Sum einkennanna eru talin tengjast hreyfitruflunum í meltingarvegi og jafnvel breytingum á hormónastyrk í blóði (1, 2). Breytingar á styrk prógesteróns og estradíóls með tíðahringnum eru vel þekktar en önnur horm- ón, svo sem LSH (Luteal stimulating hormone), FSH (Follicular stimulating hormone), relaxin og ENGLISH SUMMARY Björnsson B, Örvar KB, Theodórs Á, Kjeld M The Relationship of Gastrointestinal Symptoms and Menstrual Cycle Phase in Young Healthy Women Læknablaöið 2006; 92: 677-82 Background: Abdominal discomfort is a common complaint by women and may vary with the menstrual cycle. The aim of this study was to investigate abdominal symptoms and general well being of women in relation to different phases of the menstrual cycle as well as gastrointestinal transit time. Methods: Fourteen young women who were not using any contraceptive medications were recruited. Questionnaire was used to exclude functional gastrointestinal problems. Questionnaires on abdominal symptoms and general well being were used. Gastric emptying time, small intestinal transit time and colonic transit time were measured and serum sex hormone concentrations were measured at three points in the menstrual cycle. Results: Abdominal symptoms were significantly more pronounced at the beginning of the follicular phase. Gastric emptying and colonic transit times were not significantly different between the follicular and the luteal phase of the menstrual cycle. Small bowel transit was faster in the luteal phase (75,7 min) compared with the follicular phase (99,3 min). There was no correlation between the transit times, symptoms or hormone concentrations. Conclusions: Results indicate that women experience more abdominal symptoms at the begining of the follicular phase compared to the early luteal phase. Small bowel transit appears to be faster in the luteal phase than in the follicular phase. Further studies on the relationship of gastrointestinal symptoms and the menstrual cycle are needed. Keywords: gastrointestinal motility, gastrointestinal symtoms, hydrogen breath test, menstrual cycle, transit time. Correspondence: Bergþór Björnsson, bergthor@landspitali.is Læknablaðið 2006/92 677
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.