Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.12.2006, Blaðsíða 12

Læknablaðið - 15.12.2006, Blaðsíða 12
FRÆÐIGREINAR / AUGNLÆKNINGAR Nlynd 1 :A: Mynd af augnbotni sjúklings með sykursýkisbreytingar (Itárœðagúla, litl- ar blœðingar og hörð exúdöt). Makúlubjúgur sést ekki vel á tvívíðri augnbotnamynd. Laserör sjást umhverfls makúltt. Mynd 1 B: Sami sjúklingur stuttu eftir triamcinolone inndcelingu. Efhið myndar hvíta kristalla í glerhlaupi. Tafla 1: Siúklirtgum var skipt í fjóra hópa eftir orsök makúiubjúgs. Fjöldi Karlkyn Kvenkyn Aldur Sykursýki 10 7 3 41-83 ára (meöalaldur 67 ár) Eftir augasteinsskipti 7 3 4 64-85 ára (meöalaldur 76 ár) Bláasðalokun í sjónhimnu 7 4 3 52-79 ára (meöalaldur 66 ár) Æöahimnu- og sjónhimnubólga 4 3 1 24-59 ára (meöalaldur 41 ár) hjá nær helmingi sjúklinga og um 10% versna. OCT sýnir marktæka þynningu sjónhimnu með minnkandi bjúg eftir meðferð. Engir alvarlegir fylgikvillar komu fram. Inngangur Bjúgur í makúlu er alvarlegt vandamál sem oft veldur sjónskerðingu. Bjúgurinn felst í upphleðslu vökva og þykknun sjónhimnu (1). Ýmsir sjúkdómar, svo sem sjónhimnuskemmdir vegna sykursýki, stíflanir í bláæðum sjónhimnu, sjónhimnubólga og skurðaðgerðir, geta valdið makúlubjúg (2-5). Barksterar hafa lengi verið notaðir sem með- ferð við augnbólgu og bjúg í makúlu. Sterarnir auka stöðugleika háræða í sjónhimnu (blood-ret- inal barrier), þrengja háræðar og bæla frumufjölg- un (1, 6). Nýlega hefur einnig verið staðfest að sterainndæling í glerhlaup hamlar nýæðamyndun og minnkar gegndræpi æða og hefur notkun slíkr- ar meðferðar því aukist og ábendingum fer sífellt fjölgandi (2,7-9). Á undanförnum árum hefur inndæling stera í glerhlaup notið vinsælda við meðferð á makúlu- bjúg í sykursýki (mynd 1 A) og fleiri sjúkdómum. Allt að 70% sjúklinga með makúlubjúg vegna sykursýki fá marktæka aukningu á sjónskerpu eftir triamcinolone inndælingu í glerhlaup (10, 11). Einnig hefur verið sýnt fram á að inndæling minnkar makúlubjúg og dregur úr bólgu innan sjúkra augna. Skammtastærð triamcinolones í glerhlaup er allt frá 2 til 24 mg, en algengasta er 4-8 mg. Verkunin helst þeim mun lengur sem meira er gefið (1,12). Triamcinolone acetonide er barksteri sem er mjög lítið vatnsleysanlegur og myndar hvíta kristalla þegar honum er sprautað inn í glerhlaup (mynd 1B). Verkunin sem fæst endist því mun lengur en þegar notast er við meira vatnsleys- anlegar sameindir, til dæmis kortisón, sem verkar í einungis sólarhring innan augans (2). Aðgerðina má endurtaka ef árangur dvínar á nokkrum mán- uðum. Makúlubjúgur er yfirleitt metinn með klínískri skoðun, optical coherence tomography (OCT) eða æðamyndatöku með fluorescein efni (mynd 2). OCT hefur það fram yfir hinar aðferð- irnar að geta mælt þykkt sjónhimnu og þar með gefið magntölu á bjúginn (14). Augnlæknar á íslandi hafa stundað triamcino- lone inndælingu í augu frá því í febrúar 2004 og er hér gerð grein fyrir þeim sem fengið hafa sterainn- dælingu í auga á Landspítala 2004-2006.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.