Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.12.2006, Blaðsíða 17

Læknablaðið - 15.12.2006, Blaðsíða 17
Til hamingju, Reykjalundur! DIANA er upplýsinga- og stjórnunarkerfi, þróað sérstaklega fyrir íslenska heilbrigðisgeirann, sjúkrastofnanir, sjálfstaett starfandi sérfræðinga og heilsugæslustöðvar. DIANA inniheldur meðal annars rafrænar sjúkraskrár, lyfseðla, eyðublöð fyrir Tryggingastofnun og fleiri aðila, bókunarkerfi, reikningakerfi og tengingu við rafrænt læknanet, Kerfið er þróað í nánu samstarfi við lækna og starfsfólk í heilbrigðisgeiranum. Rík áhersla er lögð á að uppfylla kröfur notenda á hverjum tíma með stöðugri framþróun kerfisins. Sem dæmi geta notendur hannað eigin eyðublöð. Við þróun gagnagrunna og fyrirspurna í kerfinu hefur verið tryggt að svörun og vinnsla sé hröð. DIANA tekur mið af kröfum Landlæknisembættisins um upplýsingaöflun á heilbrigðissviði og uppfyllir einnig kröfur um gagnaöryggi þar sem unnið er með viðkvæmar persónuupplýsingar. Allar aðgerðir (kerfinu eru skráðar, sem tryggir áreiðanleika og rekjanleika gagna. JSfrDIANA sjúkraskrárkerfi Skýrr hf. er eitt stærsta upplýsingatæknifyrirtæki landsins, með um 220 starfsmenn og 2.300 viðskiptavini af öllum stærðum og gerðum, sem sækja til fyrirtækisins samþættar heildarlausnir. Skýrr er samstarfsaðili Microsoft, Orade, BusinessObjects og VeriSign. Fyrirtækið er vottað samkvæmt alþjóðlega gæða- og öryggisstaðlinum ISO 9001. Starfsemi Skýrr skiptist í hugbúnaðarlausnir og rekstrarþjónustu. Reykjalundur, endurhæfingarmiðstöð SIBS, hefur tekið í notkun sjúkraskrárkerfið DIANA frá Skýrr hf. Samstarf Reykjalundar og Skýrr á sviði upplýsingatækni hefur verið langt og farsælt, en þess má geta að Skýrr rekur í dag mestallan tölvubúnað Reykjalundar. V
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.